notendaleiðbeiningar Innbyggður ofn PBP 5360
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 5 6 13 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Uppsetning Förgun 17 23 24 24 26 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 Notendaþjónusta • Látið þjónustudeild framleiðandans eða þjónustuaðila sem framleiðandinn samþykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir. Viðgerðir sem framkvæmdar eru af óþjálfuðum aðilum geta valdið skemmdum eða slysum.
progress 1 2 3 4 Ofngrind Handfang sem má fjarlægja Grillteinn Gafflar Grind fyrir grilltein Snúningsteinn 1 2 3 4 Stjórnborð 1 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 9 2 8 Eldunarkerfi Hitastigsgaumljós Tímaljós Mínútuteljari / Eldunartímastilling / Lok eldunarkerfis Aukningarhnappur " " (Tími eða hitastig) Minnkunarhnappur " " (Tími eða hitastig) Pyrolytic þrifastilling Hröð upphitunarstilling Eldunarkerfishnappur 3 7 6 5 4 10 KVEIKT / SLÖKKT Allar ofnstillingar eru stýrðar með rafrænum tímastilli.
progress 5 Fyrir fyrstu notkun Ađvörun Fjarlægið allar umbúðir af ofninum, jafnt að innan sem að utan áður en hann er tekinn i notkun. Þegar ofninn er tengdur í fyrsta sinn við rafmagn, mun skjárinn sjálfkrafa sýna 12:00 og táknið blikkar. Sjáið til þess að réttur tími er stilltur áður en ofninn er tekinn í notkun. Stilling á klukkunni: 1.
progress Hægt er að ýta á hnappinn til að slökkva á ofninum. Þetta er hægt hvenær sem er. Öll eldunarkerfi eða kerfi munu stöðvast, það slokknar á ofnljósinu og tímaskjárinn sýnir aðeins tímann. Það er mögulegt að slökkva á ofninum hvenær sem er. Hvernig á að velja eldunarkerfi 1. Kveikt er á ofninum með því að ýta á hnappinn. 2. Ýttu á hnappinn til að velja ákveðnar ofnstillingar.
progress 7 Ofnkerfi Notkun Efra og neðra hitaelement Hitinn berst bæði að ofan og neðan og dreifist jafnt um allan ofninn. Forstillt hitastig: 200 Neðsta element ofnsins Hitinn berst aðeins frá neðsta hitaelementi ofnsins. Þessi stilling hentar vel við að ljúka eldun á réttum. Forstillt hitastig: 250ºC Rafmagnsgrill Hitagrill er önnur aðferð við að elda fæðutegundir sem venjulega eru ekki grillaðar. Grillelementið og vifta ofnsins vinna samtímis og láta heitt loft leika um matinn.
progress – Fljótari forhitun Þar sem blástursofn nær upp hita mjög fljótt er venjulega ekki þörf á að forhita hann en samt getur verið að það þurfi að bæta 5-7 mínútum við eldunartímann. Ef baka á eftir uppskriftum sem þurfa hærra hitastig , t.d. brauð, kökur, skonsur, frauðbökur (soufflé), næst bestur árangur ef ofninn er forhitaður á undan. – Lægra hitastig Eldun í blástursofni þarf venjulega lægra hitastig en eldun í venjulegum ofni. Farið eftir hitastigum sem mælt er með á eldunartöflunni.
progress 9 4. Veljið grindina og hilluhæð til að gera ráð fyrir mismunandi þykkt matarins. Farið eftir leiðbeiningum um notkun grillsins. Rafmagnsgrill Hitagrill er önnur aðferð við að elda fæðutegundir sem venjulega eru ekki grillaðar. Grillelementið og vifta ofnsins vinna samtímis og láta heitt loft leika um matinn. Ekki er eins mikil þörf á að líta eftir matnum og snúa honum. Hitagrill dregur úr matarlykt í eldhúsinu.
progress 1 2. Ýtið á hnappinn til að velja "eldunartíma". Eldunartíma táknið mun blikka og stjórnborðið mun sýna "0.00" 2 1 2 2. Notið hnappinn " til að velja viðeigandi tíma. Hámarkstíminn er 23 klukkutímar og 59 mínútur. Mínútuteljarinn mun bíða í 3 sekúndur og byrja svo að telja, eftir að tíminn hefur verið stilltur. 3. Hljóðmerkið gefur frá sér hljóð þegar tíminn sem hefur verið valinn er liðinn hjá. 4. Slökkt er á hljóðmerkinu með því að ýta á einhvern af hnöppnum.
progress 11 1 2 3. Ýtið á hnappinn " " til að velja viðeigandi lok eldunartíma. 4. Tímastillirinn mun bíða í 3 sekúndur og byrja svo að telja, eftir að tíminn hefur verið stilltur. 5. Ofninn kveikir og slökkvir sjálfkrafa á sér. Hljóðmerkið fer í gang við lok eldunar. 6. Slökkt er á hljóðmerkinu með því að ýta á einhvern af hnöppnum. Ógildið eldunartímann til að hætta við forritið.
progress Þetta þýðir að kynningin er virk. Það er hægt að velja allar ofnaðgerðir. Ofninn virkar ekki í raun og það er ekki kveikt á hitaelementinu. Slökkvið á ofninum og farið eftir útskýringunni að ofan til að gera kynninguna óvirka. Kynningin er áfram geymd í forritinu ef rafmagnið fer af. 5. Ýtið á hnappinn táknið " ° " mun blikka í um 10 sekúndur. Nú er hægt að velja ákveðið hitastig. Ýtið á hnappinn " " eða " " til að gera þetta. 6.
progress 13 Ábendingar og yfirlit um eldun Um bakstur: Tertur og kökur þurfa venjulega miðlungshita (150°C-200°C). Þess vegna er nauðsynlegt að forhita ofninn í um 10 mínútur. 10 mínútur. Opnið ekki ofnhurðina fyrr en 3/4 baksturstímans eru liðnir. Bökur úr pædeigi eru bakaðar í springformi eða á plötu í allt að 2/3 af bökunartímanum og síðan eru þær fylltar og síðan lokið við baksturinn. Baksturstíminn til viðbótar er háður þið hvers konar fylling er notuð og í hvaða magni.
progress Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig.
progress 15 OPNAR BÖKUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig.
progress FISKUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND Heitt loft Hitastig. (°C) hilla hilla Eldunartími Hitastig. (°C) Í mínútum ATHUGIÐ Silungur / sjóbirtingur 2 190 2(1 og 3) 1) 175 40-55 3-4 fiskur Túnfiskur / lax 2 190 2(1 og 3) 1) 175 35-60 4-6 Flök 1) Ef margir réttir eru eldaðir á sama tíma þá mælum við með því að þeir séu settir á plötu sem vísað er til í sviga. Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10 mínútur. Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar.
progress 17 Magn MATARTEGUND Bitar Að grilla g hilla Eldunartími í mínútum Hitastig. (°C) Fyrri hlið seinni hlið Kjúklingaframleggir 6 - 3 200 15-20 15-18 Akurhæna 4 500 3 200 25-30 20-25 Grænmetisgratín - - 3 200 20-25 - stykki. Hörpudiskur - - 3 200 15-20 - Makríll 2-4 - 3 200 15-20 10-15 Fisksneiðar 4-6 800 3 200 12-15 8-10 Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins.
progress • Skúringa- og bleikingarefni • Sápuvætta skúringapúða sem henta ekki fyrir potta með festulausu yfirborði • Brillo/Ajax skúringapúða eða stálullarpúða • Ofnahreinsipúða með sterkum efnum eða sprautubrúsa • Ryðhreinsiefni • Blettahreinsi fyrir böð og vaska Hreinsið glerið í hurðinni að utan- og innanverðu með volgu sápuvatni. Ef glerið verður mjög óhreint að innanverðu er mælt með því að nota hreinsiefni t.d. "Hob Brite" Notið ekki málningarsköfur til að þrífa bletti.
progress 19 Gætið þess fyrst að ofninn hafi kólnað niður og búið sé að taka hann úr sambandi. Hæðargrindur teknar af. Togið fyrst framhlið hilluleiðarans frá veggnum og krækið honum síðan frá að aftan. og táknið og merkið Pyro blikkar á skjánum á sama tíma og hljóðmerkið gefur frá sér hljóð Það þýðir að áður en pyrolytic hreinsunarkerfið er sett af stað, þarf að fjarlægja alla aukahluti ofnsins og hæðargrindurnar innan úr ofninum. 2.
progress Þegar hitastigið inni í ofninum eykst hækkar hitamælistáknið smám saman sem sýnir að hitastigið inni í ofninum fer hækkandi. 5. Eftir smá tíma læsist hurðin og samsvarandi tákni mun koma í ljós alla aukahluti ofnsins og hæðargrindurnar innan úr ofninum (sjáið kaflann á undan). 2. Eldunartíma táknið mun blikka í nokkrar sekúndur; á meðan þarf að ýta á hnappinn ' ' eða ' ' til að velja pyrolytic 1 (P I) eða pyrolytic 2 (P 2). 3.
progress 21 1. Opnið hurðina upp á gátt. 2. Finnið hurðarlamirnar 7. Losið læsingarnar til að fjarlægja innri glerplöturnar 3. Lyftið og snúið læsingunum á lömunum 4. Takið í hliðar hurðarinnar og lokið henni hægt en ekki ALVEG 5. Dragið hurðina fram og fjarlægið hana úr sæti sínu 8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr stað 6.
progress 9. Lyftið og takið efstu plötuna varlega af 2 1 10 Endurtakið aðferðina sem er lýst í atriði 9 . fyrir miðplötuna merkt með skrautramma á 4 hliðum 2. ysta platan verður að vera sett í eins og er sýnt 2 1 Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúkum klút. Notið ekki vörur eins og ræstiefni, stálull, rífandi svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt hitavarið yfirborð innri glerplötunnar.
progress 23 Mikilvægt! Athugið ástand þéttikantsins reglulega. Ef skemmdir á þéttikantinum koma í ljós þá hafið undir eins samband við næsta þjónustuaðila. Notið ekki ofninn þar til búið er að skipta um þéttikant. 2. Ýtið glerkúplinum inn og snúið rangsælis 3. Takið biluðu peruna úr og setjið nýja í. 4. Setjið glerkúpulinn aftur á og setjið rafmagnið aftur á. Skipt um peru í ofninum Mikilvægt! Takið ofninn úr sambandi með því að rjúfa öryggið.
progress VANDAMÁL ÚRBÆTUR • Villukóði " F " fylgt eftir af tölum birtast á stjórnborðinu. • Vinsamlega skráið villukóðann og látið næstu notendaþjónustuna hafa hann. • Skjárinn sýnir " 12.00 ". • Stillið á tíma dagsins (sjá kaflann "Stilling á klukkunni").
progress 25 Mál ofnsins (sjá mynd) 540 20 570 590 560 594 7 50 in 560 587 550 m ÷57 0 in 550 m 600 Leiðbeiningar um uppsetningu Til að tryggja að tækið sem sett er upp starfi án vandræða þá þarf einingin eða eyjan þar sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi stærð. Í samræmi við gildandi reglur þá þarf að ganga frá öllum þeim atriðum sem veita vernd fyrir rafstuði frá virkum og einangruðum hlutum þannig að ekki sé hægt að losa þau án þess að nota til þess verkfæri.
progress Ofninn festur við skápinn 1. Opnið ofnhurðina. 2. Festið ofninn inni í skápnum með fjórum millifestingum (sjá mynd - A ). Þessar festingar passa nákvæmlega í götin á rammanum. Herðið síðan fjórar tréskrúfur sem fylgja (sjá mynd B ). Notendaþjónusta Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið biluninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ), númer ( Gerð. Nr. ) og raðnúmer ( rað. Nr.
progress 27 í þínu sveitarfélagi eða í versluninni þar sem varan var keypt. Umbúðir Umbúðirnar eru umhverfisvænar og endurvinnanlegar. Plasthlutar eru merktir með alþjóðlegum skammstöfunum t.d. >PE<, >PS< o.s.frv. Komið umbúðunum í gáma sem eru á förgunarstöðvum í grennd við ykkur. Ađvörun Áður en vélinni er fargað þarf að gera hana óvirka þannig að af henni stafi ekki nein hætta. Þetta er gert með því að taka aðalöryggið úr og fjarlægja straumkapalinn af ofninum.
www.progress-hausgeraete.