notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI3550
progress EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Valkostir Fyrir fyrstu notkun 2 4 4 5 5 6 Dagleg notkun 8 Góð ráð 9 Meðferð og þrif 10 Bilanaleit 11 Tæknilegar upplýsingar 12 Umhverfisábendingar 13 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 • Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast). Ađvörun Hætta á líkamstjóni. • Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
progress VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 8 7 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Vatnsherslustilling 5 6 7 8 9 10 11 4 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 1 2 3 4 A B CD E 6 5 1 Kerfishnappar 2 Gaumljós 3 Kveikt/slökkt-gaumljósið 4 Kveikt/slökkt-hnappurinn 5 Frestunarhnappur 6 Valhnappar
progress 5 Gaumljós Lýsing Þvottagaumljós. Endaljós. Þvottaefnistöfluljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi. Gljáaljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi. ÞVOTTASTILLINGAR Þvottaferill1) 2) 3) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottaferill fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Þvottur 70 °C Skolar Þurrkun 80 - 90 1.6 - 1.
progress Kveikt á stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu Gera skal stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu virka eða óvirka áður en þvottaferill er settur af stað. Ekki er hægt að gera tiltekið aukaval virkt eða óvirkt þegar þvottaferill er í gangi. 1. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. 2. Gætið þess að heimilistækið sé á núllstillingu. Sjá ,,VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL". 3. Haltu niðri valhnöppum (D) og (E) samtímis þar til kviknar á á gaumljósi fyrir þvottaefnistöflu.
progress 7 Stilla þarf vatnsmýkingarbúnaðinn handvirkt og rafrænt. Handvirk stilling Snúið stilliskífu fyrir herslustig vatns á stillingu 1 eða 2. Rafræn stilling 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. Kveikt/slökktgaumljósið kviknar. Gættu þess að heimilistækið sé á núllstillingu. Sjá ,,VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL". 2. Haltu niðri valhnöppum (B) og (C) samtímis þangað til gaumljós valhnappa (A), (B) og (C) blikka. 3. Ýttu á valhnapp (A).
progress Fylltu gljáahólfið C 30 20 MAx A B + - 4 1 2 1. Snúið lokinu (C) rangsælis til að opna gljáahólfið. 2. Setjið gljáa í gljáahólfið (A), ekki hærra en upp að merkinu 'max'. 3. Þurrkaðu upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist. 4. Til að loka gljáahólfinu skal setja lokið í rétta stöðu og snúa því réttsælis. 3 Til að stilla losað magn gljáa, skal snúa valskífunni (B) á milli stöðu 1 (minnsta magn) og stöðu 4 (mesta magn). DAGLEG NOTKUN 1.
progress 9 2. Ýttu ítrekað á tímavalshnappinn þar gaumljósið fyrir þann tímafjölda, sem þú ætlar að stilla á, blikkar. Hægt er að stilla á 3, 6 eða 9 tíma. 3. Lokið hurð heimilistækisins. Niðurtalning fer af stað. • Tímavalsljósið hættir að blikka. • Það slökknar á þvottagaumljósinu. • Að niðurtalningu lokinni fer þvottaferillinn sjálfkrafa í gang. – Þá kviknar þvottagaumljósið. – Það slökknar á gaumljósi tímavals. Hægt er að stilla þvottaferilinn og tímavalið þó að hurð heimilistækisins sé lokuð.
progress • Gljáinn aðstoðar á meðan á síðasta skolunarfasa stendur, við að þurrka diskana án bletta eða ráka. • Samsettar þvottaefnistöflur innihalda þvottaefni, gljáa og önnur viðbætt efni. Gættu þess að töflurnar eigi við um það hörkustig vatns sem er á þínu svæði. Sjá leiðbeiningar á umbúðum efnanna. • Þvottaefnistöflur leysast ekki að fullu upp ef þvottakerfið er mjög stutt.
progress 11 6. Settu síuna (A) saman og komdu henni fyrir á sínum stað í síu (B). Snúðu henni réttsælis þangað til hún læsist. Röng staðsetning sía getur leitt til lélegrar frammistöðu við þvotta og valdið tjóni á heimilistækinu. Hreinsun vatnsarma Ekki fjarlægja vatnsarmana. Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinindin með þunnum oddhvössum hlut. Þrif að utan Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút. Notið aðeins mild þvottaefni.
progress Vandamál Hugsanleg lausn Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni. Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður. Gakktu úr skugga um að engar beyglur eða sveigjur séu á útslöngunni. Flæðivörnin er á. Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við viðgerðarþjónustuna. Eftir að hafa athugað þetta er heimilistækið sett af stað. Þvottaferillinn heldur þá áfram frá þeim punkti þar sem hann var stöðvaður. Ef vandamálið kemur aftur upp skaltu hafa samband við viðgerðarþjónustuna.
progress 13 Orkunotkun Biðhamur 0.99 W Slökkt á tækinu 0.10 W 1) Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi. 2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarraforkueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka orkunotkunina. UMHVERFISÁBENDINGAR Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum.
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.