notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI3560X
progress EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Valkostir Fyrir fyrstu notkun 2 4 4 5 5 6 Dagleg notkun 7 Góð ráð 9 Meðferð og þrif 10 Bilanaleit 11 Tæknilegar upplýsingar 12 Umhverfisábendingar 12 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 Ađvörun Hættuleg rafspenna. • Ef innslangan eða öryggislokinn skemmist skal strax aftengja klóna frá rafmangsinnstungunni. Hafðu samband við þjónustu til að fá nýja slöngu fyrir vatnsinntakið. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Á bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast).
progress VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 8 7 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Vatnsherslustilling 5 6 7 8 9 10 11 4 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 1 5 2 3 4 1 Skjár 2 Gaumljós 3 Kveikt/slökkt-hnappurinn Gaumljós 4 Tímavalshnappur 5 Kerfishnappar Lýsing Þvottagaumljós. Þurrkgaumljós.
progress 5 Gaumljós Lýsing Endaljós. Multitab gaumljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi. Gljáaljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi. ÞVOTTASTILLINGAR Þvottakerfi 1) 2) 3) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottakerfi fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Þvottur 50 °C Skolar Þurrkun 168 1.01 12.
progress Lengd kerfisins getur aukist. Hvernig skal slökkva á Multitab aukavalinu. 1. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma tökkog þangað til Multitab unum gaumljósið kviknar. 2. Gættu þess að salthólfið og gljáahólfið séu bæði full. 3. Settu stysta kerfið með skolunarfasa af stað, án þvottaefnis og án borðbúnaðar. 4. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslustig vatns á þínu svæði. 5. Stilltu losað magn gljáa.
progress 7 • og Það slokknar á hnöppum . • Gaumljósið fyrir hnapp heldur áfram að blikka. • Skjárinn sýnir stillinguna á vatnsmýk= 5. stig. ingarbúnaðinum, þ.e. 4. Ýttu á hnappinn aftur og aftur til að breyta stillingunni. 5. Slökkvið á heimilistækinu til að staðfesta stillinguna. Salt sett í salthólfið 1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salthólfið. 2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í fyrsta skipti sem þú notar vélina). 3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 4.
progress • Ef gaumljósið fyrir gljáa er kveikt skaltu setja gljáa í gljáahólfið. 3. Raðið í körfurnar. 4. Setjið þvottaefnið í. • Ef þú notar samsettu þvottaefnistöflurnar, skaltu stilla á Multitab aukaval. 5. Stilltu á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. Notkun þvottaefnis A 30 B D 20 C Velja og hefja þvottakerfi Núllstilling Um sumar stillingar gildir að nauðsynlegt að tækið sé í ham fyrir stillingar.
progress 9 Þvottakerfi afturkallað 1. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma hnöppog þangað til öll kerfisunum gaumljós kvikna. Passið að það sé þvottaefni í þvottaefnishólfinu áður en nýtt þvottakerfi er sett af stað. Við lok þvottakerfis • Skjárinn sýnir 0. • Þá kviknar gaumljósið. 1. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að slökkva á heimilistækinu. 2. Skrúfaðu fyrir kranann. • Öll gaumljós slokkna. • Skjárinn sýnir eina lárétta stöðustiku. Þetta hjálpar til við að minnka orkunotkun.
progress Áður en kerfi er sett af stað Gættu þess að: • Síurnar eru hreinar og rétt uppsettar. • Vatnsarmarnir eru ekki stíflaðir. • Staða hluta í körfunum sé rétt. • Kerfið eigi við um þá tegund hleðslu og þau óhreinindi sem í hlut eiga. • Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis. • Það sé salt og gljái til staðar (nema þú notir samsettar þvottaefnistöflur). • Lokið á salthólfinu þarf að vera þétt.
progress 11 Þrif á innra byrði Ef þú notar stutt þvottakerfi reglulega, geta þau skilið eftir lag af fitu og kalki innan í tækinu. Til að koma í veg fyrir þetta mælum við með því að löng þvottakerfi séu keyrð a.m.k. 2 sinnum í mánuði. BILANALEIT Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast skyndilega. Áður en þú hefur samband við þjónustu, athugaðu upplýsingarnar sem fylgja til að finna lausn á vandanum. Þegar sum vandræði koma upp, birtist viðvörunarkóði á skjánum: Vandamál Heimilistækið fer ekki í gang.
progress • Gæðum samsetta þvottaefnisins getur verið um að kenna. Prófaðu annað vörumerki eða virkjaðu gljáann og notaðu gljáa ásamt samsettu þvottaefnistöflunum. 3. Sjá "RÁÐLEGGINGAR" til að sjá aðrar mögulegar orsakir. Til að gera gljáaskammtarann virkan 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. Gættu þess að heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja og hefja þvottakerfi". 2. Ýttu á og haltu inni á sama tíma hnöppunum og hnappa blikka.
progress 13
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.