User manual

sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi
stærð.
Ofninn festur við skápinn
1. Opnið ofnhurðina.
2. Festið ofninn inni í skápnum með fjórum
millifestingum (sjá mynd - A ).
Þessar festingar passa nákvæmlega í
götin á rammanum. Herðið síðan fjórar
tréskrúfur sem fylgja (sjá mynd B ).
A
B
Notendaþjónusta
Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið
hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið
sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið bil-
uninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ),
númer ( Gerð. Nr. ) og raðnúmer ( rað. Nr. )
sem er á merkiplötu ofnsins.
Förgun
Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar
táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem
heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á
viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með því
að tryggja að vörunni sé fargað á réttan hátt
stuðlar þú að því að koma í veg fyrir neikvæð
áhrif sem röng förgun vörunnar gæti
progress 25