User manual
Hillugrindurnar settar á
Fyrst er grindunum krækt í að aftanverðu og
síðan eru þeim komið fyrir á sinn stað að
framan og þrýst inn á við. Þrífið vandlega og
þurrkið með mjúkum klút.
Haldið áfram sem hér segir til að setja
pyrolytic hreinsunarkerfið af stað:
1.
Ýtið á hnappinn 
 til að kveikja á ofnin-
um. Ýtið á hnappinn 
 eins oft og þarf
þangað til Pyro táknið 
 (stig 1 - P I)
birtist á skjánum
og táknið   og merkið Pyro blikkar á
skjánum á sama tíma og hljóðmerkið gef-
ur frá sér hljóð
Það þýðir að áður en pyrolytic hreinsun-
arkerfið er sett af stað, þarf að fjarlægja
alla aukahluti ofnsins og hæðargrindurnar
innan úr ofninum.
2.
"Eldunartíma" táknið 
 mun blikka í 5
sekúndur; á meðan þarf að ýta á hnapp-
inn ' 
 ' eða '   ' til að velja pyrolytic 1
(P I) eða pyrolytic 2 (P 2)
3. Þegar búið er að velja ákveðið pyrolytic
kerfi mun Pyro blikka á skjánum og bíður
eftir staðfestingu til að byrja pyrolytic
hreinsunarkerfið.
4.
Ýtið á hnappinn 
 til að staðfesta ákveð-
ið pyrolytic hreinsunarkerfi. Skjárinn
Pyro hættir að blikka og merkið 
 mun
hverfa, hljóðmerkið hættir, ofnlampinn
slekkur á sér og pyrolytic hreinsunarkerfið
byrjar
Þegar hitastigið inni í ofninum eykst
hækkar hitamælistáknið 
 smám saman
sem sýnir að hitastigið inni í ofninum fer
hækkandi.
5. Eftir smá tíma læsist hurðin og samsvar-
andi tákni 
 mun koma í ljós
progress  19










