Setup and user guide

IS
Quick guide
ÞAKKA ÞÉR FYRIR AÐ HAFA KEYPT VÖRU
FRÁWHIRLPOOL
Til að hægt sé að veita þér frekari aðstoð
skaltu vinsamlegast skrá vöruna þína á
www . whirlpool . eu / register
Áður en vélin er notuð skal lesa öryggisleiðbeiningar vandlega.
Áríðandi er að arlægja festingarnar áður en farið er að nota vélina.
Nánari leiðbeiningar um hvernig eigi að arlægja þær má nna í
Uppsetningarleiðbeiningum.
FYRSTA NOTKUN
STILLINGAR
Hægt er að breyta / velja eftirfarandi stillingar:
Tungumál á skjá / hnappahljóð / viðvörun um lotulok / skjáskerpa /
vatnsharka / vistvænn hamur (slokknar sjálfkrafa eftir lok prógramms)
/ skammtari á eða af ( virkja eða afvirkja sjálfvirka skömmtun til
frambúðar) / stilling (aðlögun skammta í hólfum að ráðleggingum um
þvottaefni eða mýkingarefni) / innihald í geymi 2 (=stilla geymi 2 á
þvottaefni eða mýkingarefni / fara tilbaka í verksmiðjustillingar /.
Ýttu á stillihnappinn.
Veldu stillingu, sem óskað er eftir að breyta, með UPP eða NIÐUR
hnappi. Ýttu á OK hnappinn á eftir.
Ýttu á UPP eða NIÐUR hnappinn til að velja gildi eða velja af
valmynd. Staðfestu síðan með því að ýta á OK.
Til að fara úr stilliham skal annað hvort ýta á UPP eða NIÐUR
hnappinn uns skjárinn sýnir að megi hætta – síðan skal staðfesta
með því að ýta á OK hnappinn. Eða bíða í fáeinar sekúndur þar til
stilliham lýkur sjálfkrafa.
Til að hreinsa leifar óhreininda frá framleiðslu:
Veldu “Bómullar”prógramm við 95 °C hitastig.
Láttu lítið af öugu þvottaefni í handskömmtunarhólf
þvottefnisskammtarans (hámark 1/3 af því magni sem framleiðandi
mælir með fyrir lítið óhreinan þvott) og ýttu á hnappa fyrir
sjálfvirka skömmtun, en slökkt verður að vera ljósi hnappanna
.
Settu prógrammið af stað án þvotts.
ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI
Farðu vel með skammtarann.
Forðastu að toga eða ýta fast á
skammtarann þegar opnað er
eða lokað.
SJÁLFVIRK SKÖMMTUN:
Mikilvægt: Notaðu aðeins
jótandi þvottaefni til að
setja í þvottefnisgeyma „1“ og „2“); notið aldrei þvottaduft.
1. Geymir 1
Fljótandi þvottaefni til almennrar notkunar EÐA jótandi þvottaefni til
sérstakrar notkunar (t.d. fyrir litaðan þvott, ull, íþróttafatnað o.s.frv.)
Mikilvægt: Aldrei skal setja mýkingarefni í geymi 1.
Hámarksmagn: 600ml.
2. Geymir 2
Mýkingarefni EÐA jótandi þvotta efni (almennt þvottaefni eða
sérstakt þvottaefni, s.s. fyrir litaðan fatnað, ull eða íþróttafatnað)
Hámarksmagn: 400 ml.
Veldu þá uppsetningu sem þú kýst meðal þeirra sem teknar
eru fram í hlutanum SJÁLFVIRK SKÖMMTUN - FYRSTA NOTKUN
í Notandahandbókinni. Hægt er að snúa eða skipta um miða á
geymisipunum til að minna á valda stillingu.
HANDSKÖMMTUN:
3. Þvottefnishólf fyrir handskömmtun
Þvottaduft eða jótandi þvottaefni
Viðbótarefni
Ef notað er þvottaduft skal gæta þess að setja ekki meira í hólð en upp
að „max“-merkinu.
4. Losunarhnappur
Ýttu á til að arlægja þvottaefnisskammtarann til að hreinsa hann).
STJÓRNBORÐ
1. Hnappurinn Kveikt/slökkt
(Endurstilling/aftöppun ef ýtt er á
hnappinn og honum haldið inni)
2. Stillihnappur
3. Sjálfskammtari / geymir 1
4. Sjálfskammtari / geymir 2
5. Oppfriskning
6. Skynjaraljós
7. Avslutning i
8. Hitastig
30’
1 2
40° 60°
kg
17.
1.
2. 8.3. 9.4. 5. 6. 10. 11.
16.15.
12.
13.
14.
7.
9. Vinding
10. Hnappur valmöguleika
(Barnalæsing ef ýtt og haldið niðri)
11. Start / Pause - hnappur
12. OK hnappur (til staðfestingar)
13. UPP hnappur
14. NIÐUR hnappur
15. Skjár
16. Valljós
17. Prógrammhnappar
PRÓGRÖMM
Fylgið fyrirmælum á þvottamerkingum.
Eco bómull
Eðlilega óhreinn bómullarþvottur. Við 40°C og 60°C staðlað
bómullarprógramm sem er hagstæðast hvað varðar notkun á vatni og
orku við bómullarþvott. Orkutölurnar eru byggðar á þessu prógrammi.
Bómull
Eðlilega óhreinn til mjög óhreinn, slitþolinn bómullar- og hörþvottur,
s.s. handklæði, nærföt, borðdúkar o.s.frv.
Blandað
Lítillega til eðlilega óhreinn, slitþolinn þvottur úr bómull, hör,
gerviþráðum og blöndum þar af. 1 klst. prógramm.
Gerviefni
Eðlilega óhreinn þvottur úr gerviþráðum (s.s. pólýester, pólýakrýl,
viskósa o.s.frv.) eða blöndum þeirra og bómullar.
Viðkvæmt
Fíngerður þvottur úr viðkvæmum efnum, sem þurfa góða meðferð.
Ull
Ullarefni merkt með ullarmerki og að megi þvo þau í vél sem og
fataefni úr silki, hör, ull og viskósa merkt þannig að megi þvo þau í
höndum.
Stutt 30’
30’
Lítið óhreinn þvottur úr bómull, gerviefni og blöndum af þeim.
Skolþvottur fyrir blettalausan þvott.
Litir
Lítið til eðlilega óhreinn þvottur úr bómull, gerviefni og blöndum af
þeim; einnig viðkvæmur þvottur. Hjálpar til við að halda litnum.
Skyllestopp
Sérstakt skolunar- og vinduprógramm. fyrir slitþolinn þvott.
Vinding
Sérstakt vinduprógramm. fyrir slitþolinn þvott.
Skyrtur
Skyrtur, blússur og fínn viðskiptaklæðnaður úr bómull, gerviefni eða
blöndum af þeim.
Tæming
Sérstakt prógramm til að tappa af vatninu án vindingar.
SÉRSTÖK PRÓGRÖMM
Til að stilla eitt af eftirtöldum prógrömmum skal velja sérprógrömm.
Ýttu á NIÐUR og UPP hnappa til að velja eitt af prógrömmunum hér að
neðan. Valið prógramm er merkt með „ > “. Ýttu á OK til að staðfesta
prógrammið sem valið var.
Dúnsæng
Stórir hlutir s.s. svefnpokar, ábreiður sem má þvo, koddar og sængur
fylltar ðri eða gerviefni.
Rúmföt
Hvít eða lituð sængurföt úr bómull eða gerviefnum eða blöndu af
hvort tveggja.
Kasmír
Hágæða kasmíríkur merktar þannig að megi þvo í vél eða höndum.
Íþróttafatnaður
Eðlilega óhreinn og svitastorkinn íþróttafatnaður úr jersey-bómull
eða örþráðum. Forþvottur innifalinn – hægt að bæta þvottaefni í
forþvottahólð. Ekki nota mýkingarefni.
Gallabuxur
Eðlilega óhreinar bómullargallabuxur og íkur úr slitsterku
gallabuxnaefni, s.s. buxur og jakkar.
1
2
1
3
4
2
Softener
2
1
Softener

Summary of content (4 pages)