notendaleiðbeiningar Innbyggður ofn PBP 5320
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 4 6 12 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Uppsetning Förgun 16 22 23 23 25 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 Notendaþjónusta • Látið þjónustudeild framleiðandans eða þjónustuaðila sem framleiðandinn samþykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir. Viðgerðir sem framkvæmdar eru af óþjálfuðum aðilum geta valdið skemmdum eða slysum.
progress Ofngrind Stjórnborð 1 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 9 2 8 Eldunarkerfi Hitastigsgaumljós Tímaljós Mínútuteljari / Eldunartímastilling / Lok eldunarkerfis Aukningarhnappur " " (Tími eða hitastig) Minnkunarhnappur " " (Tími eða hitastig) Pyrolytic þrifastilling Hröð upphitunarstilling Eldunarkerfishnappur 3 7 6 5 4 10 KVEIKT / SLÖKKT Allar ofnstillingar eru stýrðar með rafrænum tímastilli. Þú getur valið allar sambyggða eldunarkerfi, hita- eða sjálfvirka tímastillingu.
progress 5 1 2 2. Strax og táknið hættir að blikka þá ýtið á hnappinn tvisvar. Haldið síðan áfram eins og í lið 1. Áður en ofninn er notaður í fyrsta sinn ætti að hita hann upp tóman. 1. Ýtið á hnappinn til að kveikja á ofninum. 2. Ýtið á hnappinn tvisvar og veljið "Heitt loft" kerfið 1 "Kveikt/Slökkt" - hnappur Það verður að vera kveikt á ofninum áður en eldunarkerfi eða kerfi eru stillt. Eftir að ýtt hefmun ofntáknið birtist ur verið á hnappinn á skjánum og það kviknar á ofnljósinu 2 3.
progress Ýtið á hnappinn " " og " " til að auka eða minnka forstillta eldunartímann á meðan táknið blikkar. 3. Ýtið þá á hnappinn " " eða " " til að velja rétt hitastig ef forstillta hitastigið hentar ekki. Hitastigið er stillt í 5 gráða skrefum. – Þegar ofninn hitnar rís hitamælistáknið hægt upp sem gefur til kynna þá hitastigsgráðu sem er í ofninum. Þegar viðeigandi hitastigi er náð, mun hljóðmerki heyrist í stuttan tíma og hitamælistáknið mun lýsast upp.
progress 7 Ofn stillingar Notkun Rafmagnsgrill Hitagrill er önnur aðferð við að elda fæðutegundir sem venjulega eru tengdar hefðbundnu grilli. Grillelementið og vifta ofnsins vinna samtímis og láta heitt loft leika um matinn. Forstillt hitastig: 180°C Hæsta hitastig: 200 °C. Grill Beinn hiti er gefinn á miðsvæði grillpönnuna í gegnum grillið. Grillið er mjög hentugt til að elda litla skammta. Þannig sparast einnig orka.
progress – Jöfn hitun fyrir bakstur Blástursofninn hitnar jafnt fyrir allar plötuhillurnar. Þetta þýðir að hægt er að elda mikið magn af sömu matartegundum í ofninum samtímis. Þess ber þó að geta að efsta plötuhillan brúnar aðeins fyrr en sú neðri. Það er ekkert athugavert við þetta. Bragð berst ekki milli matartegunda. Leiðbeiningar um blástursofninn 1. Setjið ofninn í samband. 2. Ýtið á eldunarkerfishnappinn þangað til táknið kemur fram á skjánum. 3.
progress 9 grilla allan þann mat sem venjulega er eldaður undir hefðbundnu grilli. Maturinn eldast af meiri varúð; þess vegna tekur aðeins lengri tíma að elda með hitagrilli í samanburði við hefðbundið grill. Einn af kostunum er að hægt er að elda meira magn á sama tíma. 1. Setjið ofninn í samband. 2. Veljið hitagrills aðferðina; ýtið á eldunarkerfishnappinn til að gera þetta þangað til táknið kemur fram á skjánum. 3. Ýtið á hnappana " " eða " ", til að stilla hitastigið ef þarf. Hæsta hitastig: 200 °C. 4.
progress 1 1 2 2 3. Ýtið á hnappinn " " til að velja ákveðinn tíma á meðan táknið " blikkar. Hámarkstíminn er 23 klukkutímar og 59 mínútur. Mínútuteljarinn mun bíða í 3 sekúndur og byrja svo að telja. 4. Ofninn slekkur sjálfkrafa á sér þegar forritaði tíminn er liðinn. Hljóðmerki heyrist og "0.00" mun birtast á stjórnborðinu. 5. Slökkt er á hljóðmerkinu með því að ýta á einhvern af hnöppnum. Til að ógilda forritaðan eldunartíma: 1. Ýtið á hnappinn þangað til táknin blikkar. 2.
progress 11 1. Ýtið á hnappinn til að slökkva á ofninum. 2. Ýtið samtímis á og " " hnappana og haldið þeim niðri i um 3 sekúndur. Hljóðmerki heyrist og merki ' SAFE ' birtist á skjánum 3. Ofninn er núna læstur. Það er hvorki hægt að velja ofnaðgerðir eða hitastig. Aflæsing ofnsins: og " " og haldið þeim Ýtið samtímis á niðri i um 3 sekúndur. Hljóðmerki heyrist og það slokknar á merkinu "SAFE". Núna er hægt að nota ofninn.
progress Slökkvið á ofninum og farið eftir útskýringunni að ofan til að gera kynninguna óvirka. Kynningin er áfram geymd í forritinu ef rafmagnið fer af. Pípir við snertingu Hægt er að velja að það pípir í hljóðmerkinu í hvert skipti sem ýtt er á hnappinn. Til að virkja þessa aðgerð verður að slökkva á ofninum. 1. Ýtið samtímis á hnappana og " " haldið þeim niðri í um 3 sekúndur. Viðvörunin pípir einu sinni Gera pípið óvirkt við snertingu: 1.
progress 13 Mikilvægt! Leggið ekki álpappír í ofninn og setjið ekki bökunarplötu eða pott o.s.frv. á ofngólfið, þar sem emalering ofnsins getur skemmst vegna stöðugrar hitateppu. Breytið gildunum sem töflurnar gefa í samræmi við eigin reynslu. Efra og neðra element og blástur Tímarnir gera ekki ráð fyrir forhitun. Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10 mínútur. Eldunartímar Eldunartímar eru mismunandi eftir samsetningu, innihaldi og magni vökva í hinum ýmsu réttum.
progress BRAUÐ OG PIZZUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig. (°C) Í mínútum ATHUGIÐ Hvítt brauð 1 195 2 185 60-70 Brauðform Rúgbrauð 1 190 1 180 30-45 Brauðform Brauðbollur 2 200 2(1 og 3) 1) 175 25-40 Bökunarplata Pizza 2 200 2 200 20-30 Bökunarplata 1) Ef margir réttir eru eldaðir á sama tíma þá mælum við með því að þeir séu settir á plötu sem vísað er til í sviga. Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar.
progress 15 Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Hitastig. (°C) Heitt loft hilla Eldunartími Hitastig.
progress Magn MATARTEGUND Hamborgari Að grilla Bitar g 6 600 Eldunartími í mínútum Hitastig. (°C) Fyrri hlið 3 250 20-30 hilla seinni hlið Forhitið 5'00'' Fiskflak 4 400 3 250 12-14 10-12 Ristaðar samlokur 4-6 / 3 250 5-7 / Ristuð brauð 4-6 / 3 250 2-4 2-3 Rafmagnsgrill Ađvörun Stillið hitagrillið á hámarkshita 200°C.
progress 17 Þetta er auðveldasta leiðin til að hreinsa af óhreinindi. Það kemur í veg fyrir að blettir brenni inn. Hreinsiefni Athugið hvort hreinsiefni sem nota á til að þrífa ofninn séu hentug að mælt sé með notkun þeirra af framleiðandanum Notið ALDREI bleikingarefni því þau geta gert yfirborðið matt. Forðist einnig gróf ræstiefni. Þrif að utan Strjúkið reglulega af stjórnborðinu, ofnhurðinni og hurðarþéttingunni með mjúkum klút sem er vel undinn upp úr volgu vatni með dálitlu af þvottalegi.
progress Eftirfarandi pyro stig eru fáanleg: Pyrolytic 1 (P I), tími: 2 klukkutímar. = 30 mín. upphitun +1 klukkutími. í 480°C + 30 mín. kælingartími. Pyrolytic 2 (P 2), tími: 2 klukkutímar. 30 mín. = 30 mín. upphitun +1 klukkutími. 30 mín. í 480°C + 30 mín. kælingartími. Það er ekki hægt að breyta pyro tímalengdinni. Það verður að taka allar hæðargrindurnar af áður en pyrolysis er framkvæmd. Hillugrindur Hægt er að taka hillugrindurnar hægra og vinstra megin í ofninum af til að þrífa hliðar ofnsins.
progress 19 3. Þegar búið er að velja ákveðið pyrolytic kerfi mun Pyro blikka á skjánum og bíður eftir staðfestingu til að byrja pyrolytic hreinsunarkerfið. 4. Ýtið á hnappinn til að staðfesta ákveðið pyrolytic hreinsunarkerfi. Skjárinn Pyro hættir að blikka og merkið mun hverfa, hljóðmerkið hættir, ofnlampinn slekkur á sér og pyrolytic hreinsunarkerfið byrjar Þegar hitastigið inni í ofninum eykst hækkar hitamælistáknið smám saman sem sýnir að hitastigið inni í ofninum fer hækkandi. 5.
progress blikka þangað til pyrolytic hreinsunarkerfið byrjar. 4. Eftir smá tíma læsist hurðin og samsvarandi tákni mun koma í ljós. Eftir að pyrolytic hreinsunarkerfinu er lokið birtist tíminn á skjánum. Ofnhurðin er læst. Þegar ofninn er orðinn kaldur heyrist hljóðmerki og hurðin mun opnast. Að stöðva pyrolytic hreinsunarkerfið hvenær sem er: Ýtið á hnappinn . Ofnhurðin Ofnhurðin er gerð úr þremur glerplötum. Hægt er að taka ofnhurðina í sundur og fjarlægja innri plöturnar til að auðvelda þrif. 6.
progress 21 8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr stað 1. skrautmiðplatan með rammanum á 4 hliðum verður að vera sett þannig í að prentskjárinn snýr út. Ef ekkert hrjúft yfirborð er nálægt prentskjánum á hliðinni á glerplötunni þegar fingri er strokið yfir yfirborðið er hún sett rétt í. Miðglerplatan verður að vera sett aftur í rétta sætið eins og er sýnt 90° 9. Lyftið og takið efstu plötuna varlega af 2.
progress við þrifin vegna þess að þau geta rispað yfirborðið. Þrif á þéttiköntum ofnhurðarinnar Umhverfis opið á ofninum er þéttikantur. 2. Ýtið glerkúplinum inn og snúið rangsælis 3. Takið biluðu peruna úr og setjið nýja í. 4. Setjið glerkúpulinn aftur á og setjið rafmagnið aftur á. Mikilvægt! Athugið ástand þéttikantsins reglulega. Ef skemmdir á þéttikantinum koma í ljós þá hafið undir eins samband við næsta þjónustuaðila. Notið ekki ofninn þar til búið er að skipta um þéttikant.
progress 23 VANDAMÁL ÚRBÆTUR • Matseldin tekur of langan tíma eða maturinn eldast of hratt. • Stillið hitastigið eftir þörfum, eða • farið eftir ráðunum í þessum leiðbeiningum, sérstaklega í kaflanum "Notkun ofnsins". • Gufa og raki sest á matinn og inn í ofnrýmið. • Látið matinn ekki standa inni í ofninum lengur en í 15 - 20 mínútur eftir að eldun er lokið. • Viftan í ofninum er hávær. • Athugið hvort grindur og form titra þegar þau komast í snertingu við afturvegginn.
progress Raðklemma Ofninn er útbúinn með aðgengilegri raðklemmu sem er hönnuð til notkunar með einfasa rafkerfi 230V. eða einingar sem eru í sömu hæð og ofninn við hina hlið hans. Mál ofnsins (sjá mynd) 540 20 590 560 570 Ef ofninn er tengdur án klóar eða ef ekki er hægt að komast að klónni þá þarf að setja fjölpóla straumrofa (t.d. öryggi og slökkvara) með minnst 3 mm bil milli snerta milli ofnsins og rafmagnskapalsins. Slökkvarinn skal ekki rjúfa jarðtenginguna á neinum stað.
progress 25 sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi stærð. Ofninn festur við skápinn 1. Opnið ofnhurðina. 2. Festið ofninn inni í skápnum með fjórum millifestingum (sjá mynd - A ). Þessar festingar passa nákvæmlega í götin á rammanum. Herðið síðan fjórar tréskrúfur sem fylgja (sjá mynd B ). Notendaþjónusta Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið biluninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ), númer ( Gerð. Nr.
progress hugsanlega haft á umhverfi og heilsu. Nánari upplýsingar um endurvinnslu þessarar vöru er hægt að fá hjá yfirvöldum hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í versluninni þar sem varan var keypt. Umbúðir Umbúðirnar eru umhverfisvænar og endurvinnanlegar. Plasthlutar eru merktir með alþjóðlegum skammstöfunum t.d. >PE<, >PS< o.s.frv. Komið umbúðunum í gáma sem eru á förgunarstöðvum í grennd við ykkur.
progress 27
www.progress-hausgeraete.