Instruction for Use

281
VIÐVÖRUN
Hætta þar sem hnífar snúast
Notaðu alltaf matvælatroðara.
Haltu fingrum frá opum og trekkt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið útlimamissi eða skurðum.
MATVINNSLUVÉLIN þíN NOTUð
Fyrir notkun
Áðurenþúnotarmatvinnsluvélinaskaltu
gætaþessaðvinnuskálin,hnífurinnoglokiðá
vinnuskálinni eru rétt samansett á undirstöðu
matvinnsluvélarinnar(sjá„Matvinnsluvélin
undirbúinfyrirnotkun“).
Hámarksstaða vökva
Þessilínaávinnuskálinnigefurtilkynnaþá
hámarksstöðu vökva sem hægt er að vinna
með matvinnsluvélinni.
Stýring Hraða 1/Hraða 2 notuð
1. Tilaðkveikjaámatvinnsluvélinniskaltu
ýtaáhnappinnHraði1(lítillhraði,fyrir
lin matvæli) eða hnappinn Hraði 2 (mikill
hraði fyrir hörð matvæli). Matvinnsluvélin
gengurstöðugtogvísiljósiðglóir.
2. Til að stöðva matvinnsluvélina skaltu
ýtaáhnappinnO(SLÖKKT).Gaumljósið
slokknarogblaðiðeðadiskurinnstöðvast
ánokkrumsekúndum.
3. Bídduþartilhnífurinneðaskífanhafa
stöðvasttilfullsáðurenþúfjarlægirlok
vinnuskálarinnar. Gættu þess að slökkva
ámatvinnsluvélinniáðurenþúfjarlægir
lokvinnuskálarinnar,eðaáðurenþútekur
matvinnsluvélina úr sambandi.
Púlsstýringinleyrnákvæmastjórnátímalengd
ogtíðnivinnslu.Húnerfrábærfyrirlétta
vinnslu.Þúýtirbaraáogheldurhnappinum
PÚLStilaðhefjavinnslunaámiklumhraða
ogsleppirhonumtilaðhætta.
Púlsstýringin notuð
ATH.:Efmatvinnsluvélinferekkiígang
skaltugangaúrskuggaumaðskálinog
lokiðséualmennilegalæstáundirstöðunni
(sjá„Matvinnsluvélinundirbúinfyrirnotkun“).
Íslenska
W10505785A_ISv2.indd 281 7/12/12 9:05 AM