notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI1535
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun 2 4 4 5 5 7 Góð ráð Meðferð og þrif Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar Umhverfisábendingar 9 10 11 12 12 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 • Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast). Ađvörun Hætta á líkamstjóni. • Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
progress VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Vatnsherslustilling 8 7 5 6 7 8 9 10 11 4 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 2 1 6 1 Kveikt/slökkt-gaumljósið 2 Kerfismerkjari 3 Gaumljós 4 Frestunarhnappur 5 Byrja-hnappur 6 Kerfishnappur 3 5 4
progress 5 Gaumljós Lýsing Gaumljós fyrir þvottafasa. Gaumljós fyrir þurrkunarfasa. Endaljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi. ÞVOTTASTILLINGAR Þvottaferill1) 2) 3) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottaferill fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Þvottur 70 °C Skolar Þurrkun 85 - 95 1.8 - 2.
progress Að stilla vatnsmýkingarbúnaðinn Vatnsmýkingarefni stilling Herslustig vatns Þýsk gráður (°dH) Frönsk gráður (°fH) mmól/l Clarke gráður Handvirkt Rafrænt 51 - 70 91 - 125 9.1 - 12.5 64 - 88 2 1) 10 1) 9 43 - 50 76 - 90 7.6 - 9.0 53 - 63 2 37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 21) 8 7 29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 21) 23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 21) 6 51) 19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27 21) 15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.
progress 7 Salt sett í salthólfið 1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salthólfið. 2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í fyrsta skipti sem þú notar vélina). 3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins. 5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salthólfinu. Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta á tæringu. Til að hindra það, skaltu setja þvottaferil af stað eftir að þú setur salt í salthólfið.
progress Notkun þvottaefnis A 30 B D 20 C Notkun samsettra þvottaefnistaflna Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáahólfið. 1. Stilltu magn mýkingarefnis á lægsta stig. 2. Stilltu gljáahólfið á lægsta stig magns. Ef þú hættir að nota samsettar þvottaefnistöflur, þá skaltu framkvæma eftirfarandi áður en þú hefur notkun sérstaks þvottaefnis, gljáa og uppþvottavélarsalts: 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. 2.
progress 9 áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin varð. Hætt við tímaval á meðan niðurtalning er í gangi 1. Haldið byrja-hnappinum niðri þar til byrja-gaumljósið og tímavalsljósið slökkna. • Fasaljós þvottaferilsins sem stillt er á byrja að blikka. 2. Ýtið á byrja-hnappinn. Þvottaferillinn fer af stað. • Það kviknar á byrja-ljósinu. • Aðeins gaumljós fasans sem er í gangi helst áfram kveikt.
progress veg fyrir leifar þvottaefnis á leirtaui, mælum við með því að töflurnar séu einungis notaður með lengri þvottakerfum. Ekki skal nota meira en rétt magn af þvottaefni. Farið eftir leiðbeiningunum á umbúðum þvottaefnisins. Áður en kerfi er sett af stað Gættu þess að: • • • • Síurnar eru hreinar og rétt uppsettar. Vatnsarmarnir eru ekki stíflaðir. Staða hluta í körfunum sé rétt. Kerfið eigi við um þá tegund hleðslu og þau óhreinindi sem í hlut eiga. • Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis.
progress 11 Þrif að utan Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút. Notið aðeins mild þvottaefni. Ekki nota rispandi efni, stálull eða leysiefni. BILANALEIT Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast skyndilega við notkun. Áður en þú hefur samband við þjónustu, athugaðu upplýsingarnar sem fylgja til að finna lausn á vandanum. Þegar sum vandamál koma upp, blikka sum gaumljósin stöðugt og/eða slitrótt á sama tíma til að sýna viðvörunarkóða. Viðvörunarkóði Vandamál • Byrja-ljósið blikkar stöðugt.
progress Ef vélin þvær og þurrkar illa Hvítar rákir og bláleit lög eru á glösum og diskum • Losað magn af gljáa er of mikið. Stilla skal gljáadreifarann og setja hann á lægri stillingu. • Magn þvottaefnis er of mikið. Blettir og þurrir vatnsdropar á glösum og diskum • Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilla skal gljáadreifarann og setja hann á hærri stillingu. • Gæðum þvottaefnisins getur verið um að kenna.
progress 13
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.