User manual

Gaumljós Lýsing
Endaljós.
Multitab gaumljós.
Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
Gljáaljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
ÞVOTTASTILLINGAR
Þvottakerfi
1)
Óhreininda-
stig
Gerð þvottar
Þvottakerfi
fasar
Lengd
(mín)
Orka
(kWh)
Vatn
(l)
2)
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður
og hnífapör
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolar
Þurrkun
168 1.01 12.4
Mikil óhreinindi
Borðbúnaður,
áhöld, pottar
og pönnur
Forþvottur
Þvottur 70 °C
Skolar
Þurrkun
90 - 100 1.7 - 1.9 19 - 21
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður
og hnífapör
Forþvottur
Þvottur 65 °C
Skolar
Þurrkun
100 - 110 1.3 - 1.4 15 - 16
3)
Nýtilkomin
óhreinindi
Borðbúnaður
og hnífapör
Þvottur 65 °C
Skol
30 0.8 8
Venjulegt eða
lágt óhreininda-
stig
Viðkvæmur
borðbúnaður
og glerhlutir
Þvottur 45 °C
Skolar
Þurrkun
60 - 70 0.7 - 0.8 10 - 12
1) Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki á rafmagnsinntaki, aukaval og magn borðbúnaðar getur breytt lengd
kerfisins og breytt orku- og vatnsnotkunargildum.
2) Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er
staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota).
3) Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til:
info.test@dishwasher-production.com
Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins (PNC) sem er á málmplötunni.
VALKOSTIR
Virkjaðu Multitab aukavalið áður en þú
stillir á kerfi. Ekki er hægt að virkja
aukavalið á meðan þvottakerfi er í
gangi.
Multitab
Þennan valkost skal einungis virkja þegar
verið er að nota samsettar þvottaefnistöflur.
Þessi valkostur slekkur á notkun gljáa og
salts. Slökkt er á viðkomandi gaumljósum.
progress 5