User manual
1
2
3.
Ýtið á hnappinn "
" til að velja ákveðinn
tíma á meðan táknið "
blikkar. Há-
markstíminn er 23 klukkutímar og 59 mín-
útur. Mínútuteljarinn mun bíða í 3 sekúnd-
ur og byrja svo að telja.
4. Ofninn slekkur sjálfkrafa á sér þegar for-
ritaði tíminn er liðinn. Hljóðmerki heyrist
og "0.00" mun birtast á stjórnborðinu.
5. Slökkt er á hljóðmerkinu með því að ýta á
einhvern af hnöppnum.
Til að ógilda forritaðan eldunartíma:
1.
Ýtið á hnappinn
þangað til táknin
blikkar.
2.
Ýtið á hnappinn "
" til að setja tímann
aftur á bak á "0.00"
1
2
Að forrita ofninn til að slökkva og kveikja
á sér
1. Stilling "Eldunartími" er útskýrð í viðeig-
andi kafla.
2.
Ýtið á hnappana
þangað til "Lok eld-
unar"
er valið og viðeigandi tákn
blikkar. Stjórnborðið mun sýna lok eldun-
artíma (það er núverandi tími + eldunar-
tími
1
2
3.
Ýtið á hnappinn "
" til að velja viðeig-
andi lok eldunartíma.
4. Tímastillirinn mun bíða í 3 sekúndur og
byrja svo að telja, eftir að tíminn hefur ver-
ið stilltur.
5. Ofninn kveikir og slökkvir sjálfkrafa á sér.
Hljóðmerkið fer í gang við lok eldunar.
6. Slökkt er á hljóðmerkinu með því að ýta á
einhvern af hnöppnum.
Ógildið eldunartímann til að hætta við
forritið.
Sérstakar stillingar
Öryggis slökkvari ofnsins
Ofninn slekkur sjálfkrafa á sér ef einhverjar
breytingar er gerðar í stillingu, samkvæmt eft-
irfarandi töflu
Hitastigsstilling: ofninn slekkur á sér:
250ºC eftir 3 klukkustundir
frá 200 upp í 245°C eftir 5.5 klukkustundir
frá 120 upp í 195°C eftir 8.5 klukkustundir
minna en 120°C eftir 12 klukkustundir
Afgangshiti
Þegar búið er að setja eldunartímann mun
ofninn slökkva sjálfkrafa á sér í nokkrar mín-
útur fyrir forritaðan lokatíma og nota afgangs-
hita til að ljúka eldun réttarins til að spara
orku.
Allar núverandi stillingar sjást þangað til eld-
unartíminn er búinn.
Þessi aðgerð virkar ekki þegar eldunartíminn
er minni en 15 mínútur.
Barnalæsing
Það er hægt að læsa ofnhnöppunum til að
koma í veg fyrir að börn kveiki á ofninum.
10 progress