notendaleiðbeiningar Undirbyggður ofn PHN 1110
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 5 5 6 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Innsetning Förgun 9 12 13 13 16 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 • Þessi vél er ekki ætluð til notkunar fyrir börn eða aðra sem vegna líkamlegar getu, skynjunar eða andlegrar hæfni eða skorts á reynslu og þekkingu eiga ekki þess kost að nota vélina af fyllsta öryggi án þess að ábyrgur aðili líti eftir og leiðbeini til að tryggja að vélin sé notuð á sem öruggastan hátt. þykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir.
progress Fylgihlutir Bökunarplata Ofngrind Snerlar fyrir helluborð Stillisnerlarnir fyrir fjórar rafmagnshellur helluborðsins eru á rofaborðinu. Rafmagnshellunum er stjórnað með rofa með 9 stillingum og hægt er að stilla eftirfarandi kerfi: – 0 = SLÖKKT – 1 = Lámark – 9 = Hámark Notkun Ofnstillir Slökkt er á ofninum Efra og neðra hitaelement Yfirhiti Undirhiti Hitastillir - hitagaumljós Þetta gaumljós lýsir þegar hitastillinum er snúið. Ljósið lýsir þar til hitanum sem þú hefur valið er náð.
progress 5 Farið aldrei frá ofninum meðan verið er að elda mat með olíu eða annarri fitu, t.d. franskar kartöflur vegna þess auðveldlega getur kviknað í olíu og fitu ef hún ofhitnar. Öryggishitastillir Til að koma í veg fyrir hættulega ofhitnun (vegna þess að vélin hefur verið notuð á rang- an hátt eða vegna bilunar í búnaði) þá er ofninn útbúinn með öryggishitastilli sem rýfur strauminn. Ofninn kveikir sjálfkrafa á sér þegar hitastigið lækkar.
progress Við mælum með því að rakinn sé þurrkaður af eftir hverja eldun. Mikilvægt! Ávallt skal grilla með ofnhurðina lokaða. Opnið ofnhurðina alltaf með varúð. Látið ekki hurðina "detta niður" heldur haldið við hana með handfanginu þar til hún er alveg opin Ofninn er með fjórar plötuhillur. 4 3 2 1 Plötuhillurnar eru númeraðar neðan frá og upp eins og sést á myndinni. Ofnplötum sem rennt er inn þarf alltaf að ýta alla leið inn (sjá mynd). Setjið ekki eldunarílát eða potta beint á ofnbotninn.
progress 7 efri og neðri plötu eftir um það bil 2/3 bökunartímans. Þyngd (g.) Steiking: Steikið ekki steikur sem eru minni en 1 kg. Minni stykki geta þornað við steikingu. Dökkt kjöt sem á að vera vel steikt að utan en millisteikt eða lítið steikt að innan þarf að steikjast á hærri hita (200°C-250°C). Ljóst kjöt, kjúklingur eða fiskur þurfa lægri hita (150°C- 175°C). Ef eldunartíminn er stuttur ætti aðeins að setja efni fyrir sósu eða steikarsósu í ofnskúffuna strax þegar steikingin hefst.
progress Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins. BRAUÐ OG PIZZUR MATARTEGUND Hitastig °C Hæð grindar Eldunartími í mín. 1000 Hvítt brauð 190 1 40-60 500 Rúgbrauð 190 2 30-45 500 Smábrauð 200 2 20-35 250 Pizza 210 1 15-30 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins.
Þyngd (g.) progress 9 MATARTEGUND Hitastig °C Hæð grindar Eldunartími í mín. 150-200 3000 Gæs 175 2 1200 Héri 190 2 60-80 1200 Svínaskanki 180 2 100-120 Kjöthleifur 180 2 40-60 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins. VILLIBRÁÐ MATARTEGUND Hitastig °C 1500 Hérahryggur 190 2 160-200 800 Fasani 190 2 90-120 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.
progress Hreinsið ofninn eftir hverja notkun. Þetta er auðveldasta leiðin til að hreinsa af óhreinindi. Það kemur í veg fyrir að blettir brenni inn. Hreinsiefni Athugið hvort hreinsiefni sem nota á til að þrífa ofninn séu hentug að mælt sé með notkun þeirra af framleiðandanum Notið ALDREI bleikingarefni því þau geta gert yfirborðið matt. Forðist einnig gróf ræstiefni.
progress 11 4. Takið í hliðar hurðarinnar og lokið henni hægt en ekki ALVEG 5. Dragið hurðina fram og fjarlægið hana úr sæti sínu 8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr stað 6. Setjið hurðina á stöðugan flöt sem varinn er með mjúkum klút til að koma í veg fyrir að yfirborð handfangsins skemmist 90° 9. Lyftið efri plötunni varlega og dragið plötuna með ramma á öllum hliðum út. 7.
progress Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúkum klút. Notið ekki ræstiefni, stálull, rífandi svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt hitavarið yfirborð innri glerplötunnar. Þegar búið er að þrífa innri plötuna er hún sett á sinn stað í hurðinni. Hurðin er sett aftur á ofninn; Farið að í öfugri röð. Gætið að réttri staðsetningu á glerplötunum. Til að rétt sé gert þá farið að sem hér segir: 1. Setja þarf innri plötuna með ramma á öllum hliðum þannig í að ramminn snúi út.
progress 13 VANDAMÁL ÚRBÆTUR • Matseldin tekur of langan tíma eða maturinn eldast of hratt. • Stillið hitastigið eftir þörfum, eða • vísað til innihalds af þessum notendaleiðbeiningunum, sérstaklega í kaflanum "Ábendingar og yfirlit um eldun". • Gufa og raki sest á matinn og inn í ofnrýmið. • Látið matinn ekki standa inni í ofninum lengur en í 15 - 20 mínútur eftir að eldun er lokið.
progress rjúfa jarðtenginguna á neinum stað. Guli og græni vírinn skal vera 2-3 cm lengri en allir hinir vírarnir. Tengikapalinn skal alltaf leggja þar sem hann komi hvergi í snertingu við meiri hita en 50°C (umfram stofuhita). Eftir að tengingum er lokið þá þarf að prófa hitaelementin með því að kveikja á þeim í um það bil 3 mínútur. Raðklemma Ofninn er útbúin með 6 tengja raðklemmu með tengingarnar forstilltar fyrir 400V spennu með núlltengingu (sjá mynd).
progress 15 600 in 550 m 560 00 ÷1 80 -570 Leiðbeiningar um innbyggingu Til að tryggja að tækið sem sett er upp starfi án vandræða þá þarf einingin eða eyjan þar sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi stærð. Ofninn festur við skápinn 1. Opnið ofnhurðina. 2. Festið ofninn inni í skápnum með fjórum millifestingum (sjá mynd - A ). Þessar festingar passa nákvæmlega í götin á rammanum. Herðið síðan fjórar tréskrúfur sem fylgja (sjá mynd B ).
progress Förgun Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
progress 17
progress
progress 19
www.progress-hausgeraete.