Instruction for Use

ÍSLENSKA 6
Fyrirnotkunífyrstasinn
Til að tryggja bestu not af tækinu þarf að
lesa þessa notendahandbók vandlega en í
henni er að nna lýsingu á tækinu og ýmis
gagnleg ráð.
Geymið þessar leiðbeiningar til síðari nota.
1. Eftir að umbúðir hafa verið teknar af
tækinu þarf að aðgæta hvort það ha
orðið fyrir skemmdum og að hurðin lokist
vandlega.
Tilkynna verður allar bilanir til
þjónustuvers IKEA eins jótt og hægt er.
2. Bíðið í minnsta kosti tvær klukkustundir
áður en tækið er sett í samband til að
tryggja að kælivökvarásin star eðlilega.
3. Þríð tækið að innan áður en það er
tekið í notkun.
Varúðarráðstafanirogalmennráð
Uppsetningogtengingar
Gætið þess að skemma ekki gólð (t.d.
parketgólf) þegar tækið er hreyft til.
Gangið úr skugga um að tækið sé ekki í
grennd við hitagjafa.
Setja þarf tækið upp og rétta það af á
gól sem er nægilega styrkt til að taka
þunga þess og á stað sem hentar stærð
þess og notkun.
Tækið er hannað fyrir notkun á stöðum
þar sem hitastigið er á eftirfarandi bili í
samræmi við loftslagsokkinn sem genn
er upp á merkiplötunni. Verið getur að
tækið star ekki rétt ef það er látið vera
í langan tíma við hitastig sem liggur utan
við tilgreint hitasvið.
Loftslagsokkur UmhvershitiT.(°C)
SN frá 10 til 32
N frá 16 til 32
ST frá 16 til 38
T frá 16 til 43
Gætið þess að spennan sem gen er á
merkiplötunni sé sú sama og á heimilinu.
Öryggi
Ekki skal geyma bensín, eldma vökva
eða gastegundir í grennd við tækið né
önnur raftæki. Gufurnar gætu valdið
eldsvoða eða sprengingu.
Ekki skal gleypa innihald íspokanna
(sem ekki er eitrað) (á við um sumar
gerðir).
Borðið ekki ísmola eða íspinna strax eftir
að þeir eru teknir úr frystinum því það
getur valdið kalsárum.
Notkun
Takið tækið úr sambandi eða aftengið
það frá rafmagni áður en viðhald eða
viðgerðir fara fram á því.
Eingöngu skal nota kælinn til að geyma
ferskar fæðutegundir og frystinn aðeins
til að geyma fryst matvæli, frysta fersk
matvæli og frysta ísmola.
Geymið ekki glerílát með vökva í
frystinum því þau gætu brotnað.
Forðist að geyma matvæli án umbúða í
beinni snertingu við innra borð kælisins
eða frystisins.
Ljósaperan inni í tækinu er sérstaklega
hönnuð fyrir heimilistæki og hentar
ekki fyrir almenna herbergislýsingu á
heimilinu (reglugerð EB 244/2009).
Framleiðandinn hafnar hvers konar
bótaábyrgð vegna slysa á mönnum
eða dýrum eða skemmda á eignum
ef ofangreindum leiðbeiningum og
varúðarráðstöfunum er ekki sinnt.
Góðráðumorkusparnað
Komið tækinu fyrir í þurru, vel loftræstu
herbergi langt frá hitagjöfum (t.d. ofni,
eldavél o.s.frv.) og á stað sem sólin skín
ekki beint á. Notið einangrunarplötu ef
með þarf.
Til að tryggja fullnægjandi loftræstingu
þarf að fara eftir leiðbeiningum um
uppsetningu.