notendaleiðbeiningar Undirbyggður ofn PHN 1220
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 5 6 7 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Innsetning Förgun 11 15 15 16 18 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 • Þessi vél er ekki ætluð til notkunar fyrir börn eða aðra sem vegna líkamlegar getu, skynjunar eða andlegrar hæfni eða skorts á reynslu og þekkingu eiga ekki þess kost að nota vélina af fyllsta öryggi án þess að ábyrgur aðili líti eftir og leiðbeini til að tryggja að vélin sé notuð á sem öruggastan hátt. þykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir.
progress Fylgihlutir Ofnskúffa Ofnstillir Slökkt er á ofninum Efra og neðra hitaelement Yfirhiti Undirhiti Bökunarplata Grill Ofngrind Gaumljós fyrir straum Gaumljós fyrir straum lýsir þegar stjórntæki ofnsins eru í notkun. Notkun Hitastillir Snúið hitastillinum rangsælis til að velja hitastig milli 50°C og 250°C. Inndraganlegur snerill Þessi gerð er með inndraganlega snerla. Þessir stjórnrofar virka þannig að þeim er ýtt inn eða þeir togaðir út.
progress 5 Snerlar fyrir helluborð Stillisnerlarnir fyrir fjórar rafmagnshellur helluborðsins eru á rofaborðinu. Rafmagnshellunum er stjórnað með rofa með 9 stillingum og hægt er að stilla eftirfarandi kerfi: – 0 = SLÖKKT – 1 = Lámark – 9 = Hámark Tveggja rása stillingar (sjá lista yfir vélar í kaflanum "Tæknilegar upplýsingar") Kveikið á báðum rafmagnshellunum um með því að stilla eldunarsviðsrofana frá þrepi 9 á " " (réttsælis) Það heyrist greinilegur "smellur".
progress Notkun Notkun ofnsins Mikilvægt! Leggið ekki álpappír eða bökunarplötur o.s.frv. á ofnbotninn vegna þess að hitinn sem þá myndast getur skemmt glerungshúð ofnsins. Setjið föt og potta, eldföst mót og potta og líka álbakka á hilluna sem sett er í rennurnar fyrir hillur. Þegar matur er hitaður þá myndast gufa líkt og í katli. Þegar gufan kemst í snertingu við glerið á ofnhurðinni þá þéttist hún og myndar örsmáa dropa. Til að draga úr gufumyndun þá á alltaf að forhita ofninn í 10 mínútur.
progress 7 – Setjið alltaf ílátin á miðja plötuna til að fá jafna brúnun. – Komið ílátum fyrir á hæfilega stórum bökunarplötum til að koma í veg fyrir að leki niður á botn ofnsins og til að auðvelda þrif. – Látið ekki diska, form eða bökunarplötur beint á botn ofnsins vegna þess að hann hitnar mjög mikið og skemmdir geta orðið. Þegar þessi stilling er notuð kemur hitinn bæði frá efra og neðra hitaelementinu. Þannig er hægt að elda á einni hæð.
progress Þyngd (g.) Dökkt kjöt sem á að vera vel steikt að utan en millisteikt eða lítið steikt að innan þarf að steikjast á hærri hita (200°C-250°C). Ljóst kjöt, kjúklingur eða fiskur þurfa lægri hita (150°C- 175°C). Ef eldunartíminn er stuttur ætti aðeins að setja efni fyrir sósu eða steikarsósu í ofnskúffuna strax þegar steikingin hefst. Annars er þeim bætt við síðasta hálftímann. Hægt er að nota skeið til að athuga hvort kjötið sé fullsteikt: Ef ekki er hægt að ýta dæld á það er það fullsteikt.
progress 9 Þyngd (g.) BRAUÐ OG PIZZUR MATARTEGUND Hitastig °C Hæð grindar Eldunartími í mín. 1000 Hvítt brauð 190 1 40-60 500 Rúgbrauð 190 2 30-45 500 Smábrauð 200 2 20-35 250 Pizza 210 1 15-30 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins.
Þyngd (g.) 10 progress 1200 MATARTEGUND Hitastig °C Hæð grindar Eldunartími í mín. Svínaskanki 180 2 100-120 Kjöthleifur 180 2 40-60 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins. VILLIBRÁÐ MATARTEGUND Hitastig °C 1500 Hérahryggur 190 2 160-200 800 Fasani 190 2 90-120 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar.
progress 11 Magn MATARTEGUND Að grilla Bitar g hilla Eldunartími í mínútum Hitastig. (°C) Fyrri hlið seinni hlið 10-12 Forhitið 5'00'' Fiskflak 4 400 3 250 12-14 Ristaðar samlokur 4-6 / 3 250 5-7 / Ristuð brauð 4-6 / 3 250 2-4 2-3 Umhirða og þrif Ađvörun Áður en ofninn er þrifinn þarf að slökkva á honum og láta hann kólna. Ađvörun Þrífið ekki vélina með háhita-gufuhreinsara eða háþrýstihreinsara. Athugið: Áður en ofninn er þrifinn þarf að taka hann úr sambandi.
progress Ađvörun Áður en þrifið er gætið þess að láta ofninn kólna og að hann hafi verið tekinn úr sambandi. 1. Losið skrúfuna sem heldur grillelementinu (sjá mynd ). Þegar þetta er gert í fyrsta sinn mælum við með því að notað sé skrúfjárn. 2. Dragið síðan grillelementið varlega niður þar til hægt er að komast að þaki ofnsins (sjá mynd ). Hillugrindurnar settar á Fyrst er grindunum krækt í að aftanverðu og síðan eru þeim komið fyrir á sinn stað að framan og þrýst inn á við.
progress 13 Að skipta um peru: 1. Áður en þrifið er gætið þess að láta ofninn kólna og að hann hafi verið tekinn úr sambandi. 2. Ýtið glerkúplinum inn og snúið rangsælis 3. Takið biluðu peruna úr og setjið nýja í. 4. Setjið glerkúpulinn aftur á og setjið rafmagnið aftur á. 4. Takið í hliðar hurðarinnar og lokið henni hægt en ekki ALVEG 5. Dragið hurðina fram og fjarlægið hana úr sæti sínu Ofnhurðin Ofnhurðin er gerð úr tveimur glerplötum.
progress Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúkum klút. Notið ekki ræstiefni, stálull, rífandi svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt hitavarið yfirborð innri glerplötunnar. Þegar búið er að þrífa innri plötuna er hún sett á sinn stað í hurðinni. Hurðin er sett aftur á ofninn; Farið að í öfugri röð. Gætið að réttri staðsetningu á glerplötunum. Til að rétt sé gert þá farið að sem hér segir: 1. Setja þarf innri plötuna með ramma á öllum hliðum þannig í að ramminn snúi út.
progress 15 Mikilvægt! Athugið ástand þéttikantsins reglulega. Ef skemmdir á þéttikantinum koma í ljós þá hafið undir eins samband við næsta þjónustuaðila. Notið ekki ofninn þar til búið er að skipta um þéttikant. Hvað skal gera ef... Ef ofninn starfar ekki rétt þá gætið að eftirfarandi atriðum áður en haft er samband við þjónustuaðila Electrolux. VANDAMÁL ÚRBÆTUR • Ofninn er ekki í sambandi.
progress Innsetning Leiðbeiningar fyrir uppsetningarmann Mikilvægt! Uppsetning og tengingar skal framkvæma í samræmi við gildandi reglur. Öll inngrip skal framkvæma þegar ofninn hefur verið tekinn úr sambandi. Aðeins sérþjálfaðir tæknimenn skulu framkvæma viðgerðir á ofninum Framleiðandinn firrir sig hvers konar ábyrgð ef ekki er farið eftir öryggisreglum.
progress 17 Leiðbeiningar um uppsetningu Til að tryggja að tækið sem sett er upp starfi án vandræða þá þarf einingin eða eyjan þar sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi stærð. Í samræmi við gildandi reglur þá þarf að ganga frá öllum þeim atriðum sem veita vernd fyrir rafstuði frá virkum og einangruðum hlutum þannig að ekki sé hægt að losa þau án þess að nota til þess verkfæri. Þetta á einnig við um festingar loka á upphafs- eða endatengjum á innbyggðum einingum.
progress Notendaþjónusta Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið biluninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ), númer ( Gerð. Nr. ) og raðnúmer ( rað. Nr. ) sem er á merkiplötu ofnsins. A B Förgun Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum.
progress 19 Ađvörun Áður en vélinni er fargað þarf að gera hana óvirka þannig að af henni stafi ekki nein hætta. Þetta er gert með því að taka aðalöryggið úr og fjarlægja straumkapalinn af ofninum.
www.progress-hausgeraete.