Instruction for Use

7
Meðhöndlun og þvottur
Leyfið aukahlutunum að þorna í
klukkutíma og fjarlægið svo allt þurrt
deig með hreinsiburstanum. Bankið
létt í hlutina ef deigið er fast. Notið
tannstöngul ef með þarf.
Ekki nota hníf eða önnur oddhvöss
verkfæri til þess að fjarlægja deig.
Fægið með mjúkum, þurrum klút og
geymið aukahlutina við stofuhita á
þurrum stað.
ATHUGIÐ: Þvoið tækin aldrei með
vatni eða öðrum vökva. Ekki setja í
uppþvottavél.
ATHUGIÐ: tið ekki viskustykki eða
aðra klúta fara í gegnum keflið til þess
að þrífa það á meðan vélin er í gangi.
Notið ekki hnífa, skrúfjárn eða annað
slíkt til þess að þvo tækið.
Viðhald
Þrífið tækin rækilega eftir notkun eins
og lýst er hér að framan. Mælt er með
því að tannhjólin séu smurð reglulega
með léttri jarðolíu. Setjið dropa af
jarðolíu í hvorn enda keflanna og/eða
skeranna til þess að smyrja tannhjólin
(á 4 staði). Þetta mætti gera árlega
eða í hvert sinn sem tækin hafa verið
notuð um 50 sinnum.
Staðir sem á að smyrja
Íslenska