User manual
grilla allan þann mat sem venjulega er eldaður
undir hefðbundnu grilli.
Maturinn eldast af meiri varúð; þess vegna
tekur aðeins lengri tíma að elda með hitagrilli
í samanburði við hefðbundið grill.
Einn af kostunum er að hægt er að elda meira
magn á sama tíma.
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið hitagrills aðferðina; ýtið á eldunar-
kerfishnappinn
til að gera þetta þang-
að til táknið
kemur fram á skjánum.
3.
Ýtið á hnappana "
" eða " ", til að
stilla hitastigið ef þarf.
Hæsta hitastig: 200 °C.
4. Veljið grindina og grillpönnuhilluna til að
gera ráð fyrir mismunandi þykkt matsins.
Farið þá eftir leiðbeiningum um notkun
grillsins.
Afþiðnun
Ofnviftan starfar án hita og kemur hringrás á
loft inni í ofninum sem er við stofuhita.
Afþiðnun tekur skemmri tíma.
Athugið hins vegar að lofthitinn í eldhúsinu
hefur áhrif á hve maturinn afþiðnar hratt.
Þetta kerfi hentar sérstaklega vel fyrir að af-
þíða viðkvæmar tegundir matar sem hiti gæti
valdið skemmdum á, t.d. fylltar tertur, tertur
með kremi, smjördeigskökur, brauð og ann-
an gerbakstur.
Leiðbeiningar um að afþíða
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið aðferð að afþíða; ýtið á eldunarkerf-
ishnappinn
til að gera þetta þangað til
táknið
kemur fram á skjánum.
3. Skjárinn mun sýna merkið " def ".
Forrita ofninn
Til að stilla mínútuteljarann
1.
Notið hnappinn
til að velja mínútutelj-
arann. Viðeigandi tákn
mun blikka og
stjórnborðið mun sýna "0.00"
1
2
2.
Notið hnappinn "
til að velja viðeigandi
tíma. Hámarkstíminn er 23 klukkutímar
og 59 mínútur. Mínútuteljarinn mun bíða í
3 sekúndur og byrja svo að telja, eftir að
tíminn hefur verið stilltur.
3. Hljóðmerkið gefur frá sér hljóð þegar tím-
inn sem hefur verið valinn er liðinn hjá.
4. Slökkt er á hljóðmerkinu með því að ýta á
einhvern af hnöppnum.
Ofninn slekkur EKKI á sér ef hann er í
notkun. Einnig er hægt að nota mínútut-
eljarann þegar slökkt er á ofninum.
Að nota eða breyta stillingu
mínútuteljarans:
Ýtið á hnappana
þangað til táknin og
blikka.
Nú er hægt að breyta stillingu mínútuteljar-
ans. Ýtið á hnappinn "
" eða " " til að
gera þetta.
Til að stilla mínútuteljarann:
Ýtið á hnappana
þangað til táknin og
blikka.
Ýtið á hnappinn "
" til að setja tímann aftur
á bak á "0.00"
1
2
Að forrita ofninn til að slökkva á sér
1. Setjið matinn í ofninn, kveikið á ofninum,
veljið eldunarkerfi og stillið þann eldunar-
tíma sem óskað er, ef þarf.
2.
Ýtið á hnappinn
til að velja "eldunar-
tíma". Eldunartíma táknið
mun blikka
og stjórnborðið mun sýna "0.00"
progress 9