User manual

Kerfi Gerð óhrein-
inda
Gerð hluta Lýsing á kerfi
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Forþvottur
Þvottur 65 °C
Skolar
Þurrkun
1)
Nýtilkomin
óhreinindi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Þvottur 65 °C
Skol
2)
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolar
Þurrkun
Notið þetta kerfi fyrir snögga skolun. Það
hindrar að matarleifar festist við diskana
og slæm lykt komi úr heimilistækinu.
Ekki nota þvottaefni með þessu kerfi.
Skol
1) Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum Það þvær vel á stuttum tíma.
2) Þetta er staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota. Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og
hnífapör með venjulegum óhreinindum. Sjá prófunarupplýsingar í meðfylgjandi bæklingi.
Upplýsingar um orkuneyslu
Kerfi Tími þvottaferils (mín-
útur)
Orka (kWh) Vatn (lítrar)
110 - 120 1.5 - 1.7 18 - 20
100 - 110 1.4 - 1.5 18 - 20
30 0.8 12 - 13
120 - 130 0.8 - 0.9 12 - 13
11 0.1 5
Vatnsþrýstingur og -hitastig, munur á
aflgjafa og magn leirtaus getur breytt
þessum gildum.
MEÐFERÐ OG ÞRIF
Síur teknar úr og hreinsaðar
Óhreinar síur valda því að leirtau þvæst illa.
Þó svo að þessar síur þurfi ekki mikið við-
hald mælum við með þú skoðir þær með
reglulegu millibili og hreinsir þær þegar þörf
er á.
1. Snúið síunni (A) rangsælis og takið hana
úr síu (B).
A
B
2. Sía (A) er í tveimur hlutum. Sían er tekin í
sundur með því að toga þá í sundur.
12 progress