Setup and user guide

IS
1
DAGLEGAR
LEIÐBEININGAR
TAKK FYRIR AÐ KAUPA WHIRLPOOL
ÞVOTTAVÉL
Ef óskað er eftir nánari aðstoð og stuðningi skal
skrá þvottavélina á www. whirlpool. eu / register
WWW
Hægt er að hala niður Öryggisleiðbeiningar
auk Notkunar- og meðferðarleiðbeininga
með því að heimsækja vefsíðu okkar
docs. whirlpool. eu og fara eftir
leiðbeiningum á bakhlið bæklings.
Áður en þvottavélin er tekin í notkun skal
lesa leiðbeiningarnar Heilsa og öryggi.
Áríðandi er að arlægja festingarnar áður en farið
er að nota vélina.
Nánari leiðbeiningar um hvernig eigi að arlægja
þær má nna í Uppsetningarleiðbeiningum.
ÞVOTTAVÉLARLÝSING
STJÓRNBORÐ
RAFTÆKI
1. Kveikt/Slökkt
hnappnum
(Endurstilling/aftöppun ef
ýtt er og haldið inni)
2. Prógrammhnappur
3. Litir 15
4. Oppfriskning
5. Skömmtun
6. Hnappur (Snúa til að
velja/ýta til að staðfesta)
7. Ræsiseinkun
8. Hitastig
9. Vinding
10. Valmöguleikar
(Barnalæsing ef ýtt og
haldið niðri)
11. Start / Pause -
hnappur
12. Skjár
13. Prógrammval
1. Plata ofan á
2. Þvottaefnisskammtari
3. Stjórnborð
4. Lúguhandfang
5. ga
6. Vatnssía/
aftöppunarslanga
(ef við á) - bak við
sökkulhlíf -
7. Sökkulhlíf (laus)
8. Stillanlegir fætur (4)
MAX
30’
40°
60°
1. 7.2.
13. 12.
6. 8.4. 10.3. 9.5. 11.
1.
3.
2.
5.
7.
6.
8.
4.

Summary of content (8 pages)