Instruction for Use

5
Að búa til frábært pasta
Gott pastadeig er þétt og leðurkennt
viðkomu en einnig sveigjanlegt. Það
á ekki að festast við fingurna eða
molna í sundur. Raki, gerð hveitis og
stærð eggja er meðal þess sem getur
haft áhrif á þéttleika deigsins. Klípið
örlítið af deigi á milli fingranna eftir
að hafa hrært það með flata
hrærivélarspaðanum til þess að
athuga þykkt deigsins. Deigið ætti að
vera gott ef það helst saman án þess
að festast við fingurna. Nauðsynlegt
gæti verið að bæta við smávegis
hveiti eða vatni til þess að þykkt
deigsins verði ákjósanleg.
Skiptið útflöttum pastaplötum í
tvennt eða þrennt áður en þær eru
skornar í tagliatelle eða spaghetti,
þar sem plöturnar geta orðið nokkuð
langar og erfiðar viðfangs.
•Nauðsynlegt getur verið að nota
hendurnar til þess að aðskilja
ræmurnar þegar verið er að skera
hveiti- eða spínatpasta með
tagliatelle- eða spaghetti-skeranum.
Erfitt er að skera hveitiklíð og
spínatagnir.
•Pasta má annað hvort þurrka eða
frysta til seinni notkunar. Þurrkið það
með því að leggja einfalt lag af
pastalengjum á handklæði eða
viskustykki og látið þorna til fulls.
Geymið þurrkað pasta í loftþéttum
umbúðum. Ekki er nauðsynlegt að
aðskilja pastalengjur áður en þær eru
frystar. Stráið bara á þær örlitlu hveiti
og mótið „hreiður” úr lengjunum.
Dæmi um keflisstillingar
Keflisstilling Notkun
1 eða 2 Til þess að hnoða og fletja út deig
3Fyrir þykkar eggjanúðlur (kluski-núðlur)
4 Fyrir eggjanúðlur
4 eða 5 Fyrir tagliatelle, spaghetti, lasagna- og ravioliplötur.
K
i
t
c
h
e
n
A
i
d
S
t
.
J
o
s
e
p
h
,
M
i
c
h
i
g
a
n
U
S
A
Off Stir 2 4 6 8 10
S
o
lid
S
t
a
t
e
S
p
e
e
d
C
o
n
tro
l
Íslenska
Pastakefli og pastaskeri fest á hrærivél
4. Herðið á
tengihnappi (A)
þar til tækið er
tryggilega fast
við hrærivélina.
Farið eftir almennu
leiðbeiningunum í leiðbeininga- og
uppskriftabókinni fyrir hrærivélina.
L
o
c
k
A