User manual

Þegar ofnhurðin er opnuð skal alltaf taka á
handfanginu í miðjunni þar til hurðin er alveg
opin.
Notkun
Notkun ofnsins
Mikilvægt! Leggið ekki álpappír eða
bökunarplötur o.s.frv. á ofnbotninn vegna
þess að hitinn sem þá myndast getur
skemmt glerungshúð ofnsins. Setjið föt og
potta, eldföst mót og potta og líka álbakka á
hilluna sem sett er í rennurnar fyrir hillur.
Þegar matur er hitaður þá myndast gufa líkt
og í katli. Þegar gufan kemst í snertingu v
glerið á ofnhurðinni þá þéttist hún og myndar
örsmáa dropa.
Til að draga úr gufumyndun þá á alltaf að
forhita ofninn í 10 mínútur.
Við mælum með því að rakinn sé þurrkaður
af eftir hverja eldun.
Mikilvægt! Ávallt skal grilla með
ofnhurðina lokaða.
Opnið ofnhurðina alltaf með varúð. Látið
ekki hurðina "detta niður" heldur haldið við
hana með handfanginu þar til hún er alveg
opin
Ofninn er með fjórar plötuhillur.
Plötuhillurnar eru númeraðar neðan frá
og upp eins og sést á myndinni.
Ofnplötum sem rennt er inn þarf alltaf að
ýta alla leið inn (sjá mynd).
Setjið ekki eldunarílát eða potta beint á
ofnbotninn.
Heitt loft
Maturinn eldast vegna þess að heitu lofti er
blásið um ofninn að innan með viftu sem
komið er fyrir á bakvegg ofnsins.
Hitinn berst jafnt og hratt til allra hluta ofnsins.
Þetta þýðir að hægt er að elda mismunandi
gerðir matar samtímis eða mat sem komið er
fyrir á mismunandi ofnhillum.
Kostir þess að elda með þessu kerfi eru:
6 progress