notendaleiðbeiningar Innbyggð eldavél PHN 3320
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 5 6 10 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Innsetning Förgun 14 18 19 20 22 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 þykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir. Viðgerðir sem framkvæmdar eru af óþjálfuðum aðilum geta valdið skemmdum eða slysum.
progress Fylgihlutir Ofnskúffa Ofnstillir Slökkt er á ofninum Heitt loft Efra og neðra hitaelement Undirhiti Bökunarplata Rafmagnsgrill Grill Afþiðnun Ofngrind Notkun Inndraganlegur snerill Þessi gerð er með inndraganlega snerla. Þessir stjórnrofar virka þannig að þeim er ýtt inn eða þeir togaðir út. Hægt er að hafa þá alveg dregna inn þegar ofninn er ekki í notkun. Gaumljós fyrir straum Gaumljós fyrir straum lýsir þegar stjórntæki ofnsins eru í notkun.
progress 5 Ljósið lýsir þar til hitanum sem þú hefur valið er náð. Síðan kviknar og slokknar á því til að sýna að hitastiginu er haldið stöðugu. Snerlar fyrir helluborð Stillisnerlarnir fyrir fjórar rafmagnshellur helluborðsins eru á rofaborðinu.
progress 5. Látið ofninn vera í gangi tóman í um 45 mínútur. Endurtakið þetta fyrir efra og neðra hitaelemog rafmagnsgrillið í um 5 - 10 mínent útur. Þegar þessu er lokið látið ofninn kólna niður og hreinsið hann síðan að innanverðu með mjúkum klút vættum í volgu sápuvatni. Áður en eldað er í fyrsta sinn þarf að þvo allan aukabúnað ofnsins vandlega. Þegar ofnhurðin er opnuð skal alltaf taka á handfanginu í miðjunni þar til hurðin er alveg opin.
progress 7 Eldunartími Þegar þetta kerfi er valið þá slekkur ofninn á sér sjálfkrafa þegar eldunartímanum sem valinn var er lokið. Setjið matinn í ofninn, veljið eldunarkerfi og stillið þann eldunartíma sem óskað er. Ýtið á hnappinn nokkrum sinnum til að velja "eldunartíma" kerfið. Viðkomandi gaumljós fer þá að blikka. 1. Ýtið á hnappinn nokkrum sinnum til að velja "eldunartíma" kerfið. Viðeigandi gaumljós blikkar og sýnir eldunartímann sem eftir er. 2.
progress Slökkvið á viðvörunarhljóðinu með því á ýta á einhvern hnapp. ATHUGIÐ : Þegar slökkt hefur verið á viðvörunarhljóðinu þá stillist ofninn aftur á handvirka notkun. Ef ofninn og hitastillarnir eru ekki stilltir á núll þá hitnar ofninn aftur. 2. Ýtið þá á hnappinn " " eða " " hnappinn (hámarks tími: 2 klukkustundir og 30 mínútur). 3. Þegar eldunartíminn hefur verið valinn bíðið í 5 sekúndur: Kviknar á gaumljósi "mínútuteljarans". Til að stilla lok eldunartímans: 1.
progress 9 Notkun ofnsins Mikilvægt! Leggið ekki álpappír eða bökunarplötur o.s.frv. á ofnbotninn vegna þess að hitinn sem þá myndast getur skemmt glerungshúð ofnsins. Setjið föt og potta, eldföst mót og potta og líka álbakka á hilluna sem sett er í rennurnar fyrir hillur. Þegar matur er hitaður þá myndast gufa líkt og í katli. Þegar gufan kemst í snertingu við glerið á ofnhurðinni þá þéttist hún og myndar örsmáa dropa. Til að draga úr gufumyndun þá á alltaf að forhita ofninn í 10 mínútur.
progress Gratín, lasagna og kjötbökur sem þarf að brúna vel að ofan er einnig hentugt að elda í hefðbundinni stillingu ofnsins. Undirhiti Þetta kerfi hentar mjög vel þegar verið er að baka kökur og pæbotna og einnig til að ljúka bakstri á opnum eggja- og ávaxtabökum til að öruggt sé að eggja- eða ávaxtabakan sé alveg bökuð í gegn. Ljós hitastillisins lýsir þar til réttu hitastigi er náð. Síðan kviknar og slokknar á því til að sýna að hitastiginu er haldið stöðugu.
progress 11 Ef tvær bökunarplötur með smákökum eða kexi eru settar í ofninn samtímis þarf að hafa eitt hillubil á milli þeirra. Ef tvær bökunarplötur með kökum eða kexi eru settar í ofninn samtímis þarf að skipta um efri og neðri plötu eftir um það bil 2/3 bökunartímans. Steiking: Steikið ekki steikur sem eru minni en 1 kg. Minni stykki geta þornað við steikingu. Dökkt kjöt sem á að vera vel steikt að utan en millisteikt eða lítið steikt að innan þarf að steikjast á hærri hita (200°C-250°C).
progress Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig.
progress 13 Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins. KJÖT Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Hitastig. (°C) Heitt loft Eldunartími Hitastig.
progress Magn MATARTEGUND Að grilla Bitar g Fillet-steikur 4 800 Nautasteikur 4 600 Litlar grillpylsur 8 Svínakótelettur Eldunartími í mínútum Hitastig.
progress 15 Til tryggja góða endingu ofnsins er nauðsynlegt að þrífa hann reglulega sem hér segir: • Hreinsið ofninn aðeins þegar hann er orðinn kaldur. • Hreinsið glerjað yfirborð með sápuvatni. • Notið ekki ræstandi hreinsiefni. • Þurrkið af ryðfríu stáli og gleri með mjúkum klút. • Ef um er að ræða erfiða bletti ná notið hreinsiefni fyrir ryðfrítt stál eða volgt ediksvatn. Glerungur ofnsins er mjög slitsterkur og ónæmur fyrir efnum. Samt geta komið varanlegir, gráir blettir af heitum ávaxtasafa (t.d.
progress Hillugrindur Hægt er að taka hillugrindurnar hægra og vinstra megin í ofninum af til að þrífa hliðar ofnsins. Gætið þess fyrst að ofninn hafi kólnað niður og búið sé að taka hann úr sambandi. Hæðargrindur teknar af. Togið fyrst framhlið hilluleiðarans frá veggnum og krækið honum síðan frá að aftan. Skipt um peru í ofninum Mikilvægt! Takið ofninn úr sambandi með því að rjúfa öryggið.
progress 17 3. Lyftið og snúið læsingunum á lömunum 7. Losið læsingarnar til að fjarlægja innri glerplöturnar 4. Takið í hliðar hurðarinnar og lokið henni hægt en ekki ALVEG 5. Dragið hurðina fram og fjarlægið hana úr sæti sínu 8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr stað 6.
progress 9. Lyftið efri plötunni varlega og dragið plötuna með ramma á öllum hliðum út. Þegar búið er að setja plöturnar í ofnhurðina þá festið þær í öfugri röð í samræmi við lið 8 í leiðbeiningunum. Mikilvægt! Þrífið aldrei ofnhurðina meðan hún er heit því þá gætu glerplöturnar sprungið. Ef rispur eða sprungur sjást á glerplötunni þá hafið samband við næsta þjónustuaðila til að láta skipta um gler. 2 1 Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúkum klút.
progress 19 VANDAMÁL ÚRBÆTUR • Ofninn er ekki í sambandi. • Athugið hvort búið er að velja eldunarkerfi og hitastig eða • gangið úr skugga um að ofninn sé rétt tengdur og rofinn á innstungunni eða straumgjafa sé á ON. • Það kviknar ekki á gaumljósinu fyrir hitastilli ofnsins. • Notið hitastillinn til að velja hitastig, eða • notið ofnstillinn til að velja kerfi. • Það kviknar ekki á inniljósinu í ofninum. • notið ofnstillinn til að velja kerfi.
progress Innsetning Leiðbeiningar fyrir uppsetningarmann Mikilvægt! Uppsetning og tengingar skal framkvæma í samræmi við gildandi reglur. Öll inngrip skal framkvæma þegar ofninn hefur verið tekinn úr sambandi. Aðeins sérþjálfaðir tæknimenn skulu framkvæma viðgerðir á ofninum Framleiðandinn firrir sig hvers konar ábyrgð ef ekki er farið eftir öryggisreglum.
progress 21 Leiðbeiningar um uppsetningu Til að tryggja að tækið sem sett er upp starfi án vandræða þá þarf einingin eða eyjan þar sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi stærð. Í samræmi við gildandi reglur þá þarf að ganga frá öllum þeim atriðum sem veita vernd fyrir rafstuði frá virkum og einangruðum hlutum þannig að ekki sé hægt að losa þau án þess að nota til þess verkfæri. Þetta á einnig við um festingar loka á upphafs- eða endatengjum á innbyggðum einingum.
progress Notendaþjónusta Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið biluninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ), númer ( Gerð. Nr. ) og raðnúmer ( rað. Nr. ) sem er á merkiplötu ofnsins. A B Förgun Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum.
progress 23 Ađvörun Áður en vélinni er fargað þarf að gera hana óvirka þannig að af henni stafi ekki nein hætta. Þetta er gert með því að taka aðalöryggið úr og fjarlægja straumkapalinn af ofninum.
www.progress-hausgeraete.