User manual

3. Þegar búið er að velja ákveðið pyrolytic
kerfi mun Pyro blikka á skjánum og bíður
eftir staðfestingu til að byrja pyrolytic
hreinsunarkerfið.
4.
Ýtið á hnappinn
til að staðfesta ákveð-
ið pyrolytic hreinsunarkerfi. Skjárinn
Pyrottir að blikka og merkið
mun
hverfa, hljóðmerkið hættir, ofnlampinn
slekkur á sér og pyrolytic hreinsunarkerfið
byrjar
Þegar hitastigið inni í ofninum eykst
hækkar hitamælistáknið
smám saman
sem sýnir að hitastigið inni í ofninum fer
hækkandi.
5. Eftir smá tíma læsist hurðin og samsvar-
andi tákni
mun koma í ljós
Núna er hnappurinn ekki virkur.
Eftir að pyrolytic hreinsunarkerfinu er lokið
birtist tíminn á skjánum. Ofnhurðin er ennþá
læst.
Þegar ofninn er orðinn kaldur heyrist hljóð-
merki, táknið
mun hverfa og hurðin opn-
ast.
Að stöðva pyrolytic hreinsunarkerfið hvenær
sem er; Ýtið á hnappinn
.
ATHUGIÐ: Tímamerkið sýnir einnig kæling-
artímann. Hreinsunaraðferðin mun rofna ef
eldunarkerfi er valin á meðan pyrolytic er virkt.
Ef lás ofnsins er á er ekki hægt að velja eld-
unarkerfi þar til hann hefur opnað sig aftur.
Bíðið þangað til dyrnar opnast til að nota ofn-
inn.
Til að forrita pyrolytic hreinsunarkerfið
(byrjun seinkað, sjálfkrafa stöðvun)
Hægt er að forrita byrjunar- og lokatíma á
pyrolytic hreinsunarkerfinu.
1.
Ýtið á hnappinn
til að kveikja á ofnin-
um.
Ýtið á hnappinn
eins oft og þarf þang-
að til Pyro táknið
(stig 1 - P I) birtist á
skjánum.
Táknið og merkið Pyro
blikkar á
skjánum á sama tíma og hljóðmerkið gef-
ur frá sér hljóð.
Það þýðir að áður en pyrolytic hreinsun-
arkerfið er sett af stað, þarf að fjarlægja
alla aukahluti ofnsins og hæðargrindurnar
innan úr ofninum (sjáið kaflann á undan).
2.
Eldunartíma táknið
mun blikka í
nokkrar sekúndur; á meðan þarf að ýta á
hnappinn '
' eða ' ' til að velja pyr-
olytic 1 (P I) eða pyrolytic 2 (P 2).
3. Þegar búið er að velja ákveðið pyrolytic
kerfi mun Pyro blikka á skjánum og bíður
eftir staðfestingu til að byrja pyrolytic
hreinsunarkerfið.
Ýtið þá á tímahnappinn
.
"Lok eldunar" táknið
og örin
blikka. Stjórnborðið mun sýna hreinsun
(það er núverandi tími + eldunartími).
1
2
Ýtið á ' ' eða ' ' hnappana til að velja
viðeigandi lok á tímanum. Eftir nokkrar
sekúndur mun orðið Pyro og táknið
hætta að blikka, hljóðmerkið stöðvast á
meðan eldunartímatáknið
mun
progress 19