User manual

Herslustig vatns Herslustig vatns stillt
Þýskar gráður
(dH°)
Franskar gráður
(°TH)
mmól/l Clarke-
gráður
handvirkt ra-
frænt
15 - 18 26 - 32 2,6 - 3,2 18 - 22 1 4
11 - 14 19 - 25 1,9 - 2,5 13 - 17 1 3
4 - 10 7 - 18 0,7 - 1,8 5 - 12 1 2
< 4 < 7 < 0,7 < 5
1
2)
1
2)
1) Staða á nýrri vél.
2) Ekki nota salt á þessari stillingu.
Stilla þarf vatnsmýkingarbúnaðinn
handvirkt og rafrænt.
Handvirk stilling
Snúðu valskífu herslustigs vatns yfir á still-
ingu 1 eða 2 (sjá töflu).
Rafræn stilling
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Gættu þess að heimilistækið sé á núllst-
illingu.
3. Haltu kerfishnappnum niðri þar til kerfis-
ljósið (A) blikkar og það kviknar á kerfis-
ljósinu (B).
4. Þegar kerfisljósið (B) slökknar og enda-
ljósið byrjar að blikka skaltu ýta á kerfis-
hnappinn. Kerfisljósið (A) blikkar áfram.
Þá er búið að kveikja á rafrænni leiðrétt-
ingu vatnsmýkingarbúnaðins.
5. Endaljósið sýnir stillingu vatnsmýkingar-
búnaðarins. Endaljósið blikkar jafnoft og
herslustig vatnsins er (dæmi: 5 blikk /
hlé / 5 blikk = 5. stig).
6. Ýttu á kerfishnappinn til að breyta leið-
réttingunni. Ýttu aftur og aftur á kerfis-
hnappinn til að breyta stillingunni. Þegar
hnappnum er haldið niðri, hækkar stig-
talan.
7. Slökktu á heimilistækinu til að staðfesta.
Ef vatnsmýkingarbúnaðurinn er stilltur
rafrænt á 1. stig kviknar ekki á salt-
gaumljósinu.
NOTKUN UPPÞVOTTAVÉLARSALTS
Svona er salt sett í salthólfið:
1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salt-
hólfið.
2. Hellið 1 lítra af vatni í salthólfið (aðeins í
fyrsta sinn sem salt er sett í).
3. Notið trektina til að hella salti í hólfið.
4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins.
5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salt-
hólfinu.
Það á að koma vatn út úr salthólfinu
þegar salt er sett í það.
progress 7