User manual

1.
Ýtið á hnappinn
til að slökkva á ofnin-
um.
2.
Ýtið samtímis á
og " " hnappana og
haldið þeim niðri i um 3 sekúndur. Hljóð-
merki heyrist og merki ' SAFE ' birtist á
skjánum
3. Ofninn er núna læstur. Það er hvorki hægt
að velja ofnaðgerðir eða hitastig.
Aflæsing ofnsins:
Ýtið samtímis á
og " " og haldið þeim
niðri i um 3 sekúndur.
Hljóðmerki heyrist og það slokknar á merkinu
"SAFE".
Núna er hægt að nota ofninn.
Hröð upphitunarstilling
Ofninn mun smám saman hitna þangað til
ákveðið hitastig hefur verið náð eftir að eld-
unarkerfi og hitastig hafa verið valin.
Þetta mun taka um 10 til 15 mínútur og fer
eftir vali á aðferð og hitastigi.
Ef það er nauðsynlegt að ná ákveðnu hitastigi
á styttir tíma er hægt að nota "Hraðhitunar"
valið.
1.
Kveikt er á ofninum með því að ýta á
hnappinn.
2. Setjið ákveðna eldunarkerfi og hitastig
eins og var útskýrt á fyrri blaðsíðu.
3. Stillið hitastigið með því að þrýsta á hnapp
"
" eða " ". Hitastigið birtist á skján-
um.
4.
Ýtið á hnappinn
. Hitastigsskjárinn
mun sýna " FHU "
5.
Ýtið á hnappinn
táknið " ° " mun blikka
í um 10 sekúndur. Nú er hægt að velja
ákveðið hitastig. Ýtið á hnappinn "
"
eða "
" til að gera þetta.
6. Þegar ákveðið hitastigi er náð mun pípa í
hljóðmerkinu í smá stund og hitastigsskj-
árinn fer aftur á valið hitastig.
Hægt er að nota þessa aðgerð með öllum
eldunarkerfum og hitastigi.
Kynningarmáti
Þessi máti er ætlaður til notkunar í búðum til
að sýna hvernig ofninn virkar án orkunotkun-
ar nema ofnljósið, skjárinn og viftan.
Það er einungis hægt að kveikja á þessu kerfi
þegar ofninn er tengdur í fyrsta skiptið.
Ef rafmagnið fer af er einungis hægt að
kveikja á kerfinu þegar rafmagnið er komið
aftur á Demo ef skjárinn sýnir 12:00 og táknið
blikkar sjálfkrafa.
1.
Ýtið á hnappinn
í um 2 sekúndur. A
stutt hljóðmerki mun heyrast.
2.
Ýtið samtímis á hnappana
og " ". A
stutt hljóðmerki mun heyrast og tíminn
12:00 birtist á skjánum
12
Þegar kveikt er á ofninum birtist táknið á
skjánum.
Þetta þýðir að kynningin er virk.
Það er hægt að velja allar ofnaðgerðir.
Ofninn virkar ekki í raun og það er ekki kveikt
á hitaelementinu.
progress 11