User manual
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Hitastillirinn er ekki rétt stilltur. Stillið á hærra hitastig.
Hurðinni lokað
1. Þrífið dyraþéttingarnar.
2. Stillið dyrnar ef með þarf. Sjá ,,Innsetn-
ing".
3. Skiptið um ónýtar dyraþéttingar ef með
þarf. Hafið samband við
viðgerðarþjónustuna.
INNSETNING
Lesið ,,Öryggisupplýsingar" vandlega til
að tryggja öryggi þitt og rétta notkun
heimilistækisins áður en heimilistækið
er sett upp.
Staðsetning
Þetta heimilistæki er líka hægt að setja upp í
þurrum, vel loftræstum (bílskúr eða kjallara)
innanhúss, en eigi það að starfa sem best
skal setja það upp á stað þar sem hitastig
umhverfis er í samræmi við loftslagsflokkinn
sem gefinn er upp á tegundarspjaldi
heimilistækisins:
Loft-
slags-
flokkur
Umhverfishitastig
SN +10°C til + 32°C
N +16°C til + 32°C
ST +16°C til + 38°C
T +16°C til + 43°C
Tenging við rafmagn
Áður en stungið er í samband þarf að full-
vissa sig um að rafspennan og raftíðnin sem
sýnd er á tegundarspjaldinu samræmist af-
lgjafa heimilisins.
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt. Þess
vegna er kló aflgjafasnúrunnar útbúin með
sérstöku tengi. Ef rafmagnsinnstungan á
heimilinu er ekki jarðtengd skal setja heimil-
istækið í annað jarðsamband eftir gildandi
reglugerðum, í samráði við löggiltan rafvirk-
ja.
Framleiðandinn afsalar sig allri ábyrgð ef
ofangreindum öryggisleiðbeiningum er ekki
fylgt.
Þetta heimilistæki samræmist EBE tilskipun-
um.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál
Hæð 815 mm
Breidd 596 mm
Dýpt 550 mm
Hækkunartími 29 klst
Spenna 230-240 V
Tíðni 50 Hz
Tæknilegar upplýsingar eru á tegundarsp-
jaldinu innan á vinstri hlið heimilistækisins
og á miða með upplýsingum um orkunotk-
un.
UMHVERFISÁBENDINGAR
Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar
táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem
heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á
viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með
því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan
hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir
neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar
20 progress