User manual
• Gæðum samsetta þvottaefnisins getur
verið um að kenna. Prófaðu annað vör-
umerki eða virkjaðu gljáann og notaðu
gljáa ásamt samsettu þvottaefnistöflun-
um.
Sjá "RÁÐLEGGINGAR" til að sjá aðrar
mögulegar orsakir.
Til að gera gljáaskammtarann virkan
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja
og hefja þvottakerfi".
2. Ýttu á og haltu inni á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til gaumljós
hnappa
, og byrja að
blikka.
3.
Ýttu á
.
•
Það slokknar á hnöppum
og
.
•
Gaumljósið fyrir hnapp
heldur
áfram að blikka.
• Skjárinn sýnir núverandi stillingu.
Slökkt á gljáaskammtara.
Kveikt á gljáaskammtara.
4.
Ýttu á
aftur og aftur til að breyta
stillingunni.
5. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillingarnar.
6. Stilltu losað magn gljáa.
7. Setjið gljáa í gljáahólfið.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / Hæð / Dýpt (mm) 596 / 818 - 898 / 575
Rafmagnstenging Sjá málmplötuna.
Spenna 220-240 V
Tíðni 50 Hz
Vatnsþrýstingur Lágm. / hámark (bar /MPa) (0.5 / 0.05 ) / (8 / 0.8 )
Vatnsaðföng
1)
Kalt eða heitt vatn
2)
hám. 60 °C
Afkastageta Matarstell 12
Orkunotkun Biðhamur 0.99 W
Slökkt á tækinu 0.10 W
1) Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi.
2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarraforkueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu
til að minnka orkunotkunina.
UMHVERFISÁBENDINGAR
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu.
Leggið ykkar að mörkum til verndar
umhverfinu og heilsu manna og dýra og
endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og
raftrænum búnaði. Hendið ekki
heimilistækjum sem merkt eru með tákninu
í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í
næstu endurvinnslustöð eða hafið samband
við sveitarfélagið.
• Farga skal umbúðum á réttan hátt. End-
urvinna skal umbúðir með endur-
vinnslumerkinu
.
12 progress