Instruction for Use

133
Bilanaleit
Ef saxarinn þinn bilar eða virkar ekki
skaltu athuga eftirfarandi:
Gakktu úr skugga um að skálin og lokið séu
rétt samsett og læst á sínum stað.
Ýttu aðeins á einn hnapp í einu. Saxarinn
virkar ekki ef ýtt er á báða hnappa í einu.
Er saxarinn í sambandi við rafmagn?
Er öryggið fyrir innstunguna sem saxarinn
notar í lagi? Gakktu úr skugga um að
lekaliði ha ekki slegið út.
Taktu saxarann úr sambandi, settu hann
síðan aftur í samband við innstunguna.
Ef saxarinn stendur ekki við stofuhita
skaltu bíða þar til hann nær stofuhita
og reyna aftur.
Ef vandamálið er ekki vegna neinna
ofangreindra atriða sjá „Þjónusta og ábyrgð“.
1. Taktu saxarann úr sambandi.
2. Fjarlægðu vinnsluskálina, lokið og hnínn.
Þvoðu í heitu sápuvatni. Skolaðu og
þurrkaðu. Einnig má þvo skálina, lokið
og hnínn á efstu grind í uppþvottavél.
3. Hreinsaðu motorstandinn með rökum
klút. Ekki nota hreinsiefni sem geta rispað.
Motorstandinn á ekki að setja í vatn.
4. Til að vernda hnínn skaltu alltaf geyma
saxarann samsettann eftir hreinsun.
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
umHirða og Hreinsun
Íslenska
W10505786A_13_IS.indd 133 9/13/12 11:42 AM