User manual

Magn Að grilla Eldunartími í mínútum
MATARTEGUND Bitar g
hilla
Hitastig.
(°C)
Fyrri hlið seinni hlið
Hamborgari 6 600 3 250 20-30
Forhitið 5'00''
Fiskflak 4 400 3 250 12-14 10-12
Ristaðar samlokur 4-6 / 3 250 5-7 /
Ristuð brauð 4-6 / 3 250 2-4 2-3
Rafmagnsgrill
Ađvörun Stillið hitagrillið á hámarkshita
200°C.
Magn Að grilla Eldunartími í mínútum
MATARTEGUND Bitar g
hilla
Hitastig.
(°C)
Fyrri hlið seinni hlið
Úrbeinaðir leggir (kal-
kúnn)
1 1000 3 200 30-40 20-30
Kjúklingur (klofinn í
tvennt)
2 1000 3 200 25-30 20-30
Kjúklingaframleggir 6 - 3 200 15-20 15-18
Akurhæna 4 500 3 200 25-30 20-25
Grænmetisgratín - - 3 200 20-25 -
stykki. Hörpudiskur - - 3 200 15-20 -
Makríll 2-4 - 3 200 15-20 10-15
Fisksneiðar 4-6 800 3 200 12-15 8-10
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef
með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir
þörfum hvers og eins.
Umhirða og þrif
Ađvörun Áður en ofninn er þrifinn
þarf að slökkva á honum og láta
hann kólna.
Ađvörun Þrífið ekki vélina með
háhita-gufuhreinsara eða
háþrýstihreinsara.
Athugið: Áður en ofninn er þrifinn þarf að
taka hann úr sambandi.
Til tryggja góða endingu ofnsins er nauðsyn-
legt að þrífa hann reglulega sem hér segir:
Hreinsið ofninn aðeins þegar hann er orð-
inn kaldur.
Hreinsið glerjað yfirborð með sápuvatni.
Notið ekki ræstandi hreinsiefni.
Þurrkið af ryðfríu stáli og gleri með mjúkum
klút.
Ef um er að ræða erfiða bletti ná notið
hreinsiefni fyrir ryðfrítt stál eða volgt edik-
svatn.
Glerungur ofnsins er mjög slitsterkur og
ónæmur fyrir efnum.
Samt geta komið varanlegir, gráir blettir af
heitum ávaxtasafa (t.d. sítrónum, plómum
eða þvíumlíku) á yfirborð glerungsins.
Þessir blettir sem koma á gljáandi yfirborð
glerungsins hafa þó engin áhrif á starfsemi
ofnsins.
Hreinsið ofninn eftir hverja notkun.
16 progress