Form No. 3440-245 Rev A 152 cm blásari Þriggja poka Groundsmaster®360- og 7200-safnari Tegundarnúmer 31213—Raðnúmer 402620001 og upp úr Leiðbeiningar um uppsetningu VIÐVÖRUN KALIFORNÍA Viðvörun, tillaga 65 Notkun á þessari vöru getur valdið snertingu við efni sem Kaliforníuríki er kunnugt um að geti valdið krabbameini og fæðingargöllum eða öðrum æxlunarskaða.
Lausir hlutar Notaðu eftirfarandi töflu til að staðfesta að allir hlutar hafi verið sendir. Verklag Magn Lýsing Notkun 1 2 Engir hlutar nauðsynlegir – Undirbúið sláttuvélina. Tvöföld trissa 1 Setjið trissuna upp. 3 Engir hlutar nauðsynlegir – Fjarlægið svarðarvarnarhjólið og festinguna sem fyrir eru (aðeins fyrir 152 cm palla). 4 5 6 7 8 9 10 11 Blásaralöm Málmsniðmát Bolti (⅜ x 1 tomma) Lásró (⅜ tomma) Blásarareim Gormur 1 1 3 eða 4 3 eða 4 1 1 Setjið blásaralömina upp.
2 Trissa sett upp Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Tvöföld trissa Verklag 1. 2. Stillið sláttubúnaðarpallinn á lægstu sláttuhæð. g033896 Mynd 2 Fjarlægið hægri reimarhlífina (Mynd 1). 1. Trissuró 2. Skinna 3. Tvöföld trissa 4. Sláttubúnaðarpallur 3 Svarðarvarnarhjól og festing sem fyrir eru fjarlægð g034074 Mynd 1 1. Hnappur 3. (Aðeins fyrir 152 cm palla) 2. Hægri reimarhlíf Fjarlægið reim sláttubúnaðarpallsins af hægri trissunni. Engir hlutar nauðsynlegir Ath.
2. Merkið fyrir staðsetningu gatanna á nýja sláttubúnaðarpallinum með því að nota götin fjögur á sniðmátinu (Mynd 4). 3. Fjarlægið málmsniðmátið og borið fjögur göt (1/8 to.) með beittum bor (Mynd 4). 4. Borið fjögur göt (13/32 to.) í litlu holurnar með beittum bor (Mynd 4). g003313 Mynd 3 1. Svarðarvarnarhjól 4. Burðarbolti (3/8 x 3/4 to.) 2. Svarðarvarnarfesting 5. Sjálflæsandi ró (⅜ tommur) 3. Bolti (⅜ x 4½ tommur) 6.
Gerð 31213 1. Setjið málmsniðmátið upp á sláttubúnaðarpallinn með boltunum og rónum sem áður voru fjarlægð og notið götin sem fyrir eru á sláttubúnaðarpallinum (Mynd 6). Ath.: Gangið úr skugga um að boltarnir og rærnar séu hert og að sniðmátið sé þétt upp við sláttubúnaðarpallinn. 2. Merkið fyrir staðsetningu gatanna á nýja sláttubúnaðarpallinum með því að nota götin þrjú á sniðmátinu (Mynd 6). 3. Fjarlægið málmsniðmátið og borið þrjú göt (1/8 to.) með beittum bor (Mynd 6). 4.
Blásari settur upp Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Blásari g033986 Mynd 8 1. Festing sem fyrir er Verklag 2. Brún efri palls (skerið af festingu sem fyrir er til að hún flútti við hana) 2. Setjið reimina á trissu blásarans (Mynd 9). 3. Setjið gorminn á milliarminn og pinnann á blásarann (Mynd 9). VIÐVÖRUN Óvarið losunarop býður upp á hættuna á því að sláttuvélin skjóti hlutum að stjórnanda eða nærstöddum með meðfylgjandi hættu á alvarlegum meiðslum. Við þetta er hnífurinn einnig óvarinn.
g011124 Mynd 11 Gerð 31213 sýnd 1. Blásari 3. Snúningsop 2. Sláttubúnaðarpallur 4. Blásarapinni g011126 Mynd 13 3. Endi með löngum króki 1. Gormspennt lausahjól 3. 2. Endi með stuttum króki Lokið blásaranum til að sjá hvort klinkurnar eru rétt stilltar. Losið eða herðið boltann til að klinkurnar haldi blásaranum þétt við sláttubúnaðarpallinn en þó sé hægt að losa hann með höndunum (Mynd 12). 5. Togið gormspennta lausahjólið aftur og leggið reimina í kringum trissu sláttubúnaðarpallsins.
7 Uppsetning reimarhlífar og bolta Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Reimarhlíf 1 Bolti (½ x 2½ tommur) 1 Ró (½ tomma) g011051 Mynd 16 Gerð 31213 Verklag 1. Stillið sláttubúnaðarpallinn á lægstu sláttuhæð. 2. Setjið upp nýju reimarhlífina þannig að raufarnar báðum megin fari yfir stoðir reimarhlífarinnar (Mynd 15 og Mynd 16). 1. Hnappur 3. Sláttubúnaðarpallur 2. Reimarhlíf 3. Lækkið sláttubúnaðarpallinn og setjið bolta (1/2 x 2-1/2 to.) og ró (1/2 to.) í 152 mm sláttuhæðargatið (Mynd 17).
8 9 Uppsetning blásarahlífa Uppsetning rörklinku Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 1 Framhlíf 1 Klinkufestibúnaður 1 Afturhlíf 2 Bolti (3/8 x 2-1/2 to.) 6 Bolti (1/4 x 5/8 to.) 2 Ró (⅜ tommur) 1 Ró (1/4 to.) 1 Klinkufestiól 2 Skrúfa (#10 x 1/2 to.) 2 Ró (#10) Verklag 1. 2. Setjið framhlífina á með þremur boltum og ró (1/4 to.); sjá Mynd 18. Verklag Setjið afturhlífina á með þremur boltum (Mynd 18). 1.
2. Setjið nýja festingu reimarhlífar upp með tveimur boltum (1/4 x 3/4 to.) og tveimur lásróm (1/4 to.) eins og sýnt er á Mynd 22. g033957 Mynd 20 1. Skrúfa (#10 x 1/2 to.) 3. Ró (#10) g033987 Mynd 22 2. Gjörð 10 Burðarbolti (1/4 x 3/4 to.) 2 Lásró (1/4 tomma) 4. Burðarbolti (1/4 x 3/4 to.) Fyrir CE-samhæfar GM7200 eða GM7210 International-sláttuvélar með Kubota-vélum Hlutar sem þarf fyrir þetta verk: 2 2.
g012500 Mynd 23 1. Stöðvun eldsneytisgjafar 3. Hraðastjórnstöng 2. Ró og skinna 2. Setjið stöðvun eldsneytisgjafar á gangráðsskaftið þannig að flipinn liggi að fleti hraðastjórnstangarinnar (Mynd 23). 3. Setjið skinnuna og róna upp á skaftið og herðið með 9,7 til 12,0 N∙m átaki (86 til 106 ft-lb).
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Athugasemdir:
Upplýsingar um viðvörun vegna tillögu 65 í Kaliforníu (California Proposition 65) Hvaða viðvörun er þetta? Mögulega sérðu vöru til sölu með viðvörunarmerkingu á borð við eftirfarandi: VIÐVÖRUN: Hætta á krabbameini og skaða á æxlunarfærum – www.p65Warnings.ca.gov. Hvað er tillaga 65? Tillaga 65 nær til allra fyrirtækja sem starfa í Kaliforníu, selja vörur í Kaliforníu eða framleiða vörur sem kunna að vera seldar eða keyptar í Kaliforníu.
Ábyrgð Toro Takmörkuð tveggja ára eða 1500 vinnustunda ábyrgð Skilmálar og ábyrgðar vörur Toro Company og tengdur aðili þess, Toro Warranty Company ábyrgjast sameiginlega gagnvart þér, samkvæmt samkomulagi á milli þeirra tveggja, að Toro-varan („vara“) þín sé laus við efnis- og smíðagalla í tvö ár eða 1500 vinnustundir*, hvort sem kemur á undan. Þessi ábyrgð nær til allra vara nema loftunarbúnaðar (sjá aðskildar ábyrgðaryfirlýsingar fyrir þær vörur).