User manual

þrýstingi þegar vatnrennsli er. Ef leki er í inn-
slöngunni stöðvar lekavörnin vatnsrennslið.
Farðu gætilega þegar þú tengir innslöng-
una:
Sökkvið ekki innslöngunni eða lekavörn-
inni í vatn.
Ef innslangan eða lekavörnin skemmast
skal strax aftengja klóna frá rafman-
gsinnstungunni.
Hafðu samband við viðgerðarþjónustuna
til þess að láta skipta um inntaksslöngu
með lekavörn.
Ađvörun Hættuleg rafspenna
Útslanga
1. Tengið útslönguna við vaskstútinn og
festið hana undir vinnuborðflötinn. Það
kemur í veg fyrir að úrgangsvatn frá
vaskinum fari til baka inn í heimilistækið.
2. Tengið útslönguna við uppréttan vatns-
geymi með loftgati (lágmarks innra
þvermál 4 sm).
Úrgangsvatnstengingin má ekki vera staðs-
ett ofar en 60 sm frá botni heimilistækisins.
Gætið þess að útslangan sé hvorki beygð
né klemmd þar sem það gæti hindrað eða
hægt á losun vatns.
Takið tappann úr vaskinum þegar heimilis-
tækið er að tæma sig til að hindra að vatnið
fara til baka inn í heimilistækið.
Heildarlengd útslöngunnar, framlenging
meðtalin, má ekki vera meiri en 4 m. Innra
þvermál mé ekki vera minna en þvermál
slöngunnar.
Ef þú tengir útslönguna við vatnslás undir
vaskinum skaltu fjarlægja plasthimnuna (A).
Ef þú fjarlægir ekki himnuna geta matarleifar
stíflað útslönguhanann
Heimilistækið er með öryggisbúnað til
að hindra að óhreint vatn fari til baka í
heimilistækið. Ef vaskstúturinn er með
einstefnuloka getur það orsakað ranga
tæmingu vélarinnar. Fjarlægið einstefn-
ulokann.
Varúđ Gætið þess að vatnstengi séu
þétt til að forðast vatnsleka.
16 progress