Form No. 3445-557 Rev A Workman® HDX-D vinnubíll Tegundarnúmer 07385—Raðnúmer 404350001 og upp úr Tegundarnúmer 07385TC—Raðnúmer 404350001 og upp úr Tegundarnúmer 07387—Raðnúmer 404350001 og upp úr Tegundarnúmer 07387TC—Raðnúmer 404350001 og upp úr Skráning á www.Toro.com.
Mikilvægt: Hægt er nálgast upplýsingar um ábyrgð, varahluti og aðrar vöruupplýsingar með því að skanna QR-kóðann á raðnúmersmerkingunni (ef hann er til staðar) með fartæki. Þessi vara uppfyllir allar viðeigandi evrópskar reglugerðir; frekari upplýsingar er að finna á aðskildu samræmisyfirlýsingarskjali vörunnar.
Efnisyfirlit Athugun á eldsneytisleiðslum og tengjum ......................................................... 42 Viðhald rafkerfis .................................................. 42 Öryggi tengt rafkerfi .......................................... 42 Unnið við öryggi................................................ 42 Vinnubíllinn gangsettur með startköplum .......................................................... 43 Unnið við rafgeymi ............................................ 43 Viðhald drifkerfis .
Öryggi Þessi vinnubíll er hannaður í samræmi við kröfur SAE J2258 (nóv. 2016). Almennt öryggi Þessi vara getur valdið meiðslum á fólki. Fylgið alltaf öryggisleiðbeiningum til að koma í veg fyrir meiðsl á fólki. • Lesið til hlítar efni þessarar notendahandbókar áður en vinnubíllinn er tekinn í notkun. Gangið úr skugga um að allir sem nota vinnubílinn kunni að nota hann og skilji viðvaranirnar. • Sýnið árvekni á meðan unnið er á vinnubílnum.
Öryggis- og leiðbeiningarmerkingar Öryggismerkingar og leiðbeiningar sjást greinilega og eru hjá öllum svæðum þar sem möguleg hætta er til staðar. Skiptið um skemmdar eða týndar merkingar. decalbatterysymbols Tákn á rafgeymi Sum eða öll þessara tákna eru á rafgeyminum. 1. Sprengihætta 6. Haldið nærstöddum í öruggri fjarlægð frá rafgeyminum. 2. Eldur, óvarinn logi eða reykingar bannaðar 7. Notið hlífðargleraugu; sprengifimar lofttegundir geta valdið blindu eða öðrum meiðslum. 8.
decal105-4215 105-4215 decal106-2355 1. Viðvörun – haldið öruggri fjarlægð frá stöðum sem hægt er að klemma sig á. 106-2355 1. Hægt 3. Gírskipting – þriðja háa drif; engin hröð stilling 2. Hratt decal106-2353 106-2353 1. Rafmagnsinnstunga decal106-2377 106-2377 1. Læst 2. Driflæsing 3. Ólæst 4. Vökvalæsing 8. Viðvörun – lesið notendahandbókina. 9. Hætta á að flækjast, drifskaft – haldið óviðkomandi utan vinnusvæðis. 10. Inndráttur – vökvakerfi 11. Lenging – vökvakerfi 5. Tengt 12.
decal106-6755 106-6755 1. Kælivökvi vélar undir þrýstingi. 3. Viðvörun – snertið ekki heita flötinn. 2. Sprengihætta – lesið notendahandbókina. 4. Viðvörun – lesið notendahandbókina. decal106-7767 106-7767 1. Viðvörun – lesið notendahandbókina; forðist að velta vinnubílnum; notið sætisbeltið; hallið í burtu frá þeirri átt sem vinnubíllinn er að velta í. decal115-2047 115-2047 1. Viðvörun – snertið ekki heita flötinn. decal115-2282 115-2282 1. Viðvörun – lesið notendahandbókina. 2.
decal115-7813 115-7813 1. Rafmagnstengi (10 A) decal115-7723 115-7723 2. Skiptistraumur (10 A) 6. Hættuljós (10 A) 3. Eldsneytisdæla, eftirlitsrofi (10 A) 7. Fjórhjóladrif, gírskipting (10 A) 4. Flauta, rafmagn (15 A) 1. Viðvörun – þrýstingur á vökvakerfi er 124 bör (1800 psi). 2. Tengi A 3. Tengi B decal115-7739 115-7739 1. Fall, hætta á að kremjast – ekki taka farþega. decal115-7741 115-7741 1. Lesið notendahandbókina áður en unnið er við gírolíuna. decal115-7756 115-7756 1.
decal115-7814 115-7814 decal121-6286 121-6286 1. Kannið hæð kælivökva daglega áður en vinna hefst á vinnubílnum. Lesið notendahandbókina áður en hæð kælivökva er könnuð. 2. Ekki opna eða fylla á kælivökva í vatnskassanum; við það kemst loft inn í kerfið með meðfylgjandi vélarskemmdum. Eingöngu er fyllt á kælivökva vélarinnar í geyminn. decal121-6287 121-6287 1. Fyllið geyminn með kælivökva vélar þar til hann nær að neðri brún áfyllingarstútsins.
decal121-9776 121-9776 1. Viðvörun – lesið notendahandbókina og fáið viðeigandi þjálfun 4. Viðvörun – setjið stöðuhemilinn á, drepið á vélinni og takið lykilinn úr svissinum áður en vinnubíllinn er yfirgefinn. áður en unnið er á vinnubílnum. 5. Hætta á veltu – beygið rólega; akið rólega þegar ekið er upp eða þvert á mikinn halla, ekki hraðar en 32 km/klst.; akið hægt með farm eða þegar ekið er á ójöfnu undirlagi. 2. Viðvörun – notið heyrnarhlífar. 3.
decal138-3523 138-3523 1. Aðalljós 4. Keyra vél 2. Flauta 5. Gangsetja vél 3. Drepa á vél decal139-3341 139-3341 1. Geymir 3. Þrýstingur 2. Viðvörun – þrýstingur á vökvakerfi er 138 bör (2000 psi).
Uppsetning Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag 1 2 3 4 Magn Lýsing Notkun Stýri 1 Setja stýrið upp (eingöngu TC-gerðir). Veltigrind Kragabolti (½ x 1¼ to.) 1 6 Setja upp veltigrindina. Engir hlutar nauðsynlegir – Kanna vökvastöðu og þrýsting í hjólbörðum. Engir hlutar nauðsynlegir – Slípa hemlana. Ath.: Miðið vinstri og hægri hlið vinnubílsins út frá hefðbundinni vinnustöðu.
2 3 Uppsetning veltigrindar Vökvastaða og þrýstingur í hjólbörðum könnuð Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Veltigrind 6 Kragabolti (½ x 1¼ to.) Engir hlutar nauðsynlegir Verklag Verklag 1. Berið miðlungssterkt gengjulím (hægt að losa) á gengjur sex kragabolta (½ x 1¼ to.). 2. Stillið báðar hliðar veltigrindarinnar af við festigötin hvoru megin á grind vinnubílsins (Mynd 4). 1. Kannið stöðu smurolíu áður en og eftir að vélin er gangsett í fyrsta skipti, sjá Smurolíuhæð könnuð (síða 39). 2.
Yfirlit yfir vöru Stjórntæki Lærið á stjórntækin áður en vélin er gangsett og unnið er á vinnubílnum. Ath.: Miðið vinstri og hægri hlið vinnubílsins út frá hefðbundinni vinnustöðu. Stjórnborð g036549 Mynd 6 1. Kúplingsfótstig 3. Inngjafarfótstig 2. Hemlafótstig Kúplingsfótstig Stíga þarf kúplingsfótstigið (Mynd 6) alveg niður til að aftengja tengslin þegar vélin er gangsett eða skipt er um gír.
Gírstöng Stígið kúplingsfótstigið alveg niður og færið gírstöngina (Mynd 7) í æskilegan gír. Gírskiptimynstrið er sýnt hér að neðan. g009160 Mynd 7 g240581 Mynd 8 Mikilvægt: Vinnubíllinn þarf að vera kyrrstæður 1. Stöðuhemilsstöng 5. Stöng fyrir hátt og lágt drif þegar sambyggður gírkassi og drif er settur í BAKKGÍR eða FRAMGÍR; annars er hætta á skemmdum á sambyggðum gírkassa og drifi. 2. Vökvaknúin palllyfta 6. Fjórhjóladrifshnappur (eingöngu gerðir með fjórhjóladrifi) 3. Vökvalyftulæsing 7.
Vökvalyftulæsing Vinnustundamælir Vökvalyftulæsingin læsir lyftistönginni til að ekki sé hægt að nota vökvatjakkana þegar enginn pallur er á vinnubílnum (Mynd 8). Hún læsir einnig lyftistönginni í VIRKRI stöðu þegar vökvakerfið er notað fyrir tengitæki. Vinnustundamælirinn sýnir heildarfjölda vinnustunda. Vinnustundamælirinn (Mynd 5) byrjar að telja í hvert sinn sem svissinum er snúið á GANGSTÖÐU eða þegar vélin er í gangi.
Hleðsluljós Snúningshraðamælir Hleðsluljósið kviknar þegar rafgeymirinn tæmist. Ef ljósið kviknar þegar verið er að nota vinnubílinn skal stöðva hann, drepa á vélinni og leita eftir mögulegum orsökum, t.d. riðstraumsrafalsreim (Mynd 5). Snúningshraðamælirinn sýnir snúningshraða vélarinnar (Mynd 5 og Mynd 9). Ath.: Hvíti þríhyrningurinn sýnir æskilegan snúningshraða vélar fyrir 540 sn./mín. snúning aflúttaks.
Handfang fyrir farþega Handfang fyrir farþega er á mælaborðinu (Mynd 10). g009815 Mynd 10 1. Handfang fyrir farþega 2. Geymsluhólf Stillistöng sætis Hægt er að stilla stöðu sætisins fram og aftur (Mynd 11). g021227 Mynd 11 1.
Tæknilýsing Ath.: Tæknilýsingar og hönnun geta breyst án fyrirvara.
Notkun Fara skal í gegnum ferli fyrir hverja notkun/daglegt ferli sem lýst er í Viðhald (síða 30) áður en unnið er á vinnubílnum í upphafi hvers dags. Fyrir notkun Þrýstingur hjólbarða kannaður Öryggi fyrir notkun Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega Almennt öryggi Forskrift loftþrýstings í hjólbörðum framdekkja: 220 kPa (32 psi) • Aldrei leyfa börnum eða fólki, sem ekki hefur til • • • • • þess þjálfun eða líkamlega getu, að vinna á eða við vinnubílinn.
er 40. Kaupið eldsneyti í magni sem hægt er að nota innan 180 daga til að tryggja að eldsneytið sé ferskt. • Notið dísileldsneyti til sumarnotkunar (nr. 2-D) við hitastig yfir -7 °C og eldsneyti til vetrarnotkunar (nr. 1-D eða nr. 1-D/2-D blöndu) undir því hitastigi. • Notkun eldsneytis til vetrarnotkunar býður upp á lægra blossamark og streymiseiginleika fyrir kalt veður og auðveldar þannig gangsetningu og dregur úr hættum á stíflum í eldsneytissíu. Ath.
Meðan á notkun stendur Öryggissamlæsingarkerfið skoðað Öryggi við notkun Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega Almennt öryggi Tilgangur öryggissamlæsingarkerfisins er að koma í veg fyrir að vélin sé gangsett nema búið sé að stíga á kúplingsfótstigið. • Eigandinn/stjórnandinn getur komið í veg fyrir og VARÚÐ • Ef rofar öryggissamlæsingarinnar eru aftengdir eða skemmdir kann vinnubíllinn að fara óvænt af stað og það veldur hættu á meiðslum á fólki.
• • • • • • • • • • • • • Fylgist vandlega með fyrirstöðum fyrir ofan að blindhornum, runnum, trjám eða öðrum hlutum sem kunna að takmarka útsýnið. Ekki aka vinnubílnum nálægt háum bökkum, skurðum og vegköntum. Vinnubíllinn getur oltið mjög skyndilega ef hjól fer fram af brúninni eða bakkinn gefur eftir. Verið alltaf vakandi fyrir og forðist hindranir fyrir ofan bílinn, svo sem trjágreinar, dyrastafi, göngubrýr o.s.frv. Lítið aftur fyrir og niður áður en bakkað er til að tryggja að leiðin sé greið.
• Dreifið farmi jafnt um pallinn til að auka stöðugleika og stjórn vinnubílsins. • Áður en losað er skal ganga úr skugga um að enginn sé fyrir aftan vinnubílinn. • Ekki losa farm af palli á meðan vinnubíllinn stendur þversum í halla. Breytingar á þyngdardreifingu geta skapað hættu á veltu. Notkun pallsins Pallinum lyft g024612 Mynd 15 VIÐVÖRUN 1. Pallstöng Pallur í hæstu stöðu getur dottið niður og valdið meiðslum á fólki sem vinnur undir honum.
Fjórhjóladrifið tengt Eingöngu fjórhjóladrifnar gerðir Kveikt er á sjálfvirku fjórhjóladrifi með því að ýta veltirofanum í stöðuna 4X4 AUTO (Mynd 17). g227244 Mynd 17 1. Kveikt á sjálfvirku fjórhjóladrifi Þegar fjórhjóladrifsrofinn er í virkri stöðu er fjórhjóladrif vinnubílsins sjálfkrafa tengt þegar skynjarinn greinir spól í afturdekkjunum. Ljós fjórhjóladrifsrofans kviknar þegar fjórhjóladrifið er tengt. g026141 Mynd 16 1. Handfang klinku 3. Klinkupinni 2.
Ath.: Forðist að láta vélina ganga lengi í VARÚÐ lausagangi. Beygja með driflæsinguna á getur valdið stjórnmissi. Ekki vinna með driflæsinguna á ef taka þarf krappar beygjur eða aka hratt. Notið töfluna hér að neðan til að ákvarða aksturshraða þegar snúningshraði vélarinnar er 3600 sn./mín. Gír Drif Hlutfall Hraði (km/klst.) Hraði (míl./klst.
• LYFTISTAÐA (hraðtengi A) er á skemmdum á vökvakerfinu. Notið þessa stöðu eingöngu tímabundið eða með mótor tengdan. Þessi staða lyftir pallinum og tengitæki á tengibúnaði að aftan eða beitir þrýstingi á hraðtengi A. Þessi staða opnar einnig fyrir bakrennsli glussa frá hraðtengi B í lokann og þaðan í geyminn. Þetta er tímabundin staða og þegar stönginni er sleppt færir gormspenna hana aftur í SLÖKKTA stöðu. Mikilvægt: Kannið stöðu glussa eftir uppsetningu tengitækis.
• • – Hraðtengin eru ekki fulltengd. – Hraðtengjunum hefur verið víxlað. Ískur heyrist. – Takið vinstri lokann úr KVEIKTU haldstöðunni, sem veldur því að glussi streymir yfir öryggislokann. – Reimin er laus. Vélin fer ekki í gang. Vökvastjórnstöngin er læst í FRAMSTÖÐU. g009820 Mynd 19 Eftir notkun 1. Auga á grindinni Öryggi eftir notkun Almennt öryggi • Áður en svæði stjórnanda er yfirgefið skal gera • • • • • eftirfarandi: – Leggið vinnubílnum á jafnsléttu.
Dráttur eftirvagns Vinnubíllinn getur dregið eftirvagna og tengitæki sem eru þyngri en bíllinn sjálfur. Nokkrar gerðir dráttarkróka eru í boði fyrir vinnubílinn, allt eftir því í hvað á að nota hann. Frekari upplýsingar fást hjá viðurkenndum þjónustu- og söluaðila. Ef vinnubíllinn er búinn dráttarkróki sem er boltaður á afturöxulinn getur bíllinn dregið eftirvagna eða tengitæki sem eru að hámarki 1587 kg. Hlaðið eftirvagn alltaf þannig að 60% farmsins liggi á framhluta eftirvagnsins.
Viðhald Öryggi við viðhaldsvinnu • Haldið öllum hlutum vinnubílsins í góðu ásigkomulagi og tryggið að vélbúnaður sé rétt hertur. Skiptið um slitnar eða skemmdar merkingar. • Ekki leyfa óþjálfuðu starfsfólki að þjónusta vinnubílinn. • Áður en svæði stjórnanda er yfirgefið skal gera • Aldrei breyta ætlaðri virkni öryggisbúnaðar eða eftirfarandi: skerða þá vörn sem öryggisbúnaður veitir. – Leggið vinnubílnum á jafnsléttu.
Ráðlögð viðhaldsáætlun/-áætlanir Tíðni viðhaldsþjónustu Eftir fyrstu 2 klukkustundirnar Viðhaldsferli • Herðið felgurær fram- og afturhjóla. Eftir fyrstu 10 klukkustundirnar • • • • • Athugið stillingu leiðslna gírskiptingarinnar. Herðið felgurær fram- og afturhjóla. Athugið stillingu stöðuhemilsins. Athugið ástand og strekkingu reimar riðstraumsrafalsins. Skiptið um glussasíuna. Eftir fyrstu 50 klukkustundirnar • Skiptið um smurolíu og síu. • Stillið ventlabil vélarinnar.
Tíðni viðhaldsþjónustu Á 800 klukkustunda fresti Viðhaldsferli • • • • Skiptið um mismunadrifsolíuna að framan (Eingöngu fjórhjóladrifnar gerðir). Skiptið um glussann og þrífið sigtið. Skiptið um glussasíuna. Skiptið um hraðstreymisglussann og síuna þegar ráðlagður glussi var ekki notaður eða þegar fyllt var á geyminn með vökva af annarri gerð. Á 1.000 klukkustunda fresti • Skolið út/skiptið um kælivökvann. • Skiptið um hemlavökva. • Skiptið um síu hraðstreymisglussans ef ráðlagður glussi er notaður.
Viðhald vinnubílsins við sérstök vinnuskilyrði Mikilvægt: Ef vinnubíllinn er notaður við einhverjar af þeim aðstæðum sem taldar eru upp hér að neðan skal sinna viðhaldi helmingi oftar: • Vinna í eyðimörk • Vinna við köld skilyrði – undir 10°C • Dráttur eftirvagns • Mikil notkun við rykugar aðstæður • Byggingarvinna • Eftir langa notkun í aur, sandi, vatni eða öðrum álíka óhreinindum skal gera eftirfarandi: – Láta skoða og hreinsa hemlana svo fljótt sem auðið er.
g009164 Mynd 22 1. Pallstífa 2. Tjakkhólkur 4. g002368 Mynd 23 3. Pallur 1. Endi bullustangarinnar 4. Splitti 2. Festiplata palls 5. Aftari raufar (heill pallur) Takið pallstífuna af tjakknum og setjið hana í festinguna aftan á veltigrindarspjaldinu. 3. Splittbolti 6. Fremri raufar (⅔ pallur) Mikilvægt: Ekki reyna að láta pallinn síga 4. Fjarlægið splittboltana sem festa stangarenda tjakksins við festiplötur pallsins með því að ýta þeim inn (Mynd 23). 5.
2. Setjið pallinn varlega á grind vinnubílsins, þannig að göt snúningsplötunnar aftan á pallinum flútti við götin aftan á grindinni, og festið með splittboltunum og splittunum (Mynd 25). 3. Hafið pallinn niðri og festið stangarenda tjakkanna við viðeigandi raufar á festiplötum pallsins með splittbolta og splitti. 4. Setjið splittboltann í utan frá þannig að splittið vísi út (Mynd 25). Ath.: Aftari raufarnar eru fyrir uppsetningu á heilum palli; fremri raufarnar eru fyrir uppsetningu ⅔ palls. Ath.
g009823 Mynd 26 1. Lyftipunktar að framan Lyftipunktarnir aftan á vinnubílnum eru undir öxlinum (Mynd 27). g010314 Mynd 28 1. Vélarhlíf 2. Snúið neðri hluta vélarhlífarinnar upp þar til hægt er að toga efri festiflipana úr götunum á grindinni (Mynd 28). 3. Snúið efri hluta vélarhlífarinnar fram og takið vírana úr sambandi við aðalljósin (Mynd 28). 4. Fjarlægið vélarhlífina. g009824 Mynd 27 Vélarhlífin sett á 1. Lyftipunktar að aftan 1. Tengið ljósin. 2.
Smurning Smurning á legum og fóðringum Viðhaldstími: Á 100 klukkustunda fresti (smyrjið oftar við erfiðar aðstæður). Smurfeiti: Litíumfeiti nr. 2 1. Þurrkið af smurkoppnum með tusku til að aðskotaefni komist ekki inn í leguna eða fóðringuna. 2. Notið smursprautu til að sprauta smurfeiti í smurkoppa vinnubílsins. 3. Þurrkið umframfeiti af vinnubílnum. g010571 Mynd 30 Mikilvægt: Þegar smurfeiti er sprautað í hjörulið drifskaftsins skal sprauta þar til smurfeiti sprautast út um allar fjórar skálarnar.
g010359 Mynd 32 38
Viðhald vélar Ath.: Göt á síunni mynda bjarta bletti. Leitið eftir rifum, olíumengun eða skemmdum á gúmmíþétti einingarinnar. Ekki nota síuna ef hún er skemmd. Vélaröryggi Ath.: Notið vélina ávallt með loftsíuna og hlífina á sínum stað til að koma í veg fyrir vélarskemmdir. • Drepið á vélinni, takið lykilinn úr og bíðið eftir að allir hlutar á hreyfingu hafi stöðvast áður en olíuhæðin er skoðuð og olía er fyllt á sveifarhúsið. 5.
ef olíuhæðin er á milli merkinganna Full (fullt) og Add (fylla á). 1. Leggið vinnubílnum á jafnsléttu. 2. Setjið stöðuhemilinn á. 3. Drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 4. Takið olíukvarðann úr og strjúkið af honum með hreinum klút (Mynd 35). g002373 Mynd 36 1. Gætið að fríbilinu á milli áfyllingarbúnaðarins og áfyllingarstúts olíunnar. 8. g028637 Festið olíukvarðann tryggilega (Mynd 35). Mynd 35 Skipt um smurolíu og síu 1.
4. Fjarlægið olíusíuna (Mynd 37). 5. Smyrjið þunnt lag af hreinni olíu á nýju pakkningu nýju síunnar áður en hún er skrúfuð á sinn stað. 6. Skrúfið síuna á þar til pakkningin er í snertingu við festiplötuna. Herðið síðan síuna um ½ til ⅔ úr hring. Viðhald eldsneytiskerfis Viðhaldsvinna við eldsneytisforsíu/vatnsskilju Ath.: Gætið þess að herða ekki um of. 7. Aftöppun eldsneytisforsíu/vatnsskilju Fyllið á sveifarhúsið með tilgreindri olíu.
Skipt um eldsneytissíu Viðhald rafkerfis Viðhaldstími: Á 400 klukkustunda fresti—Skiptið um eldsneytissíu. 1. Tæmið vatnið úr vatnsskiljunni, sjá Aftöppun eldsneytisforsíu/vatnsskilju (síða 41). 2. Hreinsið svæðið þar sem síunni er komið fyrir (Mynd 38). 3. Fjarlægið síuna og hreinsið festisvæðið. 4. Smyrjið pakkningu síunnar með hreinni olíu. 5. Festið síuna með höndunum þar til pakkningin snertir festiflötinn og snúið henni síðan ½ úr hring til viðbótar. 6.
Vinnubíllinn gangsettur með startköplum 3. Tengið endann á öðrum startkaplinum við mínusskautið á rafgeyminum í hinum vinnubílnum. Ath.: Mínusskautið er auðkennt með „NEG“ á VIÐVÖRUN rafgeymishlífinni. Gangsetning með startköplum getur verið hættuleg. Fylgja skal eftirfarandi viðvörununum til að koma í veg fyrir meiðsli á fólki eða skemmdum á rafbúnaði vinnubílsins: Ath.: Ekki tengja endann á hinum startkaplinum við neikvæða skautið á tóma rafgeyminum. Tengið startkapalinn við vélina eða grindina.
Viðhald drifkerfis HÆTTA Geymasýra inniheldur brennisteinssýru sem er banvæn við inntöku og veldur alvarlegum brunasárum. Athugun á olíuhæð mismunadrifs að framan • Ekki drekka rafvökva og gætið þess að hann komist ekki snertingu við húð, augu eða fatnað. Notið hlífðargleraugu til að verja augu og gúmmíhanska til að verja hendur.
Skipt um mismunadrifsolíu að framan Stilling á leiðslum gírskiptingarinnar Eingöngu fjórhjóladrifnar gerðir Viðhaldstími: Eftir fyrstu 10 klukkustundirnar Á 200 klukkustunda fresti Viðhaldstími: Á 800 klukkustunda fresti (Eingöngu fjórhjóladrifnar gerðir). 1. Færið gírstöngina í HLUTLAUSAN GÍR. Forskrift mismunadrifsolíu: Mobil 424 glussi 2. Fjarlægið splittpinnana sem festa leiðslur gírskiptingarinnar við skiptileiðslur sambyggða gírkassans og drifsins (Mynd 44). 1.
Stilling leiðslunnar fyrir hátt og lágt hraðasvið Forskrift loftþrýstings í hjólbörðum framdekkja: 220 kPa (32 psi) Forskrift loftþrýstings í hjólbörðum afturdekkja: 124 kPa (18 psi) Viðhaldstími: Á 200 klukkustunda fresti 1. Fjarlægið splittboltann sem heldur leiðslunni fyrir hátt og lágt hraðasvið fastri á sambyggða gírkassanum og drifinu (Mynd 44). 2. Losið um festiró klofans og stillið klofann þannig að op klofans flútti við op sambyggða gírkassans og drifsins. 3.
2. D. Mælið fjarlægðina frá miðju til miðju (í öxulshæð), framan og aftan á stýrðu hjólbörðunum (Mynd 48). Athugið hvort að hægt sé að snúa hjólbörðunum jafnt til hægri og til vinstri. Ath.: Frekari upplýsingar um stillingu er að finna í þjónustuhandbókinni í tilvikum þegar hjólbarðarnir snúast ekki jafnt. Ath.: Bilið verður að vera minna en 0 ± 3 mm framan og aftan á hjólbarðanum. Snúið hjólbarðanum 90° og athugið mælinguna.
Viðhald kælikerfis 4. Athugið hæð kælivökvans í varageyminum (Mynd 51). Ath.: Kælivökvinn ætti að ná upp að neðri hluta áfyllingarstútsins þegar vélin er köld. Öryggi tengt kælikerfi • Inntaka kælivökva vélar getur valdið eitrun; geymið þar sem börn og gæludýr ná ekki til. • Heitur kælivökvi sem sprautast út eða snerting við heitan vatnskassa og nærliggjandi hluti getur valdið alvarlegum brunasárum. – Bíðið alltaf með að fjarlægja vatnskassalokið í minnst 15 mínútur á meðan vélin kólnar.
Ath.: Blásið óhreinindi af vatnskassanum. Óhreinindi hreinsuð úr kælikerfinu 8. Komið kælinum og hlífinni fyrir á vatnskassanum. Skipt um kælivökva vélar Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega—Hreinsið óhreinindi úr vélarrýminu og af vatnskassanum. (Hreinsa verður oftar við óhreinar aðstæður.) Viðhaldstími: Á 1.000 klukkustunda fresti/Á tveggja ára fresti (hvort sem verður á undan) Rúmtak kælikerfisins: 3,7 l 1. Leggið vinnubílnum á jafnsléttu. 2. Setjið stöðuhemilinn á. 3.
Viðhald hemla Athugun á hæð hemlavökvans Viðhaldstími: Fyrir hverja notkun eða daglega—Athugið hæð hemlavökvans. Athugið hæð hemlavökvans áður en vélin er gangsett í fyrsta sinn. Á 1.000 klukkustunda fresti/Á tveggja ára fresti (hvort sem verður á undan)—Skiptið um hemlavökva. Gerð hemlavökva: DOT 3 g026143 1. Leggið vinnubílnum á jafnsléttu. 2. Setjið stöðuhemilinn á. 3. Drepið á vélinni og takið lykilinn úr. 4. Opnið vélarhlífina til að fá aðgang að höfuðhemladælunni og geyminum (Mynd 56).
g033488 Mynd 59 1. Hnúður 3. Stöðuhemilsstöng 2. Stilliskrúfa g002379 Mynd 57 3. Snúið hnúðnum (Mynd 59) þar til 20 til 22 kg af afli er krafist til að hreyfa stöngina. 4. Herðið stilliskrúfuna að því loknu (Mynd 59). 1. Bremsuvökvageymir 6. Ef vökvahæðin reynist vera of lág skal þrífa svæðið umhverfis lokið, fjarlægja lokið af geyminum og fylla á með tilgreindum hemlavökva að réttri vökvahæð (Mynd 57). Ath.
2. Lyftið hemlafótstiginu (Mynd 61) þar til fótstigið snertir grindina. 3. Losið um festirærnar sem festa klafann við skaft höfuðdælunnar (Mynd 61). 4. Stillið klafann þar til opin flútta við opið á pinna hemlafótstigsins. 5. Notið splittboltann og klofsplittið til að festa klafann við pinna fótstigsins. 6. Herðið festirærnar sem festa klafann við skaft höfuðdælunnar.
Viðhald stýrikerfis Ath.: Beitið afli þannig að legan sem losar um kúplinguna snerti örlítið pinna þrýstingsplötunnar. Stilling kúplingsfótstigs Viðhaldstími: Á 200 klukkustunda fresti Ath.: Hægt er að stilla leiðslu kúplingsfótstigsins 4. Herðið stillirærnar þegar fullnægjandi stillingu er náð. 5. Athugið hvort að málin séu 9,2 til 9,8 cm þegar lokið er við að herða festirærnar til að ganga úr skugga um að hersluátakið sé rétt. við kúplingshúsið eða með pinna kúplingsfótstigsins.
Viðhald vökvakerfis Öryggi tengt vökvakerfi • Leitið tafarlaust til læknis ef glussi sprautast undir g019537 Mynd 66 1. Lásró • 2. Inngjafarleiðsla • • • g002412 Mynd 67 Viðhaldsvinna við sambyggðan gírkassa og drif/vökvakerfi 1. 2,54 til 6,35 mm fríbil Mikilvægt: Hámarkslausagangshraði er 3650 snúningar á mínútu. Ekki stilla stöðvun á hröðum lausagangi. Tæknilýsingar vökva fyrir sambyggðan gírkassa og drif/glussa Hraðamæli breytt Hægt er að breyta hraðamælinum úr míl.
g009623 Mynd 69 1. Glussatankur 2. Botntappi g002376 Mynd 68 1. Olíukvarði 5. Skrúfið olíukvarðann úr efri hluta sambyggða gírkassans og drifsins og þurrkið af kvarðanum með hreinum klút. 6. Skrúfið olíukvarðann í sambyggða gírkassann og drifið á nýjan leik og gangið úr skugga um að olíukvarðinn sé kyrfilega fastur. 7. Skrúfið olíukvarðann úr og athugið vökvahæðina. 5. Skrifið hjá ykkur snúningsátt vökvaslöngunnar og 90° tengi sigtisins á hlið geymisins (Mynd 70). 6.
Mikilvægt: Notið eingöngu tilgreindan glussa. Vökvar af annarri gerð geta skemmt kerfið. fyrsta sinn og daglega þar á eftir, sjá Athugun á hæð glussa með miklu flæði (síða 56). Skipt um glussasíuna Ráðlagður glussi fyrir glussaskipti: Toro PX Extended Life Hydraulic Fluid sem fæst í 19 l fötum eða 208 l tunnum. Viðhaldstími: Eftir fyrstu 10 klukkustundirnar—Skiptið um glussasíuna. Á 800 klukkustunda fresti—Skiptið um glussasíuna. Ath.
4. 5. Hreinsið svæðið í kringum festisvæði síu hraðstreymisglussans (Mynd 71). Setjið afrennslispönnu undir síuna og fjarlægið síuna. Ath.: Þegar ekki skal tappa af vökvanum skal 6. g010324 Mynd 72 1. Lok 6. 7. 8. 9. 10. 7. 8. Takið olíukvarðann (Mynd 72) úr og strjúkið af honum með hreinum klút. Stingið olíukvarðanum í áfyllingarstútinn; takið hann aftur úr og athugið vökvahæðina. 9. 10. 11. Ath.: Vökvahæðin ætti að vera á milli merkinganna tveggja á olíukvarðanum.
Nota verður tvær vökvaslöngur með karl- og kvenhraðtengi sem passa í tengi vinnubílsins til að framkvæma þessa viðgerð. 1. Bakkið öðrum vinnubíl að afturhlið óvirka vinnubílsins. Mikilvægt: Dexron III ATF er notaður í vökvakerfi vinnubílsins. Gangið úr skugga um að vinnubíllinn sem er notaður til að gangsetja vökvakerfið noti vökva af sömu gerð til að koma í veg fyrir mengun kerfisins. 2. Takið báðar leiðslur hraðtengjanna úr sambandi við leiðslurnar sem eru festar á festingu tengisins (Mynd 73).
Þrif Geymsla Vinnubíllinn þrifinn Öryggi við geymslu • Drepið á vinnubílnum, takið lykilinn úr (ef hann er Notið eingöngu vatn eða mild hreinsiefni til að þrífa vinnubílinn eftir þörfum. Nota má tusku til að þrífa vinnubílinn. til staðar) og bíðið þar til allir hlutar hafa stöðvast áður en farið er úr ökumannssætinu. Leyfið vinnubílnum að kólna áður en hann er stilltur, þjónustaður, þrifinn eða settur í geymslu.
Ath.: Ekki tengja rafgeymiskaplana við rafgeymaskautin við geymslu. Mikilvægt: Hlaða verður rafgeyminn að fullu til að koma í veg fyrir að hann frjósi og skemmist við lægra hitastig en 0°C. Fullhlaðin rafgeymir heldur hleðslu sinni í um það bil 50 daga við lægra hitastig en 4°C. Þegar líkur eru á að hitastigið verði hærra en 4°C skal athuga vatnshæð rafgeymisins og hlaða hann á 30 daga fresti. 13. Skoðið og herðið alla bolta, rær og skrúfur. Gerið við eða skiptið um skemmda hluta. 14.
Bilanaleit Vandamál Möguleg orsök Aðgerð til úrbóta Erfitt er að losa um tengi hraðtengjanna. 1. Vökvaþrýstingur er enn til staðar (þrýstingur á hraðtengi). 1. Drepið á vélinni, hreyfið lyftistöng vökvakerfisins fram og aftur nokkrum sinnum og tengið hraðtengin við tengi vökvakerfis tengibúnaðarins. Vökvastýrið kippist til. 1. Glussastaða er lág. 1. Sinnið viðhaldi á glussageyminum. 2. Glussinn er heitur. 2. Athugið glussahæðina og fyllið á ef lítið er eftir.
Upplýsingar um viðvörun vegna tillögu 65 í Kaliforníu (California Proposition 65) Hvaða viðvörun er þetta? Mögulega sérðu vöru til sölu með viðvörunarmerkingu á borð við eftirfarandi: VIÐVÖRUN: Hætta á krabbameini og skaða á æxlunarfærum – www.p65Warnings.ca.gov. Hvað er tillaga 65? Tillaga 65 nær til allra fyrirtækja sem starfa í Kaliforníu, selja vörur í Kaliforníu eða framleiða vörur sem kunna að vera seldar eða keyptar í Kaliforníu.
Persónuverndaryfirlýsing fyrir EES/Bretland Notkun Toro á persónuupplýsingum The Toro Company („Toro“) virðir rétt þinn til persónuverndar. Þegar þú kaupir vörur okkar kunnum við að safna vissum upplýsingum um þig, annaðhvort beint frá þér eða í gegnum fyrirtæki eða söluaðila Toro á þínu svæði.
Ábyrgð Toro Takmörkuð tveggja ára eða 1500 vinnustunda ábyrgð Skilmálar og vörur sem falla undir ábyrgð Íhlutir Toro Company og tengdur aðili þess, Toro Warranty Company ábyrgjast sameiginlega gagnvart þér, samkvæmt samkomulagi á milli þeirra tveggja, að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur).