notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI1535
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Notkun heimilistækisins Stillið vatnsmýkingarbúnað Notkun uppþvottavélarsalts Notkun hreinsiefnis og gljáefnis 2 4 5 6 6 7 8 Röðun hnífapara og diska 9 Velja og hefja þvottaferil 10 Þvottastillingar 11 Meðferð og þrif 12 Hvað skal gera ef...
progress 3 • Heit gufa getur sloppið út úr heimilistækinu ef hurðin er opnuð meðan þvottakerfi er í gangi. Hætta er á húðbruna. • Ekki fjarlægja leirtauið úr heimilistækinu fyrr en þvottakerfið klárast. Meðferð og þrif • Áður en viðhald fer fram á heimilistækinu skal slökkva á því og aftengja aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni. • Ekki nota eldfim efni eða efni sem geta orsakað tæringu. • Ekki nota tækið án síanna. Gætið þess að setja síurnar rétt í.
progress • Ekki skipta um eða breyta rafmagnssnúrunni. Hafið samband við viðgerðarþjónustuna. • Gætið þess að kremja hvorki né skemma klóna eða rafmagnssnúruna á bak við heimilistækið. • Gætið þess að rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir uppsetningu. • Ekki toga í snúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Viðgerðarþjónusta • Aðeins viðgerðarmaður með réttindi má gera við eða vinna við tækið. Hafið samband við viðgerðarþjónustuna. • Notið eingöngu upprunalega varahluti.
progress 5 7 Síur 8 Neðri vatnsarmur 9 Efri vatnsarmur STJÓRNBORÐ 2 1 6 1 2 3 4 5 6 3 5 4 Kveikt/slökkt-gaumljósið Kerfismerkjari Gaumljós Tímavalshnappur Byrja/hætta við-hnappur Kerfishnappur Gaumljós Gaumljós fyrir þvottaferli. Það kviknar þegar þvotta-eða skolunarferlar eru í gangi. Gaumljós fyrir þurrkunarferli. Það kviknar þegar þurrkunarferlið er í gangi. Endaljós. Á því kviknar við þessar aðstæður: • Þegar þvottakerfið hefur klárast. • Þegar þú stillir vatnsmýkingarbúnaðinn.
progress • Til að stöðva þvottakerfi sem er í gangi. Sjá „Velja og hefja þvottaferil“. • Til að stilla vatnsmýkingarbúnaðinn rafrænt. Sjá „Stillið vatnsmýkingarbúnað“. gaumljósið. Sjá „Þvottastillingar“. Kveikt/ slökkt-gaumljósið kviknar. Kerfishnappur og kveikt/slökktgaumljós Kveiktu á vélinni og veldu þvottakerfi. • Stilltu þvottakerfi sem er á kerfishnappnum þannig að það bendir á kveikt/slökkt- Til að slökva á heimilistækinu.
progress 7 Rafræn stilling 1. Haldið byrja/hætta við-hnappnum inni. 2. Snúið kerfishnappnum réttsælis þangað til fyrsta þvottakerfið bendir á kveikt/ slökkt-gaumljósið. 3. Sleppið byrja/hætta við-hnappnum þegar kveikt/slökkt-gaumljósið og byrja/ hætta við-gaumljósið byrja að blikka. • Á sama tíma, blikkar gaumljósið fyrir lok þvottakerfis. Fjöldi blikka sýnir stillinguna fyrir mýkingarefni (til dæmis: 5 blikk / hlé / 5 blikk = 5. stig). 4.
progress NOTKUN HREINSIEFNIS OG GLJÁEFNIS 1 2 30 3 5 4 20 MAx + - 8 7 4 1 2 Settu gljáa í gljáahólfið í eftirfarandi skrefum: 1. Til að opna gjáahólfið, skal snúa lokinu 4 rangsælis 2. Setjið gljáa 6 í gljáahólfið. Merkið „max“ (hámark) sýnir hámarksmagn sem má setja í. 3. Þurrkaðu upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist meðan á þvotti stendur. 4. Til að loka gljáahólfinu, skal setja lokið í rétta stöðu og snúa því réttsælis.
progress 9 RÖÐUN HNÍFAPARA OG DISKA Góð ráð • Ekki nota tækið til að þvo hluti sem geta dregið í sig vatn (t.d. svampa eða tuskur). • Fjarlægðu matarleifar. • Mýktu brenndar matarleifar í pottum og pönnum. • Setjið hlutum sem eru holir að innan (t.d. bollum, glösum og pottum) í vélina þannig að opið vísi niður. • Passaðu að vatn safnist ekki fyrir í ílátum eða í djúpum botnum. • Passaðu að hnífapör og leirtau festist ekki saman. • Passaðu að glösin snerti ekki önnur glös.
progress Hámarkshæð leirtaus í: Hærri staða 20 sm 31 sm Lægri staða 24 cm 27 cm Fylgið þessum skrefum til að færa efri körfuna í hærri stöðuna: 1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar. 2. Lyftið henni varlega báðum megin þar til búnaðurinn smellur fastur og karfan er stöðug. Setjið glös á háum fæti í bollarekkana og með fæturna vísandi upp. Ef um lengri hluti er að ræða eru bollarekkarnir felldir upp.
progress 11 Hætt við þvottakerfi. Ef þvottakerfið er ekki farið í gang er hægt að breyta valinu. Til að breyta valinu meðan þvottakerfi er í gangi er nauðsynlegt að hætta við kerfið. • Ýttu á og haltu inni byrja/hætta við hnappnum þangað til byrja/hætta við gaumljósið slokknar. 1. Haldið byrja/hætta við-hnappinum niðri þar til byrja/hætta við-gaumljósið og tímavalsgaumljósið slökkna. 2. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn til að setja þvottakerfið í gang.
progress Kerfi Tímalengd þvottakerfis (mínútur) Orka (kWh) Vatn (lítrar) 130-140 1,0-1,2 14-16 12 0,1 5 Vatnsþrýstingur og -hitastig, munur á aflgjafa og magn leirtaus getur breytt þessum gildum. MEÐFERÐ OG ÞRIF Síur teknar úr og hreinsaðar Óhreinar síur spilla þvottaárangri. Í vélinni eru þrjár síur: 1. gróf sía (A) 2. fíngerð sía (B) 3. flöt sía (C) 4. Fjarlægið grófu síuna (A) út úr fíngerðu síunni (B). 5. Fjarlægið flötu síuna (C) úr botni heimilistækisins. D A B C 1.
progress 13 HVAÐ SKAL GERA EF... Heimilistækið fer ekki í gang eða það stöðvast í miðjum klíðum. Reyndu fyrst að finna lausn á vandanum (sjá töflu). Ef engin lausn finnst skaltu hafa samband við viðgerðarþjónustuna. Þegar um sumar bilanir er að ræða blikka gaumljósin til að sýna viðvörunarkóða. Viðvörunarkóði Bilun • Byrja/hætta við-gaumljósið blikkar stöðugt. • Endaljósið blikkar einu sinni við og við. Heimilistækið fyllist ekki af vatni. • Byrja/hætta við-gaumljósið blikkar stöðugt.
progress Eftir skoðun, snúðu kerfishnappinum á sama þvottakerfi og hann var stilltur á áður en bilun átti sér stað. Þvottakerfið heldur þá áfram frá þeim punkti þar sem það var stöðvað. Ef bilunin kemur aftur fram skaltu hafa samband við viðgerðarþjónstuna. Ef mismunandi viðvörunarkóðar birtast skaltu hafa samband við viðgerðarþjónustuna. Allar upplýsingar sem viðgerðarþjónustan þarf á að halda eru á tegundarspjaldinu. Taktu niður þessar upplýsingar: – Gerð (MOD.) ......................................
progress 15 Vatnsþrýstingur Lágmark Hámark Vatnsaðföng Rúmtak 1) Kalt eða heitt vatn Matarstell 0.5 bör (0.05 MPa) 8 bör (0.8 MPa) hámark 60 °C 12 1) Tengdu innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi. Upplýsingar um rafmagn er að finna á tegundarspjaldinu innan á uppþvottavélarhurðinni. kueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka orkunotkunina. Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d.
www.progress-hausgeraete.