User manual

Villumelding og bilun Möguleg orsök og lausn
• byrja/hætta við-gaumljósið blikkar
stöðugt
• enda-gaumljósið blikkar 1 sinni
Uppþvottavélin fyllist ekki af vatni
• Vatnskraninn er stíflaður eða þakinn kalkskán að innan.
Hreinsið vatnskranann.
• Það er skrúfað fyrir vatnskranann.
Skrúfið frá vatnskrananum.
• Sían á innslöngunni er stífluð.
Hreinsið síuna.
• Innslangan er ekki rétt tengd. Slangan getur verið snúin
eða klemmd.
Gætið þess að hún sé rétt tengd.
• byrja/hætta við-gaumljósið blikkar
stöðugt
• enda-gaumljósið blikkar 2 sinnum
Uppþvottavélin tæmist ekki
• Vaskstúturinn er stíflaður.
Þrífið vaskstútinn.
• Útslangan er ekki rétt tengd. Slangan getur verið snúin eða
klemmd.
Gætið þess að hún sé rétt tengd.
• byrja/hætta við-gaumljósið blikkar
stöðugt
• enda-gaumljósið blikkar 3 sinnum
Flæðivörnin er í gangi
• Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við þjónust-
uaðila á staðnum.
Kerfið fer ekki í gang • Hurð heimilistækisins er ekki lokuð.
Lokið hurðinni.
• Þvottavélarklóin er ekki tengd við rafmagn.
Setjið aðaltappann í.
• Öryggið hefur farið í rafmagnstöflu íbúðarinnar.
Skiptið um öryggi.
Eftir að hafa athugað þetta skaltu slökkva á
heimilistækinu. Þvottakerfið heldur þá áfram
frá þeim punkti þar sem það var stöðvað. Ef
bilunin kemur aftur fram skal hafa samband
við þjónustuaðila á staðnum.
Hafðu eftirfarandi upplýsingar við hendina
svo að hægt sé að hjálpa þér hratt og
örugglega:
• Gerð (Mod.)
• Vörunúmer (PNC)
• Raðnúmer (S.N.)
Þessar upplýsingar er að finna á tegun-
darspjaldinu.
Skráðu allar nauðsynlegar upplýsingar hér:
Tegundarlýsing : ..........
Vörunúmer : ..........
Raðnúmer : ..........
Vélin þvær ekki nógu vel
Leirtauið er ekki hreint • Ekki var valið rétt þvottakerfi fyrir tegund og óhreinindastig leirtaus.
• Leirtauinu er rangt raðað í körfurnar og vatn kemst ekki að öllu
yfirborði þess.
• Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt
raðað.
• Síurnar eru óhreinar eða ekki rétt innsettar.
• Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað.
Kalkagnir eru á leirtauinu • Salthólfið er tómt.
• Stilling herslustigs vatns er röng.
• Lokið á salthólfinu er ekki vel lokað.
Diskarnir eru blautir og mattir • Gljái var ekki notaður.
• Gljáahólfið er tómt.
Rákir, mjólkurlitaðir blettir
eða bláleit filma er á glösum
og diskum
• Minnkið gljáaskammtinn.
Þurrir vatnsblettir á glösum
og leirtaui
• Aukið gljáaskammtinn.
• Þvottaefninu getur verið um að kenna.
14 progress