notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI1310
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Notkun heimilistækisins Stillið vatnsmýkingarbúnað Notkun uppþvottavélarsalts Notkun skolunarlögs Röðun hnífapara og diska Notkun þvottaefnis 2 3 4 5 5 6 7 8 9 Velja og hefja þvottaferil 11 Þvottastillingar 11 Meðferð og þrif 12 Hvað skal gera ef...
progress 3 • Hæfur einstaklingur með tilskilin réttindi þarf að sjá um raflagnavinnuna. • Hæfur einstaklingur með tilskilin réttindi þarf að sjá um pípulagningavinnuna. • Ekki breyta tækniforskriftinni eða breyta þessari vöru. Hætta á meiðslum og að heimilistækið skemmist. • Notið ekki heimilistækið: – ef rafmagnssnúran eða vatnsslöngurnar eru skemmdar, – ef stjórnborðið, vinnuflöturinn eða undirstaðan eru skemmd, svo að þú komist að innri hlið heimilistækisins. Hafið samband við þjónustuaðila á staðnum.
progress STJÓRNBORÐ 4 1 1 2 3 4 3 2 Kerfishnappur Byrja/hætta við-hnappur Gaumljós Kveikt/slökkt-gaumljós Gaumljós Þvottur Kviknar þegar þvotta-eða skolunarferlar eru í gangi. Þurrkun Kviknar þegar þurrkunarferlið er í gangi. Lok þvottakerfis Kviknar þegar þvottakerfii er lokið. Aukavirkni: • Stilling herslustigs vatns. • Viðvörunarmerki ef heimilistækið bilar. Salt 1) Það kviknar á því þegar þarf að setja salt í salthólfið (ath: uppþvottavélarsalt er ekki notað á Íslandi).
progress 5 NOTKUN HEIMILISTÆKISINS Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum fyrir hvert skref í ferlinu: 1. Athugið að stillingin fyrir herslustig vatns er rétt fyrir herslustig vatns á þínu svæði. Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn ef með þarf. 2. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 3. Setjið gljáa í gljáahólfið. 4. Raðið hnífapörum og diskum í uppþvottavélina. 5. Stillið á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. 6. Fyllið á þvottaefnishólfið með réttu magni af þvottaefni. 7.
progress Rafræn stilling Vatnsmýkingarbúnaðurinn kemur á stillingu 5 úr verksmiðjunni. 1. Haldið byrja/hætta við-hnappnum inni. Snúið kerfisnappnum réttsælis þar til fyrsta þvottakerfið á kerfishnappnum stenst á við kveikt/slökkt-gaumljósið. 2. Sleppið byrja/hætta við-hnappnum þegar kveikt/slökkt-gaumljósið og byrja/ hætta við-gaumljósið byrja að blikka. – Enda-gaumljósið blikkar á sama tíma til að sýna stillingu herslustigs vatns. Dæmi: 5 blikk, hlé, 5 blikk, hlé, o.s.frv... = stilling 5 3.
progress 7 NOTKUN SKOLUNARLÖGS Varúđ Notið aðeins gljáa fyrir uppþvottavélar. Aldrei setja nein önnur efni í gljáahólfið (t.d. hreinsiefni fyrir uppþvottavélar eða þvottalög). Það getur valdið skemmdum á heimilistækinu. Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið án þess að rákir eða blettir myndist. Gljáa er sjálfkrafa bætt við í síðustu skolumferðinni. 3. Þurrkið upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist meðan á þvotti stendur. 4.
progress 1. Snúið gljáavalskífunni til að auka eða minnka skammtinn. – Aukið skammtinn ef vatnsdropar eða grábrúnir kalkblettir eru á leirtauinu. – Minnkið skammtinn ef rákir, mjólkurlitaðir blettir eða bláleit filma er á leirtauinu. RÖÐUN HNÍFAPARA OG DISKA Góð ráð Varúđ Notið heimilistækið aðeins til að þvo það leirtau heimilisins sem má þvo í uppþvottavél. Ekki nota heimilistækið til að þvo hluti sem geta dregið í sig vatn (svampa, tuskur o.s.frv.).
progress 9 Hæð efri körfu stillt Ef setja á stóra diska í neðri körfuna þarf fyrst að færa efri körfuna upp í hærri stöðu. Blandið skeiðum saman við önnur hnífapör svo að þær festist ekki saman. Notið hnífaparagrindina. Ef hnífapörin eru of stór til að hægt sé að nota hnífaparagrindina er hægt að taka hana úr. Efri karfa Efri karfan er fyrir diska (hámark 24 sm að þvermáli), undirskálar, salatskálar, bolla, glös, potta og lok. Raðið hlutunum þannig að vatn snerti alla fleti.
progress • Geymsluráðleggingar. Draga má úr mengun með því að nota ekki meira af þvottaefni en nauðsynlegt er. 4. Ef þú notar þvottaefnistöflur, settu þá töfluna í þvottaefnishólfið (A). Settu þvottaefni í þvottaefnishólfið í eftirfarandi skrefum: 1. Opnið lok þvottaefnishólfsins. 5. Setjið lokið aftur á þvottaefnishólfið. Ýtið á lokið þar til það smellur fast. 2. Setjið þvottaefni í þvottaefnishólfið (A).
progress 11 Ólíkar gerðir af þvottaefni eru mislengi að leysast upp. Sumar þvottaefnistöflur þvo ekki jafn vel í stuttum þvottakerf- um. Notið löng þvottakerfi þegar notaðar eru þvottaefnistöflur svo að þvottaefnið skolist alveg af. VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL Stillið og setjið þvottakerfi í gang í eftirfarandi skrefum: 1. Lokið hurðinni. 2. Snúið kerfishnappnum til að stilla á þvottakerfið. Sjá kaflann „Þvottastillingar“. – Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
progress Kerfi 2) Óhreinindastig Gerð hluta Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Lýsing á kerfi Forþvottur Aðalþvottur að 50°C 1 milliskolun Lokaskolun Þurrkun 1) Þetta er fullkomið kerfi fyrir daglegan þvott með hálffulla vél. Tilvalið fyrir 4 manna fjölskyldu sem þvær aðeins morgunverðar- og kvöldmatarborðbúnað og áhöld. 2) Prófunarkerfi fyrir prófunarstofnanir. Prófunarupplýsingar er að finna í sérstökum bæklingi sem fylgir með heimilistækinu.
progress 13 7. Fjarlægið flötu síuna (C) úr botni heimilistækisins. D 13. Setjið neðri körfuna aftur í. 14. Lokið hurðinni. Ekki fjarlægja vatnsarmana. Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinindin með kokteilpinna. Þrif á ytra byrði Þrífið ytra byrði uppþvottavélarinnar og stjórnborðið með rökum, mjúkum klút. Notið aðeins mild þvottaefni. Aldrei má nota efni sem rispa eða æta, stálull eða leysiefni (asetón, þríklóretýlen o.s.frv. ...). 8.
progress Villumelding og bilun Möguleg orsök og lausn • byrja/hætta við-gaumljósið blikkar stöðugt • enda-gaumljósið blikkar 1 sinni Uppþvottavélin fyllist ekki af vatni • Vatnskraninn er stíflaður eða þakinn kalkskán að innan. Hreinsið vatnskranann. • Það er skrúfað fyrir vatnskranann. Skrúfið frá vatnskrananum. • Sían á innslöngunni er stífluð. Hreinsið síuna. • Innslangan er ekki rétt tengd. Slangan getur verið snúin eða klemmd. Gætið þess að hún sé rétt tengd.
progress 15 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR Mál Breidd sm 59,6 Hæð sm 81,8-87,8 Dýpt sm 57,5 Tenging við rafmagn - Rafspenna - Afl - Öryggi Upplýsingar um tengingu við rafmagn að finna á tegundarspjaldinu innan á umgjörð hurðar uppþvottavélarinnar. Vatnsþrýstingur Lágmark Hámark Afkastageta Matarstell 0,5 bör (0.05 MPa) 8 bör (0.8 MPa) 12 INNSETNING Ađvörun Gætið þess að klóin sé ekki tengd við rafmagnsinnstunguna meðan á uppsetningu stendur.
progress þrýstingi þegar vatnrennsli er. Ef leki er í innslöngunni stöðvar lekavörnin vatnsrennslið. Farðu gætilega þegar þú tengir innslönguna: • Sökkvið ekki innslöngunni eða lekavörninni í vatn. • Ef innslangan eða lekavörnin skemmast skal strax aftengja klóna frá rafmangsinnstungunni. • Hafðu samband við viðgerðarþjónustuna til þess að láta skipta um inntaksslöngu með lekavörn. Ađvörun Hættuleg rafspenna Útslanga 1. Tengið útslönguna við vaskstútinn og festið hana undir vinnuborðflötinn.
progress 17 TENGING VIÐ RAFMAGN Ađvörun Framleiðandin er ekki ábyrgur ef þú fylgir ekki þessum öryggisreglum. Þetta heimilistæki þarf að vera jarðtengt í samræmi við öryggisreglur. Gætið þess að málspennan og tegund aflgjafa á merkiplötunni sé sú sama og rafspenna og aflgjafi orkuveitunnar á staðnum. Alltaf nota rétt uppsetta innstungu sem gefur ekki raflost. Ekki nota fjöltengi, millistykki eða framlengingarsnúrur. Það skapar eldhættu. Ekki skipta sjálf(ur) um rafmagnssnúru.
progress
progress 19
www.progress-hausgeraete.