notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI1535X
progress EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun 2 4 4 5 5 7 Góð ráð Meðferð og þrif Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar Umhverfisábendingar 9 10 11 12 12 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 • Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast). Ađvörun Hætta á líkamstjóni. • Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
progress VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Vatnsherslustilling 8 7 5 6 7 8 9 10 11 4 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 2 1 6 1 Kveikt/slökkt-gaumljósið 2 Kerfismerkjari 3 Gaumljós 4 Frestunarhnappur 5 Byrja-hnappur 6 Kerfishnappur 3 5 4
progress 5 Gaumljós Lýsing Gaumljós fyrir þvottafasa. Gaumljós fyrir þurrkunarfasa. Endaljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi. ÞVOTTASTILLINGAR Þvottaferill1) 2) 3) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottaferill fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Þvottur 70 °C Skolar Þurrkun 85 - 95 1.8 - 2.
progress Að stilla vatnsmýkingarbúnaðinn Vatnsmýkingarefni stilling Herslustig vatns Þýsk gráður (°dH) Frönsk gráður (°fH) mmól/l Clarke gráður Handvirkt Rafrænt 51 - 70 91 - 125 9.1 - 12.5 64 - 88 2 1) 10 1) 9 43 - 50 76 - 90 7.6 - 9.0 53 - 63 2 37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 21) 8 7 29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 21) 23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 21) 6 51) 19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27 21) 15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.
progress 7 Salt sett í salthólfið 1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salthólfið. 2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í fyrsta skipti sem þú notar vélina). 3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins. 5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salthólfinu. Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta á tæringu. Til að hindra það, skaltu setja þvottaferil af stað eftir að þú setur salt í salthólfið.
progress Notkun þvottaefnis A 30 B D 20 C Notkun samsettra þvottaefnistaflna Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáahólfið. 1. Stilltu magn mýkingarefnis á lægsta stig. 2. Stilltu gljáahólfið á lægsta stig magns. Ef þú hættir að nota samsettar þvottaefnistöflur, þá skaltu framkvæma eftirfarandi áður en þú hefur notkun sérstaks þvottaefnis, gljáa og uppþvottavélarsalts: 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. 2.
progress 9 áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin varð. Hætt við tímaval á meðan niðurtalning er í gangi 1. Haldið byrja-hnappinum niðri þar til byrja-gaumljósið og tímavalsljósið slökkna. • Fasaljós þvottaferilsins sem stillt er á byrja að blikka. 2. Ýtið á byrja-hnappinn. Þvottaferillinn fer af stað. • Það kviknar á byrja-ljósinu. • Aðeins gaumljós fasans sem er í gangi helst áfram kveikt.
progress veg fyrir leifar þvottaefnis á leirtaui, mælum við með því að töflurnar séu einungis notaður með lengri þvottakerfum. Ekki skal nota meira en rétt magn af þvottaefni. Farið eftir leiðbeiningunum á umbúðum þvottaefnisins. Áður en kerfi er sett af stað Gættu þess að: • • • • Síurnar eru hreinar og rétt uppsettar. Vatnsarmarnir eru ekki stíflaðir. Staða hluta í körfunum sé rétt. Kerfið eigi við um þá tegund hleðslu og þau óhreinindi sem í hlut eiga. • Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis.
progress 11 BILANALEIT Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast skyndilega við notkun. Áður en þú hefur samband við þjónustu, athugaðu upplýsingarnar sem fylgja til að finna lausn á vandanum. Þegar sum vandamál koma upp, blikka sum gaumljósin stöðugt og/eða slitrótt á sama tíma til að sýna viðvörunarkóða. Viðvörunarkóði Vandamál • Byrja-ljósið blikkar stöðugt. • Endaljósið blikkar 1 sinni við og við. Heimilistækið fyllist ekki af vatni. • Byrja-ljósið blikkar stöðugt.
progress Blettir og þurrir vatnsdropar á glösum og diskum • Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilla skal gljáadreifarann og setja hann á hærri stillingu. • Gæðum þvottaefnisins getur verið um að kenna. Diskar eru blautir • Kerfið er án þurrkfasa eða er með þurrkfasa sem keyrir við lágt hitastig. • Gljáahólfið er tómt. • Gæðum gljáans getur verið um að kenna. • Gæðum samsetta þvottaefnisins getur verið um að kenna.
progress 13
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.