notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI 3550
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Fyrsta notkun Stillið vatnsmýkingarbúnað Notkun uppþvottavélarsalts Notkun skolunarlögs Dagleg notkun Röðun hnífapara og diska Notkun þvottaefnis Stilling fyrir samsetta þvottaefnistöflu 2 3 4 5 6 7 7 8 9 11 12 Velja og hefja þvottaferil 13 Að taka úr uppþvottavélinni 14 Þvottastillingar 15 Meðferð og þrif 16 Hvað skal gera ef...
progress 3 Öryggi barna • Þetta heimilistæki er hannað til að vera notað af fullorðnum. Börn verða að vera undir eftirliti til að tryggja að þau leiki sér ekki að heimilistækinu. • Haldið öllum umbúðum frá börnum. Hætta er á köfnun. • Geymið öll þvottaefni á öruggum stað þar sem börn ná ekki til. • Haldið börnum í öruggri fjarlægð frá uppþvottavélinni þegar hurðin er opin. Innsetning • Athugið hvort uppþvottavélin hafi skemmst í flutningum. Aldrei skal tengja vél sem hefur orðið fyrir skemmdum.
progress 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Efri karfa Vatnsherslustilling Salthólf Þvottaefnishólf Gljáahólf Tegundarspjald Síur Neðri vatnsarmur Efri vatnsarmur STJÓRNBORÐ 3 1 2 4 A B C D E 5 1. 2. 3. 4. 5.
progress 5 Gaumljós Þvottur Kviknar þegar stillt hefur verið á þvottakerfið og er á allan tímann á meðan þvottakerfið er í gangi. Slökknar þegar þvottakerfið hefur klárast. End Kviknar þegar þvottakerfi er lokið (enda-gaumljós). Jafnframt gegnir það hlutverk ljósmerkis til að sýna: – stillingu fyrir herslustig vatns, – hvort er kveikt eða slökkt á gljáaskammtaranum, – viðvörunarmerki vegna bilunar í vélinni.
progress STILLIÐ VATNSMÝKINGARBÚNAÐ Uppþvottavélin er útbúin vatnsmýkingartæki sem sér um að fjarlægja steinefni og sölt úr vatninu, en þau hafa slæm áhrif á starfsemi heimilistækisins. Því meira sem vatnið inniheldur af þessum steinefnum og söltum, því harðara er vatnið. Herslustig vatns er mælt með jafngildum mælikvörðum, þýskum gráðum (°dH), frönskum gráðum (°TH) og mmól/l (millimól í lítra - alþjóðlegri mælieiningu fyrir herslustig vatns).
progress 7 4. Ýtið á valhnapp A til að breyta stillingunni. Í hvert sinn sem ýtt er á hnappinn breytist stillingin. (Sjá upplýsingar um val á nýrri stillingu í töflunni). Dæmi: Ef núverandi stilling er 5, velurðu stillingu 6 með því að ýta á valh- napp A. Ef núverandi stilling er 10, velurðu stillingu 1 með því að ýta einu sinni á valhnapp A. 5. Til að vista aðgerðina í minninu skaltu slökkva á uppþvottavélinni með því að ýta á kveikja/slökkva-hnappinn.
progress Gljái tryggir góða skolun og bletta- og rákalausa þurrkun. Gljáa er sjálfkrafa bætt við í síðustu skolumferðinni. 1. Opnið hólfið með því að þrýsta á losunarhnappinn (A). 3. Gætið þess að lokið sé fest vel á eftir hverja áfyllingu. Ef gljái hefur hellst niður við áfyllinguna skal þrífa hann upp með rakadrægum klút til að ekki freyði of mikið í næsta þvotti.
progress 9 • Þegar diskum og hnífapörum er raðað í vélina skal gæta þess að: – Diskar og hnífapör hindri ekki snúning vatnsarmanna. – Raðið hlutum sem eru holir að innan eins og bollum, glösum, pottum o.s.frv. þannig að opið vísi niður svo að vatn geti ekki safnast í ílátið eða djúpan botninn. – Diskar og hnífapör mega ekki liggja hvert inni í öðru eða hylja hvert annað. – Til að forðast skemmdir á glösum mega þau ekki snertast. – Leggið smáa hluti í hnífaparakörfuna.
progress Hnífaparakarfan Ef hnífar með löngum blöðum eru geymdir í uppréttri stöðu getur það skapað hættu. Löng og/eða oddhvöss áhöld eins og skurðarhnífa verður að leggja lárétt í efri körfuna. Farið gætilega við að raða í eða taka úr vélinni oddhvassa hluti eins og hnífa. Efri karfa Efri karfan er ætluð fyrir diska (kökudiska, undirskálar, matardiska allt að 24 sm að þvermáli), salatskálar, bolla og glös. Raðið hlutum á og undir bollarekkana svo að vatn komist að öllu yfirborði þeirra.
progress 11 Hæð efri körfu stillt Þegar þvo á mjög stóra diska er hægt að raða þeim í neðri körfuna eftir að efri karfan hefur verið færð í efri stöðuna. Hámarkshæð leirtaus í neðri körfunni Með efri körfu uppi 33 sm Með efri körfu niðri 29 sm Svona er karfan færð í efri stöðuna: 1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar. 2. Lyftið henni varlega báðum megin þar til búnaðurinn smellur fastur og karfan er stöðug. Svona er karfan lækkuð aftur niður í upphaflega stöðu: 1.
progress 2. Setjið uppþvottaefni í þvottaefnishólfið (1). Merkingarnar sýna skammtastærðirnar: 20 = um það bil 20 g af uppþvottaefni 30 = um það bil 30 g af uppþvottaefni. 1 2 3. Öll kerfi með forþvotti þurfa aukalegan skammt af uppþvottaefni (5/10 g) sem setja þarf í forþvottarhólfið (2). Sá þvottaefnisskammtur verður notaður í forþvottinum. Ef þvottaefnistöflur eru notaðar, er taflan sett í hólf (1) 4. Setjið lokið aftur á og ýtið á það þar til það læsist.
progress 13 hólfum og jafnframt er slökkt á gaumljósum salts og gljáa. Þegar stillt á ,,samsetta þvottaefnistöflu" getur lengd þvottakerfa breyst. Kveiktu/slökktu á stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu áður en þvottakerfið fer í gang. EKKI er hægt að breyta ,,stillingu fyrir samsetta þvottaefnistöflu" eftir að þvottakerfið er farið í gang.
progress Kerfi stillt og sett í gang með tímavali 1. Eftir að búið er að stilla á þvottakerfið, ýtið á tímavalshnappinn þar til gaumljósið, sem samsvarar klukkustundunum sem valdar voru, blikkar (3 klst, 6 klst eða 9 klst). 2. Lokið dyrum uppþvottavélarinnar, niðurtalningin hefst þá sjálfkrafa. 3. Niðurtalningin fer fram í 3 klst. skrefum. 4. Ef hurðin eru opnuð truflar það niðurtalninguna. Lokið hurðinni, kerfið mun fara í gang frá þeim punkti sem það var stöðvað á. 5.
progress 15 ÞVOTTASTILLINGAR Kerfi 70° 65° 1) 30 mín Óhreinindastig Gerð hluta Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Aðalþvottur að 70°C 2 milliskolanir Lokaskolun Þurrkun Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Aðalþvottur að 65°C 1 milliskolun Lokaskolun Þurrkun Venjulegt eða lágt óhreinindastig Borðbúnaður og hnífapör Aðalþvottur að 60°C Lokaskolun Lýsing á kerfi 50°2) Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Aðalþv
progress MEÐFERÐ OG ÞRIF Hreinsun á síum Skoða þarf og hreinsa síurnar af og til. Óhreinar síur spilla þvottaárangri. Ađvörun Áður en síurnar eru hreinsaðar þarf að ganga úr skugga um að slökkt sé á vélinni. 1. Opnið dyrnar og fjarlægið neðri körfuna. 2. Síunarbúnaður uppþvottavélarinnar samanstendur af grófri síu ( A), fíngerðri síu ( B) og flatri síu. Takið læsinguna af síunarbúnaðinum með handfanginu á fíngerðu síunni. 3.
progress 17 nota efni sem rispa eða æta, stálull eða leysiefni (asetón, þríklóretýlen o.s.frv. ...). Þrif á innra byrði Þrífa þarf reglulega þéttingar í kringum hurðina og þvottaefnis- og gljáahólfið með rökum klút. Við mælum með að keyra þvottakerfið fyrir mjög óhreint leirtau á 3 mánaða fresti, með þvottaefni í tómri vél. Þegar langt hlé er gert á notkun vélarinnar Ef þú ætlar ekki að nota vélina í langan tíma ráðleggjum við þér að: 1. Slökkva á vélinni og skrúfa svo fyrir vatnið. 2.
progress Bilun Möguleg orsök og lausn Kerfið fer ekki í gang • Hurð uppþvottavélarinnar er ekki alveg lokuð. Lokið hurðinni. • Aðaltappinn er ekki í. Setjið aðaltappann í • Öryggið hefur farið í rafmagnstöflu íbúðarinnar. Skiptið um öryggi. • Tímaval hefur verið valið. Ef hefja á þvott strax, aflýsið þá tímavali. Þegar búið er að gera þessar athuganir skaltu kveikja á heimilistækinu. Kerfið mun fara í gang frá þeim punkti sem það var stöðvað á.
progress 19 Raftenging - Rafspenna - Afl Öryggi Upplýsingar um tengingu við rafmagn að finna á tegundarspjaldinu innan á umgjörð hurðar uppþvottavélarinnar. Vatnsþrýstingur Lágmark Hámark 0,5 bör (0.05 MPa) 8 bör (0.8 MPa) Afkastageta 12 matarstell Þyngd 39,5 sm GÓÐ RÁÐ FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR Prófanir samkvæmt reglugerðinni EN 60704 þarf að framkvæma með vélina fullhlaðna og nota prófunarkerfið (sjá „Þvottastillingar“).
progress INNSETNING Ađvörun Hvers kyns rafmagns- og/ eða pípulagningavinna sem þarf við uppsetningu þessa heimilistækis skal framkvæmd af rafvirkja og/eða pípulagningamanni með viðeigandi réttindi eða öðrum aðila sem hæfur er til verksins. Fjarlægið allar umbúðir áður en vélinni er komið fyrir. Komið vélinni fyrir hjá vatnskrana og niðurfalli ef hægt er. Þessi uppþvottavél er gerð til þess að standa undir eldhúsbekk eða vinnuborði.
progress 21 • Aðeins vottaðir þjónustuaðilar mega skipta um innslöngu með lekavörn. Ađvörun Hættuleg rafspenna Vatnsúttakstengi Hægt er að tengja endann á útslöngunni á eftirfarandi vegu: 1. Við vatnslás vasksins og festa hana undir vinnuborðið. Það hindrar að úrgangsvatn frá vaskinum renni inn í vélina. 2. Við uppréttan vatnsgeymi með loftgati, lágmarks innra þvermál 4 sm. Úrgangsvatnstengingin má ekki vera staðsett ofar en 60 sm frá botni uppþvottavélarinnar.
progress Stingið alltaf rafmagnsklónni í samband við rétt ísetta innstungu sem gefur ekki raflost. Ekki má nota fjöltengi, tengistykki eða framlengingarsnúrur. Það gæti valdið eldhættu vegna ofhitnunar. Skiptið um innstungu ef nauðsyn krefur. Ef skipta þarf um rafmagnssnúru skal hafa samband við þjónustuaðila á staðnum. Klóin þarf að vera aðgengileg eftir að heimilistækið hefur verið sett upp. Takið aldrei heimilistækið úr sambandi með því að toga í snúruna. Takið alltaf um klóna.
progress 23
www.progress-hausgeraete.