User manual

Villumelding og bilun Möguleg orsök og lausn
byrja/hætta við-gaumljósið blikkar
stöðugt
enda-gaumljósið blikkar 1 sinni
Uppþvottavélin fyllist ekki af vatni
Vatnskraninn er stíflaður a þakinn kalkskán að innan.
Hreinsið vatnskranann.
Það er skrúfað fyrir vatnskranann.
Skrúfið frá vatnskrananum.
Sían á innslöngunni er stífluð.
Hreinsið síuna.
Innslangan er ekki rétt tengd. Slangan getur verið snúin
eða klemmd.
Gætið þess að hún sé rétt tengd.
byrja/hætta við-gaumljósið blikkar
stöðugt
enda-gaumljósið blikkar 2 sinnum
Uppþvottavélin tæmist ekki
Vaskstúturinn er stíflaður.
Þrífið vaskstútinn.
Útslangan er ekki rétt tengd. Slangan getur verið snúin eða
klemmd.
Gætið þess að hún sé rétt tengd.
byrja/hætta við-gaumljósið blikkar
stöðugt
enda-gaumljósið blikkar 3 sinnum
Flæðivörnin er í gangi
Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við þjónust-
uaðila á staðnum.
Kerfið fer ekki í gang Hurð heimilistækisins er ekki lokuð.
Lokið hurðinni.
Þvottavélarklóin er ekki tengd við rafmagn.
Setjið aðaltappann í.
Öryggið hefur farið í rafmagnstöflu íbúðarinnar.
Skiptið um öryggi.
Eftir að hafa athugað þetta skaltu slökkva á
heimilistækinu. Þvottakerfið heldur þá áfram
frá þeim punkti þar sem það var stöðvað. Ef
bilunin kemur aftur fram skal hafa samband
við þjónustuaðila á staðnum.
Hafðu eftirfarandi upplýsingar við hendina
svo að hægt sé að hjálpa þér hratt og
örugglega:
Gerð (Mod.)
Vörunúmer (PNC)
Raðnúmer (S.N.)
Þessar upplýsingar er að finna á tegun-
darspjaldinu.
Skráðu allar nauðsynlegar upplýsingar hér:
Tegundarlýsing : ..........
Vörunúmer : ..........
Raðnúmer : ..........
Vélin þvær ekki nógu vel
Leirtauið er ekki hreint Ekki var valið rétt þvottakerfi fyrir tegund og óhreinindastig leirtaus.
Leirtauinu er rangt raðað í körfurnar og vatn kemst ekki að öllu
yfirborði þess.
Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt
raðað.
Síurnar eru óhreinar eða ekki rétt innsettar.
Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað.
Kalkagnir eru á leirtauinu Salthólfið er tómt.
Stilling herslustigs vatns er röng.
Lokið á salthólfinu er ekki vel lokað.
Diskarnir eru blautir og mattir Gljái var ekki notaður.
Gljáahólfið er tómt.
Rákir, mjólkurlitaðir blettir
eða bláleit filma er á glösum
og diskum
Minnkið gljáaskammtinn.
Þurrir vatnsblettir á glösum
og leirtaui
Aukið gljáaskammtinn.
Þvottaefninu getur verið um að kenna.
14 progress