User manual

Jöfn hitun fyrir bakstur
Blástursofninn hitnar jafnt fyrir allar plötuh-
illurnar. Þetta þýðir að hægt er að elda mik-
ið magn af sömu matartegundum í ofnin-
um samtímis. Þess ber þó að geta að efsta
plötuhillan brúnar aðeins fyrr en sú neðri.
Það er ekkert athugavert við þetta. Bragð
berst ekki milli matartegunda.
Leiðbeiningar um blástursofninn
1. Setjið ofninn í samband.
2.
Ýtið á eldunarkerfishnappinn
þangað
til táknið
kemur fram á skjánum.
3.
Stillið hitastigið með því að nota "
" eða
"
" hnappinn ef þarf.
Efra og neðra hitaelement
Miðhillan gefur bestu hitadreifinguna. Ef
þess er óskað að botninn brúnist þá setjið
tertur og kökur á neðri hillu í ofninum. Til að
baksturinn brúnist að ofan færið hann ofar
í ofninn.
Efni og yfirborð forma og skála sem notuð
eru við baksturinn hafa áhrif á brúnun að
neðan. Ef notuð eru dökk, þung ílát eða ílát
með glerjuðu eða festulausu yfirborði brún-
ast botninn meira en yfirborð á ílátum úr
eldföstu gleri, gljáandi áli eða fægðu stáli
endurkastar hitanum burt og botninn brún-
ast minna.
Setjið alltaf ílátin á miðja plötuna til að fá
jafna brúnun.
Komið ílátum fyrir á hæfilega stórum bök-
unarplötum til að koma í veg fyrir að leki
niður á botn ofnsins og til að auðvelda þrif.
Látið ekki diska, form eða bökunar-
plötur beint á botn ofnsins vegna þess
að hann hitnar mjög mikið og skemmdir
geta orðið. Þegar þessi stilling er notuð
kemur hitinn bæði frá efra og neðra hitael-
ementinu. Þannig er hægt að elda á einni
hæð. Þetta hentar mjög vel fyrir mat sem
þarf að brúna vel að neðan t.d. opnar
eggja- og ávaxtabökur.
Gratín, lasagna og kjötbökur sem þarf að
brúna vel að ofan er einnig hentugt að elda í
hefðbundinni stillingu ofnsins.
Leiðbeiningar um hefðbundinn ofn
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið efra og neðra hitaelement; ýtið á
eldunarkerfishnappinn
til að gera þetta
þangað til táknið
kemur fram á skján-
um.
3.
Stillið hitastigið með því að nota "
" eða
"
" hnappinn ef þarf.
Undirhiti
Þetta kerfi hentar mjög vel þegar verið er að
baka kökur og pæbotna og einnig til að ljúka
bakstri á opnum eggja- og ávaxtabökum til
að öruggt sé að eggja- eða ávaxtabakan sé
alveg bökuð í gegn.
Að grilla
Setjið flestar matartegundir á grindina í
grillpönnunni til að loft leiki sem mest um
þær og til að halda matnum fyrir ofan fitu
og safa. Ef vill má setja t.d. fisk, lifur og nýru
beint á grillpönnuna.
Þurrkið vandlega af matnum til að koma í
veg fyrir að vökvi sprautist um allt. Berið
dálitla olíu eða brætt smjör á magrar fæð-
utegundir til að halda þeim rökum meðan
á eldun stendur.
Setjið meðlæti t.d. tómata og sveppi undir
grindina þegar verið er að grilla kjöt.
Ef hita á brauð mælum við með að nota
efstu plötuna.
Snúið matnum eftir þörfum meðan á eldun
stendur.
Leiðbeiningar um grillið
Grillið gefur beinan hita á miðsvæði grillpönn-
una. Það getur hjálpað að spara orku með því
að nota innra grillelementið til að elda litla
skammta.
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið grill aðferðina; ýtið á eldunarkerfis-
hnappinn
til að gera þetta þangað til
táknið
kemur fram á skjánum.
3.
Stillið hitastigið með því að nota "
" eða
"
" hnappinn ef þarf.
4. Veljið grindina og grillpönnuhilluna til að
gera ráð fyrir mismunandi þykkt matsins.
Farið þá eftir leiðbeiningum um notkun
grillsins.
Rafmagnsgrill
Hitagrill er önnur aðferð við að elda fæðuteg-
undir sem venjulega eru ekki grillaðar. Grillel-
ementið og vifta ofnsins vinna samtímis og
láta heitt loft leika um matinn.
Ekki er eins mikil þörf á að líta eftir matnum
og snúa honum.
Hitagrill dregur úr matarlykt í eldhúsinu.
Að undanteknu ristuðu brauði og lítið elduð-
um steikum er hægt að nota hitagrillið við að
8 progress