User manual
Slökkvið á ofninum og farið eftir útskýringunni
að ofan til að gera kynninguna óvirka.
Kynningin er áfram geymd í forritinu ef
rafmagnið fer af.
Pípir við snertingu
Hægt er að velja að það pípir í hljóðmerkinu í
hvert skipti sem ýtt er á hnappinn.
Til að virkja þessa aðgerð verður að slökkva
á ofninum.
1.
Ýtið samtímis á hnappana
og " "
haldið þeim niðri í um 3 sekúndur. Við-
vörunin pípir einu sinni
Gera pípið óvirkt við snertingu:
1. Þegar kveikt er á ofninum er ýtt á hnapp-
inn
til að slökkva á ofninum.
2.
Ýtið samtímis á hnappana
og " "
haldið þeim niðri í um 3 sekúndur. Rafst-
ýringin píppar einu sinni.
Villukóðar
Rafræni tímastillir gerir stöðuga athugun á
kerfinu.
Ef nokkrir mælistærðir eru ekki réttar mun
stýrirásin stöðva virka aðgerðir og samsvar-
andi villuboð mun birtast á skjánum
Nánari upplýsignar sjá kafla "Hvað á að gera
ef ..".
Ábendingar og yfirlit um eldun
Um bakstur:
Tertur og kökur þurfa venjulega miðlungshita
(150°C-200°C).
Þess vegna er nauðsynlegt að forhita ofninn
í um 10 mínútur. 10 mínútur.
Opnið ekki ofnhurðina fyrr en 3/4 bakstur-
stímans eru liðnir.
Bökur úr pædeigi eru bakaðar í springformi
eða á plötu í allt að 2/3 af bökunartímanum
og síðan eru þær fylltar og síðan lokið við
baksturinn.
Baksturstíminn til viðbótar er háður þið hvers
konar fylling er notuð og í hvaða magni.
Svamptertudeig verður að vera þannig að
það losni treglega af sleifinni.
Ef of mikill vökvi er notaður þá yrði bökunar-
tíminn of langur.
Ef tvær bökunarplötur með smákökum eða
kexi eru settar í ofninn samtímis þarf að hafa
eitt hillubil á milli þeirra.
Ef tvær bökunarplötur með kökum eða kexi
eru settar í ofninn samtímis þarf að skipta um
efri og neðri plötu eftir um það bil 2/3 bök-
unartímans.
Steiking:
Steikið ekki steikur sem eru minni en 1 kg.
Minni stykki geta þornað við steikingu.
Dökkt kjöt sem á að vera vel steikt að utan en
millisteikt eða lítið steikt að innan þarf að
steikjast á hærri hita (200°C-250°C).
Ljóst kjöt, kjúklingur eða fiskur þurfa lægri hita
(150°C- 175°C).
Ef eldunartíminn er stuttur ætti aðeins að
setja efni fyrir sósu eða steikarsósu í ofnsk-
úffuna strax þegar steikingin hefst.
Annars er þeim bætt við síðasta hálftímann.
Hægt er að nota skeið til að athuga hvort
kjötið sé fullsteikt: Ef ekki er hægt að ýta dæld
á það er það fullsteikt.
Nautasteik og fillet sem á að vera bleik að
innan þarf að steikja við hærri hita í styttri
tíma.
Ef verið er að steikja kjöt beint á ofnhillunni
setjið ofnskúffuna í hilluna beint fyrir neðan.
Látið kjötið standa í að minnsta kosti 15 mín-
útur þannig að safinn renni ekki út.
Til að draga úr reyk inni í ofninum er mælt
með að hella dálitlu vatni í ofnskúffuna.
Til að gufa myndist ekki bætið við vatni nokkr-
um sinnum.
Hægt er að halda diskunum heitum í ofninum
á minnsta hita þar til maturinn er borinn fram.
12 progress