User manual

3.
Ýtið þá á hnappinn "
" eða " " til að
velja rétt hitastig ef forstillta hitastigið
hentar ekki. Hitastigið er stillt í 5 gráða
skrefum.
Þegar ofninn hitnar rís hitamælistáknið
hægt upp
sem gefur til kynna þá hitast-
igsgráðu sem er í ofninum.
Þegar viðeigandi hitastigi er náð, mun
hljóðmerki heyrist í stuttan tíma og hit-
amælistáknið
mun lýsast upp.
Að stilla hitastig og eldunartíma
Ýtið á hnappinn "
" og " " til að auka
eða minnka forstillta hitastigið á meðan " ° "
táknið blikkar. Hámarks hitastig er 250°C.
Ýtið á hnappinn " " og " " til að auka
eða minnka forstillta eldunartímann á meðan
táknið
blikkar.
Öryggishitastillir
Til að koma í veg fyrir hættulega ofhitnun
(vegna þess að vélin hefur verið notuð á rang-
an hátt eða vegna bilunar í búnaði) þá er ofn-
inn útbúinn með öryggishitastilli sem rýfur
strauminn. Ofninn kveikir sjálfkrafa á sér þeg-
ar hitastigið lækkar.
Ef öryggishitastillirinn rýfur strauminn vegna
rangrar notkunar á vélinni þá er auðveldlega
hægt að lagfæra það eftir að ofninn hefur
kólnað. Ef hitastillirinn rýfur strauminn vegna
bilunar í búnaði þá hafið samband við not-
endaþjónustuna.
Kaldblástur
Viftan kælir ofninn og stjórnborðið. Viftan
kveikir á sér sjálfkrafa eftir nokkurra mínútna
eldun. Heitt loft er dregið út gegnum ristar í
grennd við handfangið á ofnhurðinni. Þegar
slökkt hefur verið á ofninum þá getur viftan
verið áfram í gangi til að kæla ofninn og búnað
hans. Það er ekkert athugavert við þetta.
Áhrif kælingarinnar frá viftunni fara eftir
því hve lengi ofninn hefur verið notaður
og á hvaða hitastigi. Hún fer hugsanlega
alls ekki af stað á lágu hitastigi eða geng-
ur áfram ef ofninn hefur aðeins verið not-
aður í stuttan tíma.
Notkun
Aðgerðartákn
Ofn stillingar Notkun
Heitt loft
Þetta leyfir þér að steikja eða samtímis að steikja og baka með
því að nota hvaða grind sem er án þess að bragð berist á milli.
Forstillt hitastig: 175ºC
Efra og neðra hit-
aelement
Hitinn kemur bæði frá efra og neðra hitaelementinu og er dreift
jafnt inni í ofninum. Forstillt hitastig: 200°C
Undir-
hiti
Hitinn kemur einungis frá undirhitanum. Þessi stilling er mjög góð
til að ljúka steikingu á réttum. Forstillt hitastig: 250ºC
6 progress