Form No. 3445-559 Rev A Handvirk tönn Sand Pro®/Infield Pro® 3040 og 5040 Tegundarnúmer 08714—Raðnúmer 400900001 og upp úr Skráning á www.Toro.com.
alvarlegum meiðslum eða dauða ef ráðlögðum varúðarráðstöfunum er ekki fylgt. Inngangur g000502 Mynd 2 Öryggistákn Mikilvægt: Lesið vandlega innihald þessarar notendahandbókar til að tryggja öryggi, afköst og rétta notkun á vinnuvélarinnar. Slys geta orðið sé þessum notkunarleiðbeiningum ekki fylgt eða hljóti notandi ekki tilhlýðilega þjálfun. Frekari upplýsingar um örugga notkun, þar á meðal öryggisheilræði og fræðsluefni, má finna á www.Toro.com. Þessi handbók notar 2 orð til að auðkenna upplýsingar.
Öryggi Öryggis- og leiðbeiningarmerkingar Öryggismerkingar og leiðbeiningar sjást greinilega og eru hjá öllum svæðum þar sem möguleg hætta er til staðar. Skiptið um skemmdar eða týndar merkingar. decal93-9879 93-9879 1. Hætta vegna uppsafnaðrar orku – lesið notendahandbókina.
Uppsetning Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag 1 2 3 4 5 6 7 Magn Lýsing Engir hlutar nauðsynlegir – Snúningsfesting Burðarbolti (5/16 x ¾ to.) Lásró (5/16 tomma) Læsingarfetill Fóðringarplata Bolti (5/16 x ¾ to.) Stöðuhólkur (⅝ x 1-1/16 to.) Spennugormur Skinna (1-⅛ x 2 to.) Splitthringur Skinna (⅝ x 1 to.) Lásró (⅝ tomma) Lásró (¼ tomma) Nöf Bolti (¼ x 2-¾ to.) Skinna (9/32 to.) Festibúnaður Bolti (½ x 3-½ to.) Lásró (½ to.
Margmiðlun og aukahlutir Lýsing Notendahandbók Magn Notkun 1 Lesið handbókina áður en tönnin er sett á. Ath.: Miðið vinstri og hægri hlið vinnuvélarinnar út frá hefðbundinni vinnustöðu. 1 2 Vinnuvélin undirbúin Uppsetning læsingarfetils Engir hlutar nauðsynlegir Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: Verklag g210130 Mynd 3 1 Snúningsfesting 2 Burðarbolti (5/16 x ¾ to.) 5 Lásró (5/16 tomma) 1 Læsingarfetill 1 Fóðringarplata 3 Bolti (5/16 x ¾ to.) 1 Stöðuhólkur (⅝ x 1-1/16 to.
Snúningsfestingin og læsingarfetillinn sett upp á vinnuvél með götum sem flútta við fóðringarplötuna og snúningsfestinguna g209719 Mynd 5 1. Fóthvíla 3. Lásró (5/16 tomma) 2. Snúningsfesting 4. Burðarbolti (5/16 x ¾ to.) g210450 2. Notið snúningsfestinguna sem borsniðmát og borið þrjú göt (8 mm) í flansinn á fóthvílunni (Mynd 6). g209724 Mynd 6 g252120 Mynd 4 3. 1. Fóðringarplata 1. Fjarlægið snúningsfestinguna, boltana tvo (5/16 x ¾ to.) og lásrærnar tvær (5/16 to.) af vinnuvélinni (Mynd 7).
g209721 Mynd 8 6. Festið snúningsfestinguna á fóthvíluna (Mynd 9) með þremur boltum (5/16 x ¾ to.) og þremur lásróm (5/16 to.). g210469 Mynd 10 1. Stöðuhólkur (⅝ x 1-1/16 to.) 8. 2. Snúningsás (læsingarfetill) Stillið læsingarfetilinn af við vinstri fóthvíluna og götin á snúningsfestingunni (Mynd 11). g210468 Mynd 11 9. g209720 Mynd 9 1. Lásró (5/16 tomma) 3. Festing 2. Bolti (5/16 x ¾ to.) 7. Festið stöðuhólkinn (⅝ x 1-1/16 to.) á snúningsfestingu læsingarfetilsins (Mynd 10).
12. Festið snúningsgorminn við litla pinnann með lásró (¼ to.); sjá Mynd 13. 13. Festið snúningsgorminn við fóðringarplötuna með flatri skinnu (1-⅛ x 2 to.) og splitthring (Mynd 14). g210470 Mynd 12 1. Lásró (5/16 tomma) 3. Snúningsfesting 2. Fóðringarplata 4. Burðarbolti (5/16 x ¾ to.) 10. 11.
Uppsetning á nöf og læsingarfetli á vél með götum sem flútta við nöfina g210450 g252122 Mynd 17 1. Lásró (5/16 to.) 4. Bolti (5/16 x ¾ to.) 2. Lásró (¼ tomma) 5. Skinna (9/32 to.) 3. Nöf 6. Bolti (¼ x 2-¾ to.) 2. Festið botn nafarinnar við grind vinnuvélarinnar með bolta (¼ x 2-¾ to.), skinnu (¼ to.) og lásró (¼ to.); sjá Mynd 17. 3. Herðið lásrærnar í 71 til 92 N∙m 4. Stillið læsingarfetilinn af við vinstri fóthvíluna og götin á nöfinni (Mynd 18). g252121 Mynd 16 1. Nöf 1.
9. Festið læsingarfetilinn við fóthvíluna og nöfina með flatri skinnu (⅝ to.) og lásró (⅝ to.); sjá Mynd 21. Ath.: Ekki herða róna of mikið, læsingarfetillinn verður að geta snúist þegar þrýst er á hann. g252125 g252126 Mynd 21 1. Ró (⅝ to.) 3. Snúningsás 2. Skinna (⅝ x 1 to.) Fargið hlutunum sem þurfti ekki að nota á vinnuvélina. g252124 Mynd 19 1. Lásró (¼ tomma) 3. Nöf 2. Spennugormur 4. Lítill pinni (læsingarfetill) 7. Festið snúningsgorminn við litla pinnann með lásró (¼ to.
Verklag 3 Ath.: Gætið þess að loftþrýstingur í fram- og afturdekkjum sé 28 til 41 kPa (4 til 6 psi). 1. Uppsetning festinga Ath.: Komið búkkunum fyrir undir festingum Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 2 Festibúnaður 4 Bolti (½ x 3-½ to.) 4 Lásró (½ to.) Setjið undirstöðu undir vinnuvélina aftanverða og takið afturdekkin af. hjólamótorsins að aftan. 2. Festið festingar lauslega við rörin hægra og vinstra megin við fóthvíluna með tveimur boltum (½ x 3-½ to.) og lásróm (½ to.).
Verklag 4 1. 1 Hægri lyftiarmur Komið lyftiörmunum fyrir þannig að festingargat hverrar lyftiarmsfestingar flútti við götin á festingunum (Mynd 23). Festið hægri lyftiarminn við festinguna með splittbolta og klofsplitti (Mynd 23). Festið annan enda vindustangarinnar lauslega við hægri lyftiarminn með tveimur boltum (⅜ x 1 to.) og lásróm (⅜ to.); sjá Mynd 23. 1 Vinstri lyftiarmur Ath.: Ekki herða festingarnar strax. 2 Splittbolti 2 Klofsplitti 1 Vindustöng 4 Bolti (⅜ x 1 to.) 4 Lásró (⅜ to.
Verklag 5 Ath.: Einnig er hægt að kaupa 60 tommu tönn. Setjið hana upp samkvæmt leiðbeiningum fyrir 40 tommu tönn í þessum hluta. Uppsetning tannarinnar 1. Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 40 tommu tönn (einnig er hægt að kaupa og setja upp 60 tommu tönn) 2 Skástífa 2 Bolti (⅜ x 1 to.) 6 Lásró (⅜ to.) 4 Bolti (⅜ x 3 to.) Festið skástífu lauslega við hvorn festiflipann á tönninni. Ath.: Komið skástífunum fyrir eins og sýnt er á Mynd 24. 2.
6 Uppsetning á fótstigi lyftiarms Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Fótstig lyftiarms 2 Bolti (⅜ x 3 to.) 4 Lásró (⅜ to.) 2 Gormfesting 2 Bolti (⅜ x 2-¾ to.) 2 Framlengingargormur 2 Fjöðrunarstöng g025724 Mynd 26 Verklag 1. Festið fótstig lyftiarmsins við utanverðan vinstri lyftiarminn með tveimur boltum (⅜ x 3 to.) og tveimur lásróm (⅜ to.). Ath.: Komið fótstiginu fyrir eins og sýnt er á Mynd 25. 1. Gormfesting 3. Framlengingargormur 2. Fjöðrunarstöng 4. Lyftiarmur 4.
Notkun 7 Tönnin notuð Gormspenna stillt Togið í handfangið til að lyfta tönninni og festa hana í flutningsstöðu. Þrýstið á læsingarfetilinn til að setja tönnina í vinnustöðu. Engir hlutar nauðsynlegir Hægt er að nota tönnina til að ýta eða draga sand og óhreinindi. Þegar tönnin er í vinnustöðu er einfaldlega ýtt á handfangið eða togað aðeins í það, eða ýtt á fótstig lyftiarmsins, til að stýra vinnunni. Verklag Gormstillingin stýrir átakinu sem þarf til að lyfta tönninni í flutningsstöðu.
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Yfirlýsing um ísetningu Toro Company, 8111 Lyndale Ave. South, Bloomington, MN, Bandaríkjunum, lýsir því hér með yfir að eftirfarandi búnaður uppfyllir upptaldar tilskipanir, sé hann settur upp í samræmi við meðfylgjandi leiðbeiningar á tilteknar tegundir Toro, eins tiltekið er í viðeigandi samræmisyfirlýsingu.
Persónuverndaryfirlýsing fyrir Evrópu Upplýsingarnar sem Toro safnar Toro Warranty Company (Toro) leggur áherslu á persónuvernd þína. Til að geta afgreitt ábyrgðarkröfur viðskiptavina og haft samband við þá vegna innköllunar vöru óskum við eftir því að viðskiptavinir okkar deili með okkur tilteknum persónuupplýsingum, annaðhvort beint eða í gegnum næsta útibú eða söluaðila Toro.
Almenn vöruábyrgð Toro Tveggja ára takmörkuð ábyrgð Skilmálar og vörur sem falla undir ábyrgð Toro Company og tengdur aðili þess, Toro Warranty Company ábyrgjast sameiginlega gagnvart þér, samkvæmt samkomulagi á milli þessara tveggja aðila, að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur).