notendaleiðbeiningar Undirbyggður ofn PHP 5320
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 5 7 13 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Innsetning Förgun 17 23 24 25 27 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 • Þessi vél er ekki ætluð til notkunar fyrir börn eða aðra sem vegna líkamlegar getu, skynjunar eða andlegrar hæfni eða skorts á reynslu og þekkingu eiga ekki þess kost að nota vélina af fyllsta öryggi án þess að ábyrgur aðili líti eftir og leiðbeini til að tryggja að vélin sé notuð á sem öruggastan hátt. þykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir.
progress Fylgihlutir Bökunarplata Snerlar fyrir helluborð Stillisnerlarnir fyrir fjórar rafmagnshellur helluborðsins eru á rofaborðinu. Rafmagnshellunum er stjórnað með rofa með 9 stillingum og hægt er að stilla eftirfarandi kerfi: – 0 = SLÖKKT – 1 = Lámark – 9 = Hámark Ofnskúffa Ofngrind Notkun Inndraganlegur snerill Þessi gerð er með inndraganlega snerla. Þessir stjórnrofar virka þannig að þeim er ýtt inn eða þeir togaðir út. Hægt er að hafa þá alveg dregna inn þegar ofninn er ekki í notkun.
progress 5 Stjórnborð 1 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 9 2 8 Eldunarkerfi Hitastigsgaumljós Tímaljós Mínútuteljari / Eldunartímastilling / Lok eldunarkerfis Aukningarhnappur " " (Tími eða hitastig) Minnkunarhnappur " " (Tími eða hitastig) Pyrolytic þrifastilling Hröð upphitunarstilling Eldunarkerfishnappur 3 7 6 5 4 10 KVEIKT / SLÖKKT Allar ofnstillingar eru stýrðar með rafrænum tímastilli. Þú getur valið allar sambyggða eldunarkerfi, hita- eða sjálfvirka tímastillingu.
progress 1 2 3. Stillið hitastigið á 250°C með því að nota ". hnappinn " 4. Látið ofninn vera í gangi tóman í um 45 mínútur. 5. Opnið glugga til loftræstingar. Endurtaka ætti þessa aðferð með kerfinu "efra og neðra hitaelement" og "rafmagnsgrill" í um 5-10 mínútur. Meðan á þessu stendur getur myndast óþægileg lykt. Það er ekkert athugavert við þetta. Það sem veldur þessu eru leifar af efnum sem notuð eru í framleiðslunni.
progress 7 Að stilla hitastig og eldunartíma " og " " til að auka Ýtið á hnappinn " eða minnka forstillta hitastigið á meðan " ° " táknið blikkar. Hámarks hitastig er 250°C. Ýtið á hnappinn " " og " " til að auka eða minnka forstillta eldunartímann á meðan blikkar. táknið Öryggishitastillir Til að koma í veg fyrir hættulega ofhitnun (vegna þess að vélin hefur verið notuð á rangan hátt eða vegna bilunar í búnaði) þá er ofninn útbúinn með öryggishitastilli sem rýfur strauminn.
progress Notkun ofnsins Mikilvægt! Leggið ekki álpappír eða bökunarplötur o.s.frv. á ofnbotninn vegna þess að hitinn sem þá myndast getur skemmt glerungshúð ofnsins. Setjið föt og potta, eldföst mót og potta og líka álbakka á hilluna sem sett er í rennurnar fyrir hillur. Þegar matur er hitaður þá myndast gufa líkt og í katli. Þegar gufan kemst í snertingu við glerið á ofnhurðinni þá þéttist hún og myndar örsmáa dropa. Til að draga úr gufumyndun þá á alltaf að forhita ofninn í 10 mínútur.
progress 9 – Látið ekki diska, form eða bökunarplötur beint á botn ofnsins vegna þess að hann hitnar mjög mikið og skemmdir geta orðið. Þegar þessi stilling er notuð kemur hitinn bæði frá efra og neðra hitaelementinu. Þannig er hægt að elda á einni hæð. Þetta hentar mjög vel fyrir mat sem þarf að brúna vel að neðan t.d. opnar eggja- og ávaxtabökur. Gratín, lasagna og kjötbökur sem þarf að brúna vel að ofan er einnig hentugt að elda í hefðbundinni stillingu ofnsins. Leiðbeiningar um hefðbundinn ofn 1.
progress Forrita ofninn Til að stilla mínútuteljarann 1. Notið hnappinn til að velja mínútuteljarann. Viðeigandi tákn mun blikka og stjórnborðið mun sýna "0.00" 1 2 1 2 2. Notið hnappinn " til að velja viðeigandi tíma. Hámarkstíminn er 23 klukkutímar og 59 mínútur. Mínútuteljarinn mun bíða í 3 sekúndur og byrja svo að telja, eftir að tíminn hefur verið stilltur. 3. Hljóðmerkið gefur frá sér hljóð þegar tíminn sem hefur verið valinn er liðinn hjá. 4.
progress 11 Hitastigsstilling: 1 2 Að forrita ofninn til að slökkva og kveikja á sér 1. Stilling "Eldunartími" er útskýrð í viðeigandi kafla. 2. Ýtið á hnappana þangað til "Lok eldunar" er valið og viðeigandi tákn blikkar. Stjórnborðið mun sýna lok eldunartíma (það er núverandi tími + eldunartími 1 2 3. Ýtið á hnappinn " " til að velja viðeigandi lok eldunartíma. 4. Tímastillirinn mun bíða í 3 sekúndur og byrja svo að telja, eftir að tíminn hefur verið stilltur. 5.
progress Ef það er nauðsynlegt að ná ákveðnu hitastigi á styttir tíma er hægt að nota "Hraðhitunar" valið. 1. Kveikt er á ofninum með því að ýta á hnappinn. 2. Setjið ákveðna eldunarkerfi og hitastig eins og var útskýrt á fyrri blaðsíðu. 3. Stillið hitastigið með því að þrýsta á hnapp " " eða " ". Hitastigið birtist á skjánum. 4. Ýtið á hnappinn . Hitastigsskjárinn mun sýna " FHU " 1 2 Þegar kveikt er á ofninum birtist táknið á skjánum. Þetta þýðir að kynningin er virk.
progress 13 Nánari upplýsignar sjá kafla "Hvað á að gera ef ..". Ábendingar og yfirlit um eldun Um bakstur: Tertur og kökur þurfa venjulega miðlungshita (150°C-200°C). Þess vegna er nauðsynlegt að forhita ofninn í um 10 mínútur. 10 mínútur. Opnið ekki ofnhurðina fyrr en 3/4 baksturstímans eru liðnir. Bökur úr pædeigi eru bakaðar í springformi eða á plötu í allt að 2/3 af bökunartímanum og síðan eru þær fylltar og síðan lokið við baksturinn.
progress Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig.
progress 15 OPNAR BÖKUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig.
progress FISKUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND Heitt loft Hitastig. (°C) hilla hilla Eldunartími Hitastig. (°C) Í mínútum ATHUGIÐ Silungur / sjóbirtingur 2 190 2(1 og 3) 1) 175 40-55 3-4 fiskur Túnfiskur / lax 2 190 2(1 og 3) 1) 175 35-60 4-6 Flök 1) Ef margir réttir eru eldaðir á sama tíma þá mælum við með því að þeir séu settir á plötu sem vísað er til í sviga. Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10 mínútur. Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar.
progress 17 Magn MATARTEGUND Bitar Að grilla g hilla Eldunartími í mínútum Hitastig. (°C) Fyrri hlið seinni hlið Kjúklingaframleggir 6 - 3 200 15-20 15-18 Akurhæna 4 500 3 200 25-30 20-25 Grænmetisgratín - - 3 200 20-25 - stykki. Hörpudiskur - - 3 200 15-20 - Makríll 2-4 - 3 200 15-20 10-15 Fisksneiðar 4-6 800 3 200 12-15 8-10 Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins.
progress Til að gæta fyllsta öryggis við sjálfhreinsunina þá læsist ofnhurðin sjálfkrafa þegar hitastigið inni í ofninum nálgast 300°C. Eftir að þrifnu er lokið mun ofnhurðin verða læst þangað til ofninn hefur kólnað niður. Kæliviftan er í gangi á meðan á eldun stendur þangað til ofninn hefur kólnað niður. Það er ráðlagt að fjarlægja allar matarleifar með blautum svampi eftir eldun. Hins vegar er nauðsynlegt að þrífa meira af og til með því að nota pyrolytic hreinsunarkerfi.
progress 19 Hillugrindurnar settar á Fyrst er grindunum krækt í að aftanverðu og síðan eru þeim komið fyrir á sinn stað að framan og þrýst inn á við. Þrífið vandlega og þurrkið með mjúkum klút. Haldið áfram sem hér segir til að setja pyrolytic hreinsunarkerfið af stað: 1. Ýtið á hnappinn til að kveikja á ofnineins oft og þarf um.
progress 1 Núna er hnappurinn ekki virkur. Eftir að pyrolytic hreinsunarkerfinu er lokið birtist tíminn á skjánum. Ofnhurðin er ennþá læst. Þegar ofninn er orðinn kaldur heyrist hljóðmerki, táknið mun hverfa og hurðin opnast. Að stöðva pyrolytic hreinsunarkerfið hvenær sem er; Ýtið á hnappinn . ATHUGIÐ: Tímamerkið sýnir einnig kælingartímann. Hreinsunaraðferðin mun rofna ef eldunarkerfi er valin á meðan pyrolytic er virkt.
progress 21 4. Takið í hliðar hurðarinnar og lokið henni hægt en ekki ALVEG 5. Dragið hurðina fram og fjarlægið hana úr sæti sínu 8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr stað 6. Setjið hurðina á stöðugan flöt sem varinn er með mjúkum klút til að koma í veg fyrir að yfirborð handfangsins skemmist 90° 9. Lyftið og takið efstu plötuna varlega af 7.
progress 10 Endurtakið aðferðina sem er lýst í atriði 9 . fyrir miðplötuna merkt með skrautramma á 4 hliðum 2 1 Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúkum klút. Notið ekki vörur eins og ræstiefni, stálull, rífandi svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt hitavarið yfirborð innri glerplötunnar. Setjið plöturnar aftur saman í hurðina og svo ofnhurðina eftir hreinsun og farið eftir aðferðinni sem er lýst hér að ofan í öfugri röð. Tryggið að plöturnar séu settar rétt í.
progress 23 Að skipta um peru: 1. Áður en þrifið er gætið þess að láta ofninn kólna og að hann hafi verið tekinn úr sambandi. 2. Ýtið glerkúplinum inn og snúið rangsælis 3. Takið biluðu peruna úr og setjið nýja í. 4. Setjið glerkúpulinn aftur á og setjið rafmagnið aftur á. Hvað skal gera ef... Ef ofninn starfar ekki rétt þá gætið að eftirfarandi atriðum áður en haft er samband við þjónustuaðila Electrolux.
progress VANDAMÁL ÚRBÆTUR • Ofninn er ekki í sambandi. • Ýtið á hnappinn og veljið þá eldunarkerfi. eða • Hefur öryggið í rafleiðslu íbúðarinnar farið? eða • Er barnalæsing ofnsins eða sjálfvirki slökkvarinn virkur? eða • Var kynningin óvert virkt? eða • Gangið úr skugga um að ofninn sé rétt tengdur og rofinn á innstungunni eða straumgjafa sé á ON • Það kviknar ekki á inniljósinu í ofninum. • Ýtið á hnappinn og veljið þá eldunarkerfi.
progress 25 Innsetning Leiðbeiningar fyrir uppsetningarmann Mikilvægt! Uppsetning og tengingar skal framkvæma í samræmi við gildandi reglur. Öll inngrip skal framkvæma þegar ofninn hefur verið tekinn úr sambandi. Aðeins sérþjálfaðir tæknimenn skulu framkvæma viðgerðir á ofninum Framleiðandinn firrir sig hvers konar ábyrgð ef ekki er farið eftir öryggisreglum.
progress Leiðbeiningar um uppsetningu Til að tryggja að tækið sem sett er upp starfi án vandræða þá þarf einingin eða eyjan þar sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi stærð. Í samræmi við gildandi reglur þá þarf að ganga frá öllum þeim atriðum sem veita vernd fyrir rafstuði frá virkum og einangruðum hlutum þannig að ekki sé hægt að losa þau án þess að nota til þess verkfæri. Þetta á einnig við um festingar loka á upphafs- eða endatengjum á innbyggðum einingum.
progress 27 Notendaþjónusta Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið biluninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ), númer ( Gerð. Nr. ) og raðnúmer ( rað. Nr. ) sem er á merkiplötu ofnsins. A B Förgun Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum.
progress Ađvörun Áður en vélinni er fargað þarf að gera hana óvirka þannig að af henni stafi ekki nein hætta. Þetta er gert með því að taka aðalöryggið úr og fjarlægja straumkapalinn af ofninum.
progress 29
progress
progress 31
www.progress-hausgeraete.