Form No. 3445-561 Rev A Hrífa Sand Pro®/Infield Pro® 3040 og 5040 Tegundarnúmer 08751—Raðnúmer 400000000 og upp úr Skráning á www.Toro.com.
g000502 Mynd 2 Öryggistákn Inngangur Lesið þessar upplýsingar vandlega til að læra að stjórna og sinna réttu viðhaldi á vörunni og til að koma í veg fyrir meiðsl og skemmdir á vörunni. Eigandi ber ábyrgð á réttri og öruggri notkun vörunnar. Þessi handbók notar 2 orð til að auðkenna upplýsingar. „Mikilvægt“ vekur athygli á sérstökum vélrænum upplýsingum og „Athugið“ undirstrikar almennar upplýsingar sem vert er að lesa vandlega. Hægt er að hafa samband við Toro í gegnum www.Toro.
Öryggi Öryggis- og leiðbeiningarmerkingar Öryggismerkingar og leiðbeiningar sjást greinilega og eru hjá öllum svæðum þar sem möguleg hætta er til staðar. Skiptið um skemmdar eða týndar merkingar. decal106-5517 106-5517 1. Viðvörun – snertið ekki heita flötinn.
Uppsetning Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag 1 2 3 Magn Lýsing Hrífa Dráttarbiti Bolti (½ x 1¾ to.) Sjálflæsandi ró (½ to.) Sexkantsró (½ to.) Kragabolti (⅜ x 1 to.) Sjálflæsandi ró (⅜ to.) Millistykki fyrir tengitæki Klofsplitti Lyftiarmur Snúningspinni Bolti (⅜ x 1¼ to.) Lásró (⅜ to.) Bolti (⅜ x 2½ to.) Skinna (⅜ x ⅞ to.) Stöðuhólkur Lásró (⅜ to.
2. 1 Festið krókhólkinn lauslega við aftara opið á henginu með kragabolta (⅜ x 1 to.) og sjálflæsandi ró (⅜ to.). Herðið rærnar með eftirfarandi hersluátaki: Hrífan sett saman • Sjálflæsandi ró (½ to.): 104 til 126 N∙m • Sexkantsró (½ to.): 91 til 113 N∙m Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: • Sjálflæsandi ró (⅜ to.): 22 til 27 N∙m 1 Hrífa 1 Dráttarbiti 1 Bolti (½ x 1¾ to.) 1 Sjálflæsandi ró (½ to.) Ath.: Notið handfangið aftan á millistykki 1 Sexkantsró (½ to.
2 Hrífan fest við dráttarvélina Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 2 Bolti (⅜ x 2½ to.) 4 Skinna (⅜ x ⅞ to.) 2 Stöðuhólkur 2 Lásró (⅜ to.) Verklag 1. 2. Fjarlægið öll tengitæki sem eru aftan á vinnuvélinni. g220791 Mynd 6 Lækkið millistykki dráttarvélarinnar og bakkið henni í stöðu fyrir framan millistykki tengitækisins. 1. Grind dráttarvélarinnar 2. Lengri armur lyftiarmsins 5. Stöðuhólkur 6. Keðja 3. Bolti (⅜ x 2½ to.) 7. Lásró (⅜ to.) Ath.: Gangið úr skugga um að lásstönginni 4.
g220790 Mynd 7 1. Festiró 4. Öxl lyftiklafans 2. Stilliró 5. Þung skinna 3. 1,5 til 2 mm 3. Ef bilið er ekki rétt skal losa um festiróna eða herða eða losa um stilliróna á tengibúnaðinum og stilla bilið eftir þörfum (Mynd 7).
Yfirlit yfir vöru g262222 Mynd 8 1. Millistykki tengitækis 3. Lyftiarmur 5. Tindur 7. Hrífuslá 2. Handfang 4. Yfirferðarhrífa 6. Armur 8. Lásstöng Notkun Ráðleggingar fyrir sléttun Lesið þennan hluta um sléttun áður en byrjað er að slétta gryfju. Margir þættir ráða því hvernig tengitæki hrífunnar er stillt. Áferð og dýpt sands, rakastig, gróður og þéttni eru allt þættir sem eru ólíkir á milli golfvalla og jafnvel á milli gryfja innan sama vallar.
Stilling á minnstu dýpt tinda út að hinum enda hennar, og takið svo eins skarpa beygju og hægt er í aðra hvora áttina og akið næstu yfirferð til baka. Akið í spíral út á við eins og sýnt er á teikningunni og akið út úr gryfjunni á sléttu svæði hægra megin. Skiljið eftir bratta og stutta bakka og dældir og sléttið þau svæði í höndunum. g262217 Mynd 10 1. Flatt yfirborð 3. Hrífa 2. Dráttarbiti 1. Festið krókana og hafið flata yfirborðið efst (Mynd 10). 2.
Stilling á flutningsstöðu Ljúkið eftirfarandi ferli til að auka hæð hrífunnar við flutning: 1. Látið hrífuna og lyftibúnaðinn síga eins langt niður og hægt er. 2. Aftengið keðjurnar af lyftiörmunum og festið þær ofar. Ath.: Látið keðjurnar vera í upprunalegum slaka áður en hrífan er notuð til að tryggja rétta notkun hennar. Skoðun og þrif á hrífunni og dráttarvélinni Þrífið vinnuvélina vandlega eftir notkun. Þessi vinnuvél er aðallega notuð í sandi.
Viðhald Smurning á millistykki tengitækisins Ef lásstöngin á millistykki tengitækisins snýst ekki hindrunarlaust skal smyrja þunnu lagi af smurfeiti á svæðið sem sýnt er á Mynd 15.
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Persónuverndaryfirlýsing fyrir Evrópu Upplýsingarnar sem Toro safnar Toro Warranty Company (Toro) leggur áherslu á persónuvernd þína. Til að geta afgreitt ábyrgðarkröfur viðskiptavina og haft samband við þá vegna innköllunar vöru óskum við eftir því að viðskiptavinir okkar deili með okkur tilteknum persónuupplýsingum, annaðhvort beint eða í gegnum næsta útibú eða söluaðila Toro.
Ábyrgð Toro Takmörkuð tveggja ára ábyrgð Skilmálar og vörur sem falla undir ábyrgð Toro Company og tengdur aðili þess, Toro Warranty Company ábyrgjast sameiginlega gagnvart þér, samkvæmt samkomulagi á milli þessara tveggja aðila, að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur).