User manual
við þrifin vegna þess að þau geta rispað yfir-
borðið.
Þrif á þéttiköntum ofnhurðarinnar
Umhverfis opið á ofninum er þéttikantur.
Mikilvægt! Athugið ástand þéttikantsins
reglulega.
Ef skemmdir á þéttikantinum koma í ljós
þá hafið undir eins samband við næsta
þjónustuaðila. Notið ekki ofninn þar til
búið er að skipta um þéttikant.
Skipt um peru í ofninum
Mikilvægt! Takið ofninn úr sambandi með
því að rjúfa öryggið.
Peran sem sett er í þarf að vera af eftirfarandi
gerð:
–Spenna: 40 W
– Straumur: 230 V (50 Hz)
– Hitaþol allt að 300°C
–Tengi: E14
Þessar perur fást hjá umboðsaðila.
Að skipta um peru:
1. Áður en þrifið er gætið þess að láta ofninn
kólna og að hann hafi verið tekinn úr sam-
bandi.
2. Ýtið glerkúplinum inn og snúið rangsælis
3. Takið biluðu peruna úr og setjið nýja í.
4. Setjið glerkúpulinn aftur á og setjið raf-
magnið aftur á.
Hvað skal gera ef...
Ef ofninn starfar ekki rétt þá gætið að eftirfar-
andi atriðum áður en haft er samband við
þjónustuaðila Electrolux.
VANDAMÁL ÚRBÆTUR
• Ofninn er ekki í sambandi. •
Ýtið á hnappinn
og veljið þá eldunarkerfi.
eða
• Hefur öryggið í rafleiðslu íbúðarinnar farið?
eða
• Er barnalæsing ofnsins eða sjálfvirki slökkvarinn
virkur?
eða
• Var kynningin óvert virkt?
eða
• Gangið úr skugga um að ofninn sé rétt tengdur
og rofinn á innstungunni eða straumgjafa sé á
ON
• Það kviknar ekki á inniljósinu í ofninum. •
Ýtið á hnappinn
og veljið þá eldunarkerfi.
eða
• athugið peruna og skiptið um eftir þörfum (sjá
"Skipt um peruna í ofninum").
22 progress