User manual
Eftirfarandi pyro stig eru fáanleg:
Pyrolytic 1 (P I), tími: 2 klukkutímar. = 30 mín.
upphitun +1 klukkutími. í 480°C + 30 mín.
kælingartími.
Pyrolytic 2 (P 2), tími: 2 klukkutímar. 30 mín.
= 30 mín. upphitun +1 klukkutími. 30 mín. í
480°C + 30 mín. kælingartími.
Það er ekki hægt að breyta pyro tímalengd-
inni.
Það verður að taka allar hæðargrindurn-
ar af áður en pyrolysis er framkvæmd.
Hillugrindur
Hægt er að taka hillugrindurnar hægra og
vinstra megin í ofninum af til að þrífa hliðar
ofnsins.
Gætið þess fyrst að ofninn hafi kólnað niður
og búið sé að taka hann úr sambandi.
Hæðargrindur teknar af.
Togið fyrst framhlið hilluleiðarans frá veggn-
um og krækið honum síðan frá að aftan.
Hillugrindurnar settar á
Fyrst er grindunum krækt í að aftanverðu og
síðan eru þeim komið fyrir á sinn stað að
framan og þrýst inn á við. Þrífið vandlega og
þurrkið með mjúkum klút.
Haldið áfram sem hér segir til að setja
pyrolytic hreinsunarkerfið af stað:
1.
Ýtið á hnappinn
til að kveikja á ofnin-
um. Ýtið á hnappinn
eins oft og þarf
þangað til Pyro táknið
(stig 1 - P I)
birtist á skjánum
og táknið og merkið Pyro blikkar á
skjánum á sama tíma og hljóðmerkið gef-
ur frá sér hljóð
Það þýðir að áður en pyrolytic hreinsun-
arkerfið er sett af stað, þarf að fjarlægja
alla aukahluti ofnsins og hæðargrindurnar
innan úr ofninum.
2.
"Eldunartíma" táknið
mun blikka í 5
sekúndur; á meðan þarf að ýta á hnapp-
inn '
' eða ' ' til að velja pyrolytic 1
(P I) eða pyrolytic 2 (P 2)
18 progress