User manual

Umhverfisvernd
Í þessu heimilistæki eru engar gasteg-
undir sem geta skaðað ósonlagið,
hvorki í kælirás þess né einangrunar-
efnum. Heimilistækinu ætti ekki að far-
ga með venjulegu rusli. Einangrunar-
svampurinn inniheldur eldfimar loftteg-
undir; farga skal heimilistækinu í sam-
ræmi við gildandi reglugerðir sem nálg-
ast má hjá yfirvöldum á staðnum. For-
ðist að skemma kælieininguna, sérstak-
lega að aftanverðu við varmaskiptinn.
Efni notuð í þessu heimilistæki merkt
með tákninu
má endurvinna.
VÖRULÝSING
1 2 34
56
1
Skúffa (til að geyma frosinn mat og
frysta ferska matvöru)
2
Skúffa (til að geyma frosinn mat og
frysta ferska matvöru)
3
Skúffa (aðeins til geymslu)
4
Skúffa (aðeins til geymslu)
5
Stjórnborð
6
Tegundarspjald (innan í)
STJÓRNBORÐ
1 2 3 54
1
Gaumljós
2
Hitastillir
3
Ljós fyrir hraða frystingu
4
Hnappur fyrir hraða frystingu
Hnappur til að endurstilla viðvörunar-
hljóðmerki
5
Viðvörunarljós
Kveikt á
1. Stingið klónni í vegginnstunguna.
2. Snúið hitastillinum (Temperature) rétts-
ælis á miðlungsstillingu.
3. Þá kviknar á gaumljósinu og hljóðmerki
heyrist í aðeins 2 sekúndur til að gefa til
kynna að kveikt sé á heimilistækinu.
4. Þá blikkar viðvörunarljósið og viðvörun-
arhljóðmerki heyrist, til að láta vita að
hitastigið inni í heimilistækinu sé of hátt.
5. Ýtið á hnappinn fyrir hraða frystingu til
að slökkva á viðvörunarhljóðmerkinu.
6. Ýtið aftur einu sinni á hnappinn fyrir
hraða frystingu. Þá ljósið fyrir hraða
frystingu. Frystirinn fer þá í gang.
progress 15