Instruction for Use

PASTAUPPSKRIFTIR
8
Íslenska
Hefðbundið eggjapasta
4 stór egg (205 ml)
1 matskeið
(15 ml) vatn
3
1
2 bolli (440 g) sigtað
hveiti
1
2 teskeið (2 ml) salt
Setjið egg, vatn, hveiti og salt í hrærivélarskál.
Notið flatan hrærivélarspaða. Veljið stillingu 2 og
hrærið í 30 sekúndur. Setjið hnoðara í stað flata
hrærivélarspaðans. Stillið á 2 og hnoðið í 2 mínútur.
Takið deigið úr skálinni og hnoðið í höndunum í
1-2 mínútur. Látið bíða í 20 mínútur. Skiptið deiginu í
4 hluta áður en það er sett í pastakeflið.
Farið eftir leiðbeiningum um suðu, bls. 10
Uppskriftin gefur 625 g af deigi.
Símiljumjölspasta
4 stór egg (205 ml)
2 matskeiðar
(30 ml) vatn
1matskeið (15 ml) olía
3
1
3 bolli (420 g)
símiljumjöl (fínmalað
hveitimjöl)
1
2 teskeið (2 ml) salt
Setjið egg, vatn, olíu, hveiti og salt í hrærivélarskál.
Notið flatan hrærivélarspaða. Veljið stillingu 2 og
hrærið í 30 sekúndur. Setjið hnoðara í stað flata
hrærivélarspaðans. Stillið á 2 og hnoðið í 2 mínútur.
Takið deigið úr skálinni og hnoðið í höndunum í
1-2 mínútur.
Skiptið deiginu í 8 hluta áður en það er flatt út með
pastakeflinu.
Farið eftir leiðbeiningum um suðu, bls. 10
Uppskriftin gefur 625 g af deigi.
Best er að nota keflið (Lasagna, Ravioliplötur, o.s.frv.)
og tagliatelle-skerann við gerð þessa pasta.